Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR6.FEBRÚAR1996 47 4 i < ¦*dk IDAG LEIÐRETT Nafn misritaðist I formála minningar- greinar um Sigurð Breið- fjörð Guðmundsson á blað- síðu 39 í Morgunblaðinu föstudaginn 2. febrúar mis- ritaðist nafn á móður hins látna. Hún hét Sigurðína Jóramsdóttir. Hlutaðeig- endur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mis- tökum. Nafn féll niður I formála minningar- greinar um Kristmund Ge- orgsson á blaðsíðu 41 í Morgunblaðinu fimmtudag- inn 1. febrúar féll niður n'afn í upptalningu á börn- um fósturforeldra Krist- mundar, þeirra Guðlaugar Jónsdóttur ljósmóður og Péturs Jónssonar, bónda á Ingjaldshóli á Snæfellsnesi. Börn þeirra voru: Kristján, Ingibjörg, Jón, Guðlaug, Pétur og Steinunn. Hlutað- eigendur eru innilega beðn- ir afsökunar á þessum mis- tökum. Höfundarnafn misritaðist Höfundarnafn á eftir næstsíðustu ^ minningar- greininni um Ólaf Geir Sig- urjónsson á blaðsíðu 41 í Morgunblaðinu föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn mis- ritaðist. Höfundur greinar- innar er Ólafur Sæmunds- en. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Engir einleikarar I tónlistargagnrýni Ragnars Björnssonar um verk Áskels Mássonar sl. laugardag kom fram leiðin- leg prentvilla, þar sem fjall- að var um inngang verks- ins, þar sem sagt var að framhaldið hefði enga „eiginleika" haft til að skreyta sig með. Orðrétt átti setningin að hljóma svo: „í kvöld var þessi áhrifamikli inngangur styttri og framhaldið hafði enga einleikara til þess að skreyta sig með, höfundur varð að stóla á kunnáttu sína og eigið ágæti,..." Beð- ist er velvirðingar á þessum mistökum. Orð féll niður Orðið „ekki" féll niður í grein Skúla Torfasonar sem birtist sl. sunnudag og við það breyttist merking setn- ingarinnar. Rétt er setning- in eftirfarandi: „Kirkju- þingið í Trent, sem kaþólsk- ir efndu til á árunum 1545-47 komst að eftirfar- andi niðurstöðu varðandi prestsvígslusakramentið og er í fullu gildi fram á þenn- an dag á þeim bæ „þeir hafa rangt fyrir sér, sem segja að þeir sem einu sinni hafa réttilega verið vígðir (til prests) geti aftur orðið leikmenn, ef þeir hætta þjónustu við Orð Guðs" og við prestsvígsluna „Öðlast vígsluþegi eðliskosti, sem ekki verða af honum máð- ir"." Þá láðist einnig að prenta heimildaskrá aftast í grein- inni og er hún því birt hér: 'Marteinn Lúther, Roland H. Bainton, þýð., Guð- mundur Óli Ólafsson, bls. 107. 2Sama. 3Lúthers Works, 39:309, þýð. greinarhöfundar. 4S. Schaff „Creeds of Christendom", 2. bindi bls. 188-193. 5Lúthers Works, 36: 106-107, þýð. greinarhöf- undar. 6Lúthers Works, 36:117, þýð. greinarhöfundar. Er beðist velvirðjngar á mistökunum, Arnað heilla OAAIÍA afmæli. I dag, Ovlþriðjudaginn 6. febr- úar, er áttræður Valgeir G. Sveinsson, skósmiður, frá Seyðisfirði, til heimilis á Dalbraut 27, Reykjavík. Eiginkona hans var Svava Þórarinsdóttir en hún lést árið 1989. Þau eignuðust fjögur börn og eru þau öll á lífi. Valgeir verður að heiman á afmælisdaginn. Oi"\ARA afmæli. í gær, OV/þriðjudaginn 6. febr- úar, varð áttræð Guðrún Sigurðardóttir, Hólm- garði 2, Reykjavík. Eigin- maður hennar var Guð- mundur Kristmundsson, framkvæmdastjóri en hann lést árið 1981. Guð- rún er að heiman. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 14. október sl. í Trjásafninu í Hall- ormsstaðarskógi af séra Jónu Krist- ínu Þorvaldsdóttur Karen E. Erlings- dóttir og Björn Ingvarsson. Brúð- arsveinn er Úlfur Björnsson. Heimili brúðhjónanna er að Mánatröð 18, Egilsstöðum. Ljósmyndari Magnús Reynir Jónsson. HOGNIHREKKVISI ,£g vo*& cb 7/o$#c farfi'ekkí énifcaðþig Farsi KRANK C1892FwaaCirtQOn*Cigl*uHdbyU^wlPi«MSYndlCTl>________ W/W6L*CJ/,G3UCTWft.T STJORNUSPA „ Víbqetum ekk£ prentað þetta,, þórðuo þetba, er of néJxgt sanrt.Leikctmjm>.* VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert á móti stöðnun og hikar ekki við að íara ótroðnar slóðir. Hrútur (21.mars- 19. apríl) flmfc Þú þarft að sýna ástvini þol- inmæði og umhyggju í dag. Vinur gefur þér góð ráð varð- andi viðskipti. Hvíldu þig heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) fffö Alagið í vinnunni er mikið árdegis, en það hægist á þegar á daginn líður. Gættu tungu þinnar f. samskiptum við ráðamenn. Tvíburar (21.maí-20.júní) íöt Ættingjar eru ekki sáttir við þá fyrirætlun þína að skipta um vinnu. Hlustaðu á góð ráð og hugsaðu málið vand- lega. _________________ Krabbi (21.júní-22.júli) >"$6 Starfsfélagar eru ekki ánægðir með frammistöðu þína í vinnunni. Þú hefur slegið slöku við undanfarið og þarft að taka þig á. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <e^ Vinur veldur þér nokkrum vonbrigðum með því að hlusta ekki á það sem þú segir. En vinurinn á við eigin vandamál að stríða. Meyja (23. ágúst - 22. september) $&$ Þú hefur tilhneigingu til að styggja aðra með óhóflegri ýtni. Ef þú bætir ekki ráð þitt er hætt við að vinahópur- inn fari minnkandi. Vog (23. sept. - 22. október) $*& Þú ert jafnan fús til að rétta öðrum hjálparhönd, en ættir ekki að ana að neinu, sem getur komið þér í vanda. Sporddreki (23.okt.-21.nóvember) Cflg Það þýðir lítið að bíða eftir stóra vinningnum. Reyndu að koma fjármálunum í ör- uggan farveg í samvinnu við fjölskylduna. Bogmaður (22. nóv.-21.desember) $6 Þú hefur lagt hart að þér við vinnuna og. þarft á hvíld að halda. Gott væri að eiga ró- legt kvöld heima með fjöl- skyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^^ Starfsfélagi er ósáttur við tillögur þínar varðandi lausn á verkefni í vinnunni, en með smá breytingum ratar þú rétta leið. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) fi& Þótt þú hafír smá áhyggjur af óhóflegri eyðslu einhvers í fjölskyldunni færð þú litlu ráðið. Lausnin felst ekki í lánveitingu. Fiskar (19.febrúar-20.mars) ÍSh Ágreiningur getur komið upp heima áður en þú ferð í vinn- una í dag. Taktu það ekki nærri þér, og láttu það ekki bitna á afköstunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vlsindalegra staðreynda. Samhjdlp kvenna 9 j Opið hús Samtpip kverma, stuðningshópur iwenna sem farið hafa í aðgerð og/eða meðferð vegna brjðstakrabbameins, hefur „opið híis" (Skógartiitð 8, húsi Krabbameinsféfagsins, í kvðW, þriðlBdagskvfildið 6. februar, kl. 20.30, sem að þessu sinni verður hairjið i nýjum sal á fjorðu hæð {ath. lyfta er til staðar). Gestur kvöldsins: SigurOyr Bjðrnsson, fæknir. Kaflivcitingar • Aliir velkomnir 03 o E. V) c CO ö CTj c 03 C O E a) c 03 o C3 C C3 ^-* C O E 00 c CÖ 2, crans montana • crans montana • crans moní^ Skíðaferð til Sviss O I CO rj^ CVJ c o E (/) c cd o 03 c 03 c o co c 03 o 03 10 daga páskaferð til Crans Montana 29. mars til 7. apríl. Flogið verður til Zúrich og ekið þaðan á eitt besta skíðasvæði alpanna, Crans Montana. Verð á hótel Intergolf 2ja manna stúdíó kr. 89.200. Verð á Grand Hotel de Parc í 2ja manna herb. m/morgun- og kvöldverði kr. 108.700. Innifalið í verði er flug, akstur milli flugvallar og Crans Montana, gisting og íslensk fararstjóm. Flugvallarskattar kr. 2.140 ekki innifaldir. Leitiö nánari upplýsinga ferdaskrifstata GUÐMUNÐAR JONASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 511 1515. Gengi miðoð við 2. febrímr 1996. VUOlU SUBJO • EUBJUOUJ SUBJO • BUBJUOUJ SUBJO • GJ o —* Q) c/> o Z5 r-t- 03 fl) O —\ 03 13 V) 3 o zs 0) 0) o -"^ ÍD W 3' a • 3 0) rj 0) o —^ 03 00 3 o 03 : Z3 Q3 O 03 V> 3 o- =3 «—i- 03 Eilíf æska Er Q-10 lykillinn að eilífri æsku F' i i rumur líkamans þurfa á Kóensími Q-10 að halda til að umbreyta í orku þeirri næringu sem að þeim berst. Þær þurfa Q-10 til að geta skilað sínu hlut- verki. Eitt hæsta hlutfall Q-10 í frumum líkamans er í hjartanu. Upp úr miðjum aldri minnkar framleiðsla þess, sem getur leitt til minni mótstöðukrafts, skerts starfsþreks og ótíma- bærrar öldrunar. Q-10 tyllir líkamann nýrri orlvii, starfsemi frumanna eflist og þær sjá fyrir auknu þreki til firekari dáða. Éheil idlsuhúsið Kringlunni cr Skólavörbustíg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.