Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Audlindin og útlendingar EF auðlindin er skilgreind sem þjóðareign stórminnkar öryggisleysið sem fylgir erlendri eignaraðild að sjávarút- vegsfyrirtækjum, segir í leiðara DV. DV Skorður í LEIÐARA DV sl. miðviku- dag segir m.a.: „Vegna aðgangs sjávarút- vegsins að auðlind hafsins vilja flestir fara varlega í að heimila erlendum aðilum að eiga í inn- lendum fyrirtækjum í sjávarút- vegi. Fyrir Alþingi liggja um þetta efni þijú frumvörp, sem eiga það sameiginlegt að setja skcrður við erlendri eignarað- ild. Ef ekki væri þessi sérstaða væri ekki ástæða til að selja aðrar reglur um sjávarútveg en aðra atvinnuvegi. Hins vegar er hægt að haga málum á þann veg, að ekki þurfi sértækar regl- ur. Það gerist með að skilgreina eignarhald auðlindarinnar skarpar en nú er gert. Ef auðlindin er skilgreind sem þjóðareign í umsjá ríkisvaldsins og leigð notendum í samræmi við ótal tillögur, stórminnkar öryggisleysið, sem fylgir er- lendri eignaraðild að fyrirtækj- um í sjávfirútvegi, því að hún felur þá ekki í sér eignaraðild að sjálfri auðlindinni. Ef til viðbótar væri tryggt í lögum, að allur sjávarafli færi á markað á íslandi væri búið að girða fyrir allar hættur, sem kynnu að vera samfara erlendu eignarhaldi í sjávarútveginum. Slíkar aðferðir eru skynsam- legri en að binda beina eða óbeina eignaraðild við prósent- ur. Raunar er kyndugt, að þjóð, sem seilist til áhrifa í erlendum sjávarútvegi skuli hamla gegn erlendri fjárfestingu í innlend- um sjávarútvegi. Islenzk fyrir- tæki hafa keypt ráðandi hlut í þýzkum fyrirtækjum í sjávar- útvegi, en vilja ekki fá á móti slíka samkeppni að utan.“ • ••• Jafnrétti „FYRR eða síðar kemur að því, að fjölþjóðlegt samstarf neyðir okkur til að gæta jafn- réttis í þessu efni sem öðrum. Við getum ekki heimtað opinn aðgang að erlendum fyrirtækj- um og heft aðgang að innlend- um fyrirtækjum á sama tima. Hömlur eru því ekki langtíma- lausn. Við megum ekki heldur gleyma, að kaup islenzkra fyr- irtækja á þýzkum fyrirtækjum veita íslenzku áhættufjármagni til eflingar þýzks atvinnulífs. Hvers vegna skyldum við ekki alveg eins vilja soga erlent áhættufjármagn til eflingar ís- lenzks atvinnulífs? Það er réttlátt, hagkvæmt og óumflýjanlegt að takmarka ekki erlenda eignaraðild að ís- lenzkum sjávarútvegi. Samt getum við varið auðlindina með skarpari skilgreiningu á eignar- haldi hennar og verndað um- svifin í landi með skilmálum um sölu sjávarfangs á markaði." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 16.-22. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki, Álfta- mýri 1-6. Auk þess er Grafarvogs Apótek, Hvera- fold 1-5 opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Mcdica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opi« virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12. ________________________ GRAF ARV OGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Op«virkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.___________ HAFNARFJÖRDUR: Hafnarfjaröarapótók er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kL 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.(L kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekiö er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tU kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virica daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og sjúkra- vakt er allan sólariiringinn 8.525-1000. Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 525-1000)._________ BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórtiátíðir. Símsvari 568-1041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NE YÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, HafnarTirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI:. Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. Afengis- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalan^, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10._______________________________ ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inmliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044.___________ EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS REYKJAVfKUR. SlMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús._________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838._________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRÁI Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustu8krif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 aila daga nema mánudaga. FÉLAGID ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 562-6015.__________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 I s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 I slma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._ KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alia dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyriríestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar I síma 562-3550. Fax 562-3509._______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. K VENN ARÁÐG JÖFIN. SÍíni 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. ókeypis ráðgjöf.________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055. ________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/fbrstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingár og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DOGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN slmsvari B52-B533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafúndir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 f Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirlqu og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju flmmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyKjavIk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.__ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í Önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.______ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla flmmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu öfbeldi. Virka dagakl. 9-19. STÓRSTÚKA iSLANDS rekur œskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er ppin kl. 13-17, Sfmi 551-7594._________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Slm- svari allaii sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á flmmtudögum kl. 16.30-18.30 f síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reylqa- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr- ir unglinga sem eru f vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. TRÚNAÐARSlMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númen 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.__________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldr^þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMALA Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Stmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alia daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD vlFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kJ. 14-19.30.__ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Hcimsóknartlmi frjáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Heirmóknar- tfmi ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eflir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KJ. 15-16 og 19-20.___________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeft- ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18._____________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alladaga kl. 15-16 ogkl. 18.30-19._ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). _____________________ LANDSPÍTALINN:alladagakI. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi Jd. 14—20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________ SÆNGURKVENNADEILD. AJIa daga vikunnar Jd. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 16-16 ogkL 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hitúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______ SJÚKRAHtJS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími aJla daga kl. 15-16 og Jd. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: ld. 14-19. Slysavarð- stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til Jd. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN ISIGTÚNI: Opið alladagaírá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, 8. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI3-6, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sóiheimum 27, a. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, flmmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opió mánud. - föstud. 10-20. Opiö á laugardögum yflr vetrar- mánuðinakl. 10-16.___________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-flmmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfeími 423-7809. Op- ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfíarðar er opið aJla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handrjtadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfefmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaog8unnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kafflstofan op- in á sama tíma. LÍSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriéjud. flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 16. septembertil 14. maf 1996 veröur enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifetofu 561-1016.___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarealir. 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Be rgstaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendur til 31. mars. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekiö á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflrði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17 S. 581-4677.______ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkomulagi. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 483-1443.________________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opiö þriðjudaga, flmmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐAAKUREYRHMánud,- föstud. kl. 13-19._______________________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNID A AKUREYRl: OpM sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maf. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. FRÉTTIR Skemmti- kraftar á öskudegi Á ÖSKUDAG er viðtekin venja að börn og unglingar klæðist furðuföt- um og máli sig í framan. Á þessum degi hafa þau komið niður á Lækjart- org til að sýna sig og sjá aðra um leið og öskupoki er hengdur aftan í náungann en öskupokaframleiðslan er talin séríslenskur siður sem skemmtilegt er að viðhalda, segir í frétt frá ÍTR. íþrótta- og tómstundaráð Reykja- víkur mun standa fyrir skemmtun á Ingólfstorgi á öskudag, sem er næsta miðvikudag, frá kl. 11-12. Frá kl. 11 á öskudaginn verður hljóðkerfi borgarinnar staðsett á torginu og þar fá skemmtikraftar framtíðarinn- ar af ungu kynslóðinni tækifæri til að koma fram. Öll börn og unglingar sem vilja koma með skemmtiatriði, söng, dans, töfrabrögð, eftirhermur, hljómsveitir, sprell, eru beðin að hafa samband við Hitt húsið, sími 551-5353, til að láta skrá sig. Verð- laun verða veitt fyrir besta skemmti- atnðið. í lok skemmtunarinnar kl. 13 verð- ur „kötturinn sleginn úr tunnunni" eins og tilheyrir á þessum degi. ------------- Grensáskirkja Bænastundir áföstu SÉRSTAKAR bænastundir verða í Grensáskirkju á mánudögum kl. 18. Stundimar fela í sér ritningalestur, íhugun, bænir og samverustund. Björn Sveinn Björnsson, guðfræði- nemi, mun verða við þessar stundir ásamt sóknarpresti. Koma má fyrirbænaefnum til kirkjunnar í síma 553 2950. Einnig er Biblíulestur og bænastund alla fimmtudaga kl. 14 og fyrirbænir eru bornar fram í hverri guðsþjónustu. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR_______________________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virica daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skóiasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálfUma fyrir lokun.____ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga lil föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í mosfellsbæ : Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl, 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kJ. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kJ. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kJ. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín mánud-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d kJ. 11-20, helgarkJ. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragaröurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokaö miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garó- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- - 19.30 frá 16. ágúst til 16. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátJÖum- Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gáma- stöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.