Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Gullengi Vel skipul. 3ja herb. íb. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurver- önd. íb. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 millj. Fulib. án gólf- efna 7,3 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Óðal, fasteignasala, sfmi 588 9999. CCQ linnCCO 1Q7II Þ VA1-D|MAR^ON, framkvamdasuori uu4 I IuUuUl Iu/U KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiliur FASIEIGNASAII Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Kópavogur - ódýr íbúð - gott lán Sólrík 3ja herb. íb. á 1. hæð við Ásbraut um 70 fm. Geymsla í kj. 40 ára húsnæðislán kr. 2,8 millj. Vinsæll staður. Verð aðeins 5,3 millj. Hafnarfjörður - mjög góð - skipti Leitum að góðri 3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð í skiptum fyrir 5-6 herb. úrvalsíb. við Hjallabraut. Á besta stað við Barónsstíg Ný endurbyggð lítil 2ja herb. risíb. Nýtt eldhús. Nýtt sturtubað með þvottakrók, i reisulegu steinhúsi. Verð aðeins kr. 4,2 millj. Eskihlíð - öll eins og ný á 4. hæð 102,5 fm. Gólfefni: Eldhús, bað o.fl. allt nýtt. I risi fylgir gott herb. Snyrting í risinu. Útsýni. Tilboð óskast. Heimar - nágr. - skipti Leitum að 3ja herb. rúmg. íb. í skiptum fyrir 5 herb. hæð með öllu sér í hverfinu. • • • Opið í dag kl. 10-14. Óvenju margir fjársterkir kaupendur. Hagkvæm eignaskipti. HUEIVE6118 S. 552 1151-552 1371 ALMENNA FASTEIGNASALAN FRÉTTIR Sótt um lækkun eignarskattsstofns vegna veikinda og skerts gjaldþols Heimilt að líta til efnahags skattþegns UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur heimilt að vissu marki að líta til efnahags skattþegns við beitingu ákvæðis um að heimilt sé að lækka eignarskattsstofn hans, hafi gjald- þol hans skerst. Hann segir brýnt, að samræmis og jafnræðis sé gætt við beitingu slíks ákvæðis og afgreiðslutíriii erinda um íviln- anir eigi að vera sem stystur. Álit umboðsmanns er í fram- haldi af því, að til hans leituðu hjón, vegna þeirrar ákvörðunar ríkisskattstjóra að synja þeim um lækkun eignarskattsstofns gjald- árin 1989 til 1994. Þau fóru fram á lækkun með vísan til 2. mgr. 80. greinar laga nr. 75/1981 um tekju- og eignarskatt, þar sem segir að skattstjóra sé heimilt að taka til greina umsókn manns um lækkun eignarskattsstofns hans þegar svo standi á að gjaldþol hans hafi skerst verulega vegna ellihrörleika, veikinda, slysa eða mannsláts. Þar sem mikil veikindi höfðu hijáð manninn frá 1988 og hann hætti að vinna það ár töldu hjónin sig eiga rétt á ívilnun samkvæmt lögunum. Ríkisskattstjóri hafnaði því hins vegar og sagði að þegar litið væri til eigna hjónanna, sem námu tæpum 29 milljónum í árslok 1993, yrði ekki séð að heimilt væri að veita þeim umbeðna íviln- un. Hjónin kvörtuðu undan því að tekið hefði ríkisskattstjóra fimm mánuði að svara erindinu og rök- stuðning vantaði. Eignalaus mað- ur færi ekki fram á lækkun eignar- skattsstofns. Hins vegar standi rök til þess, að eignamaður með lágar eða engar tekjur, sem orðið hafi fyrir gjaldþolsskerðingu, sæki um lækkun eignarskattsstofns og slíkri beiðni sé ekki hægt að synja án nokkurrar athugunar. Augljóst að líta á efnahag í bréfi ríkisskattstjóra til um- boðsmanns vegna málsins er bent á, að reglugerð með eldri lögum um tekju- og eignarskatt hafi kveðið á um að hafa ætti í huga gjaldþol manns, þ.e. eignir hans og tekjur á árinu og fjárhagsá- stæður að öðru leyti. Samsvarandi ákvæði væri ekki að finna í reglu- gerð með nýju lögunum þar sem augljóst hafi verið talið að líta bæri á efnahag manna. Það sé túlkun embættisins að með eign- um, sem líta beri til, sé átt við aðrar eignir en íbúðarhúsnæði til eigin nota sem maður býr í, svo og eignir sem tengist persónuleg- um notum, s.s. bifreið. Þá sagði ríkisskattstjóri slæmt hve langur afgreiðslutími var á erindinu, en það atriði væri illviðráðanlegt. Brýnt að gæta samræmis Umboðsmaður bendir á, að skattstjóri hefði fyrst átt að íjalla um beiðni fólksins, áður en erindið fór til ríkisskattstjóra. Heimilt hafi verið, að vissu marki, að líta tii efnahags skattþegns við af- greiðslu beiðni um ívilnanir og vís- ar umboðsmaður þar til sjónar- miða sem lesa megi út úr ákvæð- um eldri reglugerða, en brýnt sé að samræmis og jafnræðis sé gætt við beitingu slíkra sjónar- miða. Ríkisskattstjóra beri að sjá til þess, að svo verði í skattfram- kvæmd og hann eigi einnig lögum samkvæmt að setja almenn stjórn- valdsfyrirmæli um ívilnanir. Ákvörðun hans í máli fólksins hafi verið ábótavant, að því er rökstuðning varði. Þá sé brýnt að afgreiðslutími erinda sé sem skemmstur. Umboðsmaður mælist til þess að ríkisskattstjóri sjái til þess, að mál fólksins verði tekið til nýrrar meðferðar í samræmi við það, sem fram komi í áliti hans, fari fólkið fram á það. tgr. 77.666 afb. 1R.AUIMMIMMM Heimilistæki hf SÆTÚN8 SÍMI S69 1500 SANYO 28 EH 85 • NICAM stereo • Svartur, flatur Black Matrix myndlampi • Textavarp með öllum íslenskum stöfum • Allar aðgerðir á skjá • 1 scarttengi með S-VHS inntaki • Tengi fyrir heyrnartól • CTI (Colour Transit Improvement) litaaðgreiningarkerfi • Tengi fyrir videotökuvél framan á Umboðsmenn um land allt I og kaupa lítið bekkt vörumerkiP þegar þú geturfengið Sanyo fyrir aðeins: m Mí ÁRSALIR ehf. MHHIABWIIillllA LÁGMÚLA 5, 7.HÆÐ » 533-4200 - FAX 553-4206 Selvogsgrunn. 140 fm einb. með bílskrétti. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Fallegur garður. Tilboð: óskast. Hringbraut — Hf. Glæsil. nýtt tvíb. með bílsk: Fráb. útsýni yfir höfnina í Hafnarfirði. Hléskólar — einb.— tvíb. Mjög vandað hús með bílsk. Vilja gjarn- an skipta á minni eign. Fífusel. Raðhús með sér 3ja herb. íb. á jarðhæð. Hentar vel stórri fjölsk. Verð aöeins 12,5 millj. Radhús í Seljahverfi. Mjög vandað 238 fm raðhús með mögul. á 2ja herb. íb. í kj. ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á eignask. Hrísmóar — Gb. Falleg 102 fm íb. á 3. hæð. Stutt í alla þjónustu í miðbæ Garöabæjar. Verð 8,4 millj. Digranesvegur 56. 110 fm sérhæð á frábærumm útsýnisst. til afh. strax. Bílskréttur. Verð 9,3 millj. Lækjarberg — Hf. Fokhelt einbhús á einum besta stað í Setbergs- landi. Verð 12,1 millj. Fífurimi 7 - sölusýning um helgina. Vel skipul. 120 fm efri sérhæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., stofa, eldhús og baft. Þvhús á hæft- inni. Ræktuft lóft. Verft 10,4 millj. Áhv. langtímalán 5,1 millj. Skipti óskast á eign í Hafnarfirði. Mosarimi. Raðhús á einni hæð ca 144 fm á byggstigi. Verft 7,7 millj. Engjasel. 4ra herb. 106 falleg íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Skipti óskast á 2ja herb. ib. Atvinnuhúsnæði. Höf- um ýmsar stærðir af atvinnu- húsn. til sölu efta leigu. Nánari uppl. í sima 533 4200. Nú er góður sölutími og því vantar okkur allar gerðir fasteigna á söluskrá. Skoðum strax. Sími 533 4200. * 533-4200 FAX:553-4206 Björgvin Björgvinsson, löggilhv tasteignasali Fíuc F«OT'CNAS/,U Norðurlanda- samstarfið Aukin fjár- veiting til þýðinga á finnsku og íslenzku SAMSTARFSRÁÐHERRAR Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Helsinki fyrr í vikunni að auka fjái'veitingu til túlkunar og þýðinga á vegum ráðherranefnd- arinnar um sex milljónir íslenzkra króna. Að sögn Snjólaugar Ólafsdótt- ur, skrifstofustjóra Norðurlanda- skrifstofu forsætisráðuneytisins, er hér um að ræða þátt í þeirri viðleitni Finnlands, sem nú fer með formennsku í norrænu ráð- herranefndinni, að auka veg ís- lenzku og finnsku í Norðurlanda- samstarfinu. Gert er ráð fyrir að ráðherra- nefndin auki kaup sín á þjónustu túlka til þess að hægt sé að túlka fyrir finnska og íslenzka stjórn- mála- og embættismenn, sem þess óska. Þá á að auka útgáfu bóka og upplýsingarita á finnsku og íslenzku. Loks verða fleiri fréttatil- kynningar og fréttabréf send út á tungumálunum tveimur. Nýtt fréttabréf á íslenzku Snjólaug segir að Norðurlanda- skrifstofan muni á næstunni hefja útgáfu norræns fréttabréfs á ís- lenzku á eigin kostnað. Fréttabréf- ið verður gefið út vikulega og sent með myndsíma til einstaklinga og stofnana, sem tengjast Norður- landasamstarfinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.