Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 26
26 LAUGARÐAGUR 17. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ PEIMINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16. febrúar 1996 Hæsta Lægstá Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Blálanga 49 49 49 106 5.194 Hlýri 71 71 71 317 22.507 Karfi 169 168 168 1.587 266.743 Keila 46 29 37 4.923 184.366 Langa 84 68 83 3.047 252.718 Lúða 510 262 363 73 26.478 Rauðmagi 64 64 64 180 11.520 Skarkoli 112 110 111 257 28.463 Skata 156 156 156 250 39.000 Steinbítur 64 48 64 2.331 148.415 Sólkoli 135 135 135 112 15.120 Tindaskata 6 6 6 167 1.002 Ufsi 62 62 62 221 13.702 Undirmálsfiskur 114 94 107 8.382 900.059 Ýsa 123 64 98 12.096 1.186.739 Þorskur 115 76 85 27.765 2.368.355 Samtals 88 61.814 5.470.380 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 66 66 66 575 37.950 Karfi 89 89 89 479 42.631 Keila 43 43 43 2.704 116.272 Langa 82 82 82 1.196 98.072 Lúða 310 310 310 53 16.430 Sandkoli 59 59 59 721 42.539 Skrápflúra 59 59 59 184 10.856 Steinbítur 62 61 61 6.934 423.390 Undirmálsfiskur 62 62 62 5.121 317.502 Ýsa 118 65 106 4.173 443.757 Þorskur 92 75 84 24.939 2.087.644 Samtals 77 47.079 3.637.043 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 74 74 74 320 23.680 Keila 45 45 45 2.084 93.780 Langa 99 99 99 338 33.462 Lúða 400 250 309 80 24.750 Steinbítur 63 63 63 1.871 117.873 Samtals 63 4.693 293.545 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 113 100 108 16.000 1.732.000 Samtals 108 16.000 1.732.000 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 5 5 5 35 175 Grásleppa 68 68 68 145 9.860 Karfi 96 82 .95 1.354 128.224 • Keila 57 38 52 26.387 1.373.971 Langa 125 33 99 6.529 649.178 Lúða 570 100 476 915 435.824 Lýsa 22 22 22 46 1.012 Rauðmagi 95 95 95 74 7.030 Skarkoli 111 111 111 918 101.898 Skata 155 155 155 1.321 204.755 Skrápflúra 59 20 56 274 15.347 Skötuselur 210 200 208 67 13.940 Steinb/hlýri 80 70 74 670 49.399 Steinbítur 80 64 66 4.119 272.472 Sólkoli 165 165 165 60 9.900 Tindaskata 20 5 ^ 5 596 3.099 Ufsi 78 44 73 2.454 179.756 Undirmálsfiskur 64 64 64 532 34.048 Ýsa 153 54 124 21.677 2.687.298 Þorskur 114 80 110 35.477 3.885.796 Samtals 97 103.650 10.062.981 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 30 30 30 119 3.570 Langa 82 82 82 227 18.614 Steinbítur 64 64 64 7.279 465.856 Undirmálsfiskur 53 51 53 5.486 289.387 Ýsa 113 113 113 107 12.091 Samtals 60 13.218 789.518 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Djúpkarfi 80 80 80 23.574 1.885.920 Karfi 90 84 87 9.909 861.885 Keila 69 50 69 4.190 289.026 Langa 98 82 84 3.561 297.450 Langlúra 78 78 78 507 39.646 Lúða 520 380 488 65 31.734 Skarkoli 105 105 105 98 10.290 Skrápflúra 45 45 45 5.484 246.780 Steinbítur 68 68 68 55 3.740 Stórkjafta 57 50 55 215 11.737 Sólkoli 135 135 135 60 8.100 Ufsi 62 61 62 4.018 248.955 Ýsa 103 27 99 402 39.714 Þorskur 105 85 97 403 38.990 Samtals 76 52.541 4.013.868 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 74 50 59 2.444 143.438 Keila 46 29 31 149 4.626 Langa 98 60 72 199 14.258 Langlúra 78 78 78 65 5.070 Lúða 510 173 230 88 20.279 Sandkoli 48 48 48 1.882 90.336 Skarkoli 115 115 115 53 6.095 Steinbítur 68 64 64 1.691 108.511 Tindaskata 7 7 7 82 574 Ufsi 63 51 62 2.845 175.138 Ýsa 65 45 59 1.544 91.065 Þorskur 104 94 100 203 20.261 Samtals 60 11.245 679.653 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 104 84 95 127 12.008 Samtals 95 127 12.008 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.virði A/V Jöfn.«fc Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag lægst h»st ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf af nv Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6.00 6,65 10.573938 1,54 18,97 2,05 20 16.02.96 1089 6,50 -0,05 6,50 6,64 Flugleiðir hf 2.26 2,4' 4 791 738 3,00 7,68 1,04 16 02.96 350 2,33 -0,03 2.32 2,36 Grandi hf. 2.40 2,75 3.284.875 2,91 19,70 1,88 14.02.96 774 2,75 2,72 2.75 íslandsbanki hf 1,38 1,68 5 740 432 2,70 31,11 1.24 16.02.96 2072 1,48'~ -0,04 1,45 1,50 OLÍS 2,80 3,80 2.479000 2.70 24,33 1,32 13.02 96 1654 3,70 0,20 3,15 3,75 Ohufélagið hf 6,05 6,70 4.624367 1,49 19,27 1,30 10 13.02.96 5830 6,70 0,06 6,70 6,85 Skeljungur hf 3,70 4,10 2.254,980 2.50 18,05 0,91 10 08.02.96 800 4,00 -0,10 4,00 4,20 Úfgerðarfélag Ak. hf. 3.15 3,60 2.741 013 2,78 17,65 1,40 20 0802.96 200 3,60 0,30 3,37 3,95 Alm. Hiutabréfasj. hf. 215.160 15,40 1,28 29.12 95 22487 1,32 1,33 1,38 islenski hlutabrsj. hf. 1,49 1,49 651 069 2,68 36,39 1,20 V 13.02.96 995 1,49 1,45 1,50 Auölmd hf 1,43 1,52 615.624 3,29 29,04 1,23 13.02.96 228 1,52 0,09 1,46 1,52 Eignhf. Alþýöub hf 1.25 1,47 933030 5,14 0.97. 15.02.96 3324 1,33 -0.08 1.31 1,40 Jaröboranir hf 2.45 632.480 2.99 56,99 1,39 13.02.96 1334 2,68 0,08 2,47 2.75 Hampiðjan hf 3,60 4,02 1.305.443 2,49 14,46 1,70 15.02.96 804 4,02 0,02 3,95 4,03 Har Böðvarsson h! 2.50 3,20 1 440.000 1,88 12,43 1.83 16.02.96 620 3,20 0,10 3,03 3,20 Hlbrsj. Noröurl hf 1,60 .1,60 194.196 1.25 69,37 1.30 14.02.96 248 1,60 1,55 1,60 Hlutabréfasj hf 1,99 2,02 1.299.963 4,02 11,49 1,30 30.01.96 1191 1,99 •0,03 2,01 2,07 Kaupf. Eyfirðinga 213.294 4,76 2,10 23 11.95 148 2.10 -0,05 2,10 2.15 Lyfjav. isl hf. 2,60 2.69 807 000 1,49 50,01 1,88 09.02.96 350 2,69 0,09 2,50 2,80 Marel hf. 5,50 7,50 823697 0,80 55,60 4.95 0902.96 15000 7,50 0.40 7,30 7,50 Sildarvmnslan hf. 4,00 4,15 1328000 1,45 9,21 1.84 20 01.02.96 260 4,15 0,02 4,35 4,90 Skagstrendmgur hf. 4,00 5,00 713652 -8.71 3,03 15.02.96 315 4,50 -0,10 4,50 5,00 Skinnaiónaðuf hf 3,00 3,40 206514 2,94 2.12 1,37 26.01 96 306 3,40 0,10 3,10 3,30 SR-M)bl hf. 2,00 2,43 1443000 4,50 10,62 1,03 15.02.96 155 2,22 -0,08 2,20 2,30 Sæplast hf. . 4,00 4,15 384112 2,41 37,88 1,50 10 1201 96 136 4,15 4.00 4,23 Vinnslustóðm hf. 1.00 1.22 686137 -7,44 2,16 16 02.96 257 1,22 1.12 1.24 Þormóöur rammi hf. 3,64 4,30 .1795680 2.33 14,20 2.61 20 15.02.96 860 4,30 0,10 4,00 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÖSKRÁÐ HLUTABRÉF Sföasti viðskiptadagur Hagstaeðustu tilboö Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Árnes hf 22.03 95 360 0,90 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 16 02.96 152 2,80 2,65 2.95 íslenskar sjðvarafurðtr hf 16 02 96 342 2,60 0,10 2,50 2,70 ísleriska útvarpsfélagiö hf 11 09.95 213 4,00 Nýherj: hf 13 02 96 514 2.06 0,01 2,04 2,07 Pharmaco hf. 12 0296 925 9,25 0,25 9,30 10,50 Samskip hf 24 08 95 850 0,85 0,10 Samvmnusjóöur l'slands hf 23 01.96 15001 1.40 0,12 1,35 Sameinaöir verktakar hf. 30.01.96 146 8,50 0,74 7,96 9,00 Sölusamband íslenskra Fiskframl. 10.01 96 370 2,18 0,03 2,60 3,30 Sjóvá-Almennar hf 22.12.95 1756 7,50 0,65 8,00 12,00 Samvinnuferöir-Landsýn hf 26.01 96 200 2,00 2,00 roltvörugeymslan hf. 27.12.95 203 1.11 -0,04 0,95 1,20 0502.96 636 2.35 2,46 2,80 T ölvusamskipfi hf 13 09 95 273 2,20 -0,05 4,20 Þróunarfélag Islands hf 09 02.96 228 1,40 1,40 1,64 Upphœð allra viðskipta sfðasta viðskiptadags er gefin í délk ‘1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um markaöinn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti. Efium starfsmanna- félagið okkar St.Rv. KOSNINGAR fara fram í starfsmannafé- lagi Reykjavíkurborgar 19. og 20. febrúar n.k.. Þessar kosningar munu að mestu leyti snúast um það hvort haldið verður áfram á sömu braut og verið hefur, eins og núverandi for- maður hefur marg- lýst yfir að verði, ef hún nær kjöri, eða hvort tekin verða upp breytt og beittari vinnubrögð eins og undirritaður hefur boðað. Það verður ekki lengur við það unað innan 9. deildar að rekin verði áfram þessi andvaraleysis- og láglauna- stefna sem verið hefur. Eg er hrædd- ur um að menn fari þá að hugsa sér til hreyfingar, eins og aðrar deildir sem farið hafa og eru komnar langt fram úr okkur í launakjörum, við erum þekkt fyrir allt annað en logn- mollu i 9. deild. Það getur ekki borið gott vitni forystunni, að félagið skuli vera far- ið að skrapa botninn í launum og kjarabaráttu. Það er ekki eðlilegt að félag okkar skuli vera með 264 launaþrep þar sem lægstu laun eru 49.582. Þessu þarf að breyta, enda greiddu 40% fé- lagsmanna atkvæði á móti síðustu samning- um, og mótatkvæði komu fram í samninga- nefnd, m.a. frá fulltrúa okkar í 9. deild sem skrifaði ekki undir samninginn, þrátt fyrir að ekkert skipulagt andóf hafi verið í gangi. Af starfsmannafé- lögum sveitafélaganna er félag okk- ar, sem er lang- stærst af þeim öll- um, með alverstu kjörin, um það bil 10% lægri laun en aðrir. Það var því ósköp hjákátlegt að heyra þau Sjöfn og Grétar kenna hvort öðru um samningagerðina og samþykkt hennar á fundinum á Grand Hótel s.l. miðvikudag. Málið er einfaldlega það að Sjöfn hefur verið skipstjórinn á þessari láglaunaskútu og Grétar háseti um borð, og eru þau því sam- Ekki verður lengur unað við þá stefnu sem verið hefur, segir Marías Sveinsson, og hvetur fólk til að mæta á kjörstað. sek um lífskjör rúmlega 3.000 fé- lagsmanna að undanförnu. Gera þarf félag okkar miklu virk- ara og lýðræðislegra, m.a. með því að virkja betur hinn almenna félags- mann, að hann eigi greiðari leið að forystu félagssinns, að formaðurinn fari meira á vinnustaðina, koma þarf upp aðstöðu fyrir hinar ýmsu deildir þar sem fólk getur hist og rætt sín mál, og fengið styrk frá félaginu ef unnið er að einhveijum sérmálum, koma þarf á deildaráði skipuðu einum fulltrúa frá hverri deild, og jafnvel að breyta lögunum þannig að einn fulltrúi frá hverri deild sitji í stjórn. Einnig er það mín skoðun að breyta eigi lögunum þannig að for- maður sitji aldrei lengur en þijú kjör- tímabil í einu, þá er einnig óþolandi það skipulag sem er á uppstillingar- málum þar sem menn eru að stilla hvor öðrum upp, í stað þess að leita eftir tilögum frá hinum almenna félagsmanni. Stjórn og fulltrúaráð er kosið til að vinna fyrir hinn almenna félags- mann en ekki til að stjórna honum. Ég vil hvetja fólk til að mæta á kjör- stað og sýna þannig samstöðu. Því verður að linna að fólk kvíði morgun- deginum. Höfundur er frambjóðandi til for- manns Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar. ------♦ ♦ ♦------- Stórsýning í Perlunni á Is- lenskum dögum ÍSLENSKIR dagar Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefjast nú um helgina með stórsýningu í Perlunni þar sem fjöimörg fyrirtæki kynna vörur og þjónustu. Gestum og gangandi er boðið að skoða það sem efst er á baugi hjá innlendum aðilum, reyna framleiðsl- una og gæða sér á ýmsu góðgæti. Atakið íslenskir dagar er orðið árvisst á Stöð 2 og Bylgjunni en þar á bæ leggjast allir á eitt um að auka mönnum bjartsýni og benda á það sem vel er gert í íslensku atvinnu- lífi. Að þessu sinni eru dagarnir haldnir undir yfirskriftinni: Hrein náttúra - íslensk framtíð. Sýningin í Perlunni verður opnuð kl. 13 á laugardag og stendur tii kl. 18 á sunnudagskvöld. íslenskir dagar hefjast síðan formlega á Stöð 2 og Bylgjunni á mánudagsmorgun og standa til mánaðamóta. Bæði laugardag og sunnudag kl. 14 verður boðið upp á útivistargöngu Max og Bylgjunnar. Tilgangurinn er að fá fólk til að njóta útiveru og kynnast náttúrufegurð Öskjuhlíðar. Árný Helgadóttir, íþróttaþj álfi og hjúkrunarfræðingur, mun stjórna göngunni og verður einnig með fræðslu um mikilvægi rétts útivistar- fatnaðar. GENGISSKRÁNING Nr. 33 16. febrúar 1996 Kr, Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Dollari Kaup 66,1 1000 Sala 66,47000 Gengl 67,30000 Sterlp. 101,85000 102,39000 101,15000 Kan. dollari 47,91000 48,21000 48,82000 Dönsk kr. 11,64200 11,70800 11,68300 Norsk kr. 10,30400 10,36400 10,31500 Sænsk kr. 9,55800 9,61400 9,59800 Finn, mark 14,41000 14,49600 14.78300 Fr. franki 13,08100 13,15700 13,13900 Belg.franki 2,18910 2,20310 2,19850 Sv, frankl 55,20000 55,50000 55,50000 Holl. gyllini 40,22000 40,46000 40,35000 Þýskt mark 45.05000 45,29000 45,19000 ft. lýra 0,04171 0,04199 0,04194 Austurr. sch 6,40200 6,44200 6,42900 Port, escudo 0,43310 0,43600 0,43430 Sp, peseti 0,53390 0.53730 0,53280 Jap. jen 0,62470 0,62870 0,63150 írskt pund 104,74000 105,40000 104.99000 SDR (Sérst.) 96,86000 97,46000 97,83000 ECU, evr.m 82,65000 83.17000 82,63000 Tollgengifyrir febrúar er sölugengi 29. janúar. Sjálfvirk- ur símsvari gengisskráningar er 5623270 Skoðunarferð í Grófina í VETTVANGSFERÐ NVSV laug- ardaginn 17. febrúar verður mætt á gamla Grófarstæðið í Reykjavík og gengið þar um. Að því ioknu verður farið á útivistarsvæðið á Miðbakka og þar verður fjallað um botnlífver- ur, fiska, seli og fugla Hafnarinnar við sælífskerin. Mæting er kl. 14 við suðvestur- horn gamla bryggjuhússins, Vestur- götu 3 (Kaffi Reykjavík). í ferðinni verður rætt um hið mikla sögu- og fræðslugildi svæðisins og kynningar sem hæfa því. Fróðir verða fylgdar- menn. Allt áhugafólk um þetta mál- efni er velkomið. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 16. febrúar 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 59 59 59 664 39.176 Karfi 84 84 84 983 82.572 Lúða 524 283 465 201 93.485 Lýsa 21 21 21 346 7.266 Skarkoli 122 122 122 111 13.542 Steinbítur 64 64 64 392 25.088 Tindaskata 6 6 6 54 324 Ufsi 62 60 60 2.569 154.474 Undirmálsfiskur 66 66 66 63 4.158 Ýsa 104 94 99 1.544 153.582 Þorskur 149 89 133 9.069 1.203.003 Samtals 111 15.996 1.776.670 HÖFN Annar afli 49 49 49 150 7.350 Grálúða 154 100 150 17.418 2.616.532 Hlýri 78 78 78 195 15.210 Hrogn 155 155 155 138 21.390 Karfi 80 80 • 80 128 10.240 Keila 40 40 40 7 280 Langa 109 109 109 304 33.136 Langlúra 96 96 96 292 28.032 Loðna 25 20 23 48.634 1.140.954 Lúða 520 300 393 78 30.680 Sandkoli 40 40 40 348 13.920 Skarkoli 103 . 103 103 1.185 122.055 Skötuselur 215 215 215 171 36.765 Steinbítur 61 61 61 1.400 85.400 Stórkjafta 56 56 56 188 10.528 Ufsi 60 60 60 48 2.880 Undirmálsfiskur 40 40 40 56 2.240 Ýsa 131 120 128 3.200 408.640 Þorskur 147 105 132 1.244 164.556 Samtals 63 75.184 4.750.788 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 2. febrúar 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 '/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppþót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 16.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulffeyrir 13.373 Dánarbætur(8ár(v/slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 571,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 155,00 Slysadagpeningareinstaklings 698,00 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 150,00 Upphæðir ellilífeyris, örorkulífeyris, endurhæfingarlífeyris, tekjutryggingar, heimilis- uppbótar, sérstakrar heimilisuppbótar, ekkjulífeyris, sjúkradagpeninga, fæðingar- styrks og fæðingardagpeninga hækka um 3,5% frá 1. janúar 1996. Hækkunin kemur til greiðslu 20. janúar nk. Frá 1. janúar 1996 lækka mæðra- og feðralaun um 1.048 kr. á mánuði, fyrir hvert barn, mæðra- og feðralaun með einu barni falla niður svo og ekkjulífeyrir. Þær ekkjur sem þegar eru með ekkjulífeyri fá hann | áfram til 67 ára aldurs. Marías Sveinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.