Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 rib ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 ... Stóra sviðið kl. 20: • GLERBROT eftir Arthur Miller í kvöld næstsíðasta sýning - sun. 25/2 síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 22/2 uppselt, 40. sýning - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 uppseit - lau. 2/3 nokkur sæti laus. 0 DON JUAN eftir Moliére Á morgun næstsíðasta sýning - fös. 23/2 si'ðasta sýning. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. i dag uppselt - á morgun uppselt - lau. 24/2 uppseit - sun. 25/2 uppselt - lau. 2/3 örfá sæti laus - sun. 3/3 örfá sæti laus - lau. 9/3 örfá sæti laus. Litia sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ivan Menchell í kvöld uppselt - sun. 18/2 uppselt - mið. 21/2 uppselt - fös. 23/2 uppseit - sun. 25/2 örfá sæti laus. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. : Smiðaverkstæðið k(. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke í kvöld örfá sæti laus - sun. 18/2 - fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hteypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. • ASTARBREF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum sun. 18/2 og sun. 5/2. Aðeins þessar 2 sýningar eftir. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. \ Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. i kvöld fáein sæti laus, lau. 24/2 fáein sæti laus, lau. 2/3. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 18/2 uppselt, sun. 25/2 fáein sæti laus, sun. 10/3. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 23/2 fáein sæti laus, fös. 1 /3, aukasýningar. Þú kaupir elnn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, fim. 22/2 uppselt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 uppselt, sun. 25/2, fim. 29/2 örfá sæti laus, fös. 1/3 uppselt, sun. 3/3 örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. 23 uppselt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 kl. 23.00 örfá sæti laus, sun. 25/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 kl. 23. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri. 20/2: Ljóðatónleikar Gerðubergs: Kristinn Sigmundssdon, Jónas Ingimundarson og Arriar Jónsson. Miðaverð kr. 1.400. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. í dag kl. 16 Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?“ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur ásamt Tjarnarkvartettinum. Miðaverð kr. 500. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! • ÆVINTYRABOKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Lau. 17. feb. kl. 14, uppselt og kl. 16, lau. 24. feb. kl 14 örfá sæti laus og kl. 16. • EKKI SVONAI, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur HAFnÆ■iJklJARL FIKI-IL 'lSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNÍR HIMNARÍKI CFDKLOFINN CAMANLFIKUK f í J l’Á FTUM EFTIK AKNA ÍBSEN Gamia bæjarútgerðin, Hafnarflrðl, Jr Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fjölbrautaskóli Garöabæjar sýnir í Bæjarútgerðinni: Skítt með'a eftir Valgeir Skagfjörð. Leikstjóri Gunnar Gunnsteinsson. Frumsýning þri. 20/2 kl. 16. 2. sýn. fim. 22/2 kl. 20. Lokasýning sun. 25/2 kl. 20. I dag 17/2, kl. 14:00, uppselt. íkvöld17/2, uppselt. Fös 23/2. Lau 24/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Ekki er hægt að heypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opín milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega KaííiLciKhúsí^ 1 III.ÁDVARI’ANIIM Vesturgötu 3 GRÍSK KVÖLD í kvöld uppselt, sun. 18/2, uppselt, mið. 21/2, næg sæti, fös. 23/2 uppselt, miS. 28/2, næg sæti, lau. 2/3 uppselt. KENNSLUSTUNDIN fim. 22/2 kl. 21.00, sun. 25/2 kl. 21.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lou. 24/2 kl. 23.00, fös. 1/3 kl. 23.30. GÓMSÆTIR GRÆNMeTISRtTTIR ÖU UHKSÝNINQARKVÖIO. FRÁBÆR GRÍSKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖUDUM. U I Mlðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 I [íiiíiriij Fl mlfljlil BuHllTiSlj LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýning í kvöld næst síð- asta sýningarhelgi, lau. 24/2 síðasta sýning. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM MARTIN við píanóið ásamt Paul og John við vinnslu á plötunni „Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band“. FLESTIR kannast við Bítlana, hljómsveitina sem sigraði heiminn á sjöunda áratugnum með enda- lausum straumi sígildra popplaga. Færri kannast þó eflaust við fimmta Bítilinn, enda voru liðsmenn sveit- arinnar aðeins fjórir, John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Í gegnum tíðina hafa tónlistar- tímarit verið dugleg við að útnefna ýmsa samstarfsmenn hljómsveitar- innar fimmta Bítilinn. Af þeim mönnum sem oftast hafa verið nefndir hefur George Martin, upp- tökustjóri Bítlanna, nokkra sérstöðu. Framlag hans var tónlistarlegs eðlis og að sumra mati var það Bítlunum jafn mikilvægt og trommuleikur Ringos, ef ekki mikil- vægara. George var menntaður í sígildri tónlist og útsetti til dæmis undirspil strengjakvartettsins í hinu sígilda lagi Pauls McCartneys, „Yesterday". Auk þess lék hann á píanó í mörgum Bítlalögum, svo sem laginu „In My Life“ eftir John Lennon. George Martin er nú 69 ára. Hann var 35 ára þegar Bítlarnir komu til hans árið 1962 í von um plötusamning. George var mátulega hrifinn af þessum fjórum drengjum frá Liverpool. Hann segir að þeir hafi ekki verið mjög góðir lagahöf- undar á þeim árum, en hann laðað- ist engu að síður að þeim. Frábærir lagahöfundar „Þeir höfðu mikla persónutöfra,“ segir hann. „Þeir höfðu eitthvað ferskt og nýtt við sig. Ég vissi að þeir hefðu eitthvað fram að færa. Seinna kom í ljós að þeir voru frá- Fimmti Bítillinn heldur goðsögn- inni á lofti bærir lagahöfundar," segir Martin. „Sá eiginleiki gerði þá að stjörnum. Ef þeir hefðu bara verið flytjendur annarra manna efnis held ég að við værum ekki að tala um þá núna, meira en 30 árum seinna.“ Martin stjórnaði upptökum á öll- um Bítlaplötunum. Hann átti dijúg- an þátt í hljóðtilraunum þeim sem fram fóru á plötunum „Revolver" og „Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band“ og urðu seinna að klisj- um í meðförum annarra listamanna. Síðan hljómsveitin lagði upp laupana árið 1970 hefur Martin gert sitt besta til að halda goðsögn- inni á lofti. Hann sá um útgáfu Bítlaplatnanna á geisladiskum árið 1987 og einnig útgáfu BBC-upp- töku Bítlanna árið 1994. Hann lagði einnig mikla vinnu í að taka saman „The Beatles Anthology“-safnið, en fyrsti hluti þess kom út fyrir jólin. Annar hluti kemur út þann 18. mars næstkomandi. Heyrnarskertur Martin er orðinn töluvert heyrn- arskertur og gat því ekki stjórnað upptökum á tveimur nýjustu Bítla- smáskífunum, „Free as a Bird“ og „Real Love“. „Ég er heyrnarlaus gamall skratti,“ segir hann og hlær. Engu að síður lagði hann mikla vinnu í að taka saman áður- nefnt safn. Hann fór í gegnum miklar hirslur í Abbey Road-hljóð- verinu, sem hann hafði áður sagt að hefðu ekkert merkilegt að geyma. „Ég skipti um skoðun þegar ég fór að hlusta aftur á þetta gamla efni ... efni sem ég hafði löngu gleymt að væri til,“ segir hann. Margt óvænt kom í ljós og til dæm- is fannst útgáfa af „Love Me Do“ með Pete Best á trommum, sem allir höfðu talið að væri glötuð að eilífu. „Ég bjóst ekki við að finna svo mikið sem raun ber vitni. Ég er að reyna að segja sögu Bítlanna í tónum. Mér finnst tími til kominn, meira en 25 árum eftir að þeir hættu, að loka þessum ótrúlega kafla breskrar tónlistarsögu. Það er í raun ætlunarverk okkar [með ,,Anthology“-safninu]. Ánægjulegasti hluta „Antho- logy“-vinnunnar segir Martin hafa verið að fá tækifæri til að vinna með George, Paul og Ringo á ný. „Það hefur verið hrein unun að vinna með þeim á ný í hljóðveri. Þeir fundu sig aftur og það var engu líkara en John væri á staðn- um.“ George fær heiðurs-Grammy- verðlaun þegar þau verða afhent þann 26. febrúar næstkomandi. Hann hikar ekki við að tilnefna Bítlanna sem „bestu listamenn sem ég hef unnið með“ og þakkar þeirri samvinnu verðlaunin. Stórsveitin spilar STÓRSVEIT Reykjavíkur hélt tónleika í Borgarleikhúsinu á þriðjudaginn. Henni til aðstoðar voru söngkonurnar Edda Borg, Ellen Kristjánsdóttir, Andrea Gylfadóttir og Berglind Björk. Gestir voru fjölmargir og mælt- ust tónleikarnir vel fyrir. Furðuleikhúsið sýnir Hlin kóngsson i dag kl. 14.30. Miöaverð kr. 500. Morgunblaðið/Jón Svavarsson JÓHANNA Linnet, Sandra Borg, Friðrik Salvar, Davíð Ólafsson og Kristján Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.