Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 17 NEYTENDUR Götumarkaður í Kringlunni og Borgarkringlimni f BARNAKOTI voru þessar skyrtur áður á 2.595 krónur en núna á 500 kall. Morgunblaðið/Halldór I HERRAGARÐINUM voru til dæmis þessir jakkar áður á 19.900 en núna á 9.500 krónur. Peysurá300kaU sumum sem heyra þessar tölur 200 og 300 krónur er gjarnan hvort ekki sé um að ræða algjört drasl. Því fer fjarri þó eflaust sé hægt að finna það inn á milli. Margir eru kannski ekki tilbúnir að kaupa vöruna á 1.795 krónur eins og ofangreind kona en mikla ekki fyrir sér 300 kallinn. Götumark- aðnum í Kringlunni og í Borgar- kringlunni lýkur síðdegis í dag laugardag. Það er óhætt að mæla með því að þeir sem ætla að mæta á uppákomu eins og þessa hafi með sér góða skapið og ríflegan skammt af þolinmæði. Troðning- urinn er mikill en sannkölluð markaðsstemning sem ríkir þarna. SPARISKÓR á litlar dömur fengust hjá Steinari Waage. Þeir kostuðu áður 1.995 en voru núna á 395 krónur. KAFFI þjá Whittard of Lodn- on sem kostaði áður á fimmta hundrað var núna á 100 krón- ur pakkinn. bolludagsbollur Þrenns konar BOLLUDAGUR er á mánudaginn og eins gott að fara að huga að upp- skriftum. Hún Ingibjörg Þórarins- dóttir skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík segist vera með þrjár uppskriftir í gangi fyrir bolludaginn. Uppskriftirnar eru allar úr bók sem hún notaði við kennslu til fjölda ára. Bókin heitir Nýja matreiðslubókin og er eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. „Þetta eru mjög fínar uppskriftir og sérstaklega held ég upp á fyrstu uppskriftina." Sígildar bolludagsbollur 200 g hveiti __________125 g smjörlíki________ 5 tsk. þurrger eða 50 g pressuger 1 msk. sykur ______________1 e99______________ 1 dl vatn Smjörlíkið er mulið í hveitið og sykurinn og síðan er gerinu blandað saman við ef um þurrger er að ræða. Þeytið egg og vatn saman og vætið deigið með því. Ingibjörg segir að bolludeigið megi líka hræra í hræri- vél. Þá er vatn og egg sett í hræri- vél og þurrefnum blandað saman við. Setjið með skeið á plötu og látið lyfta sér við stofuhita í hálftíma. Bakið við 200° í 10-15 mínútur allt eftir því hvernig ofn er um að ræða. Þessi uppskrift dugar í 15-20 boll- ur. Ingibjörg segir að sumir bæti við rúsínum og súkkati ef ekki á að bera Morgunblaðið/Þorkell VERIÐ aö baka bolludagsboll- ur í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík. bollumar fram með tjóma. Sjálf seg- ist hún alltaf bera þær fram með sultu og ijóma. Vatnsdeigsbollur 125 g smjörlíki 2 'h dl vatn ___________125 g hveiti__________ 4 egg Smjörlíki og vatn er soðið saman og hveiti er síðan hrært út í þangað til deigið er samfellt og þykkt. Takið pott af plötu og kælið deigið svolítið. Deigið er sett í hrærivélarskál og SÍÐIR kjólar eins og þessi kostuðu áður 6.790 krónur í Necessity en eru núna á 1.990 krónur. „ÞAÐ kostar sitt að fata upp þijár stelpur og ég myndi til dæm- is ekki kaupa þunnan bómullarbol á 1.795 krónur því þá yrðu þær allar að fá eins og upphæðin kom- in yfir fimm þúsund. En þegar bolirnir eru komnir í 300 krónur stykkið kaupi ég þá fyrir 900 kall án þess að hugsa mig um,“ sagði kona sem var á götumarkaðnum í Kringlunni. Hún er örugglega lýsandi dæmi fyrir marga sem leggja leið sína á útsölur síðustu dagana þegar verðið er lækkað enn frekar. Ortröðin var mest fyrir framan Hagkaup og Pennann þó alls stað- ar væri fólk að finna á göngum Kringlunnar þennan fimmtudags- morgun þegar götumarkaðurinn hófst. Verðið var stundum með ólíkindum og fólk var að kaupa herraskyrtur á 300 krónur, peysur á 200, ungbarnagalla á 200 krónur og sokka á fimmtíu kall, teiknib- lokkir á tíkall, bréfsefni á tíkall og svo framvegis. Þarna var hægt að kaupa inniskó á tvö hundruð og dragtir með 60-70% afslætti. Kaffiogkrem Verslunareigendur í Borgar- kringlunni bjóða viðskiptavinum sínum upp á svipað fyrirkomulag og er í Kringlunni þessa sömu daga. Borðum er raðað á gangana og þar eru vörurnar lækkaðar enn frekar í verði. Kaffi sem áður kostaði á fimmta hundrað kostaði nú hundrað krónur, snyrtivörur voru seldar með 40% afslætti og svo mætti áfram te\ja. Fólksfjöld- inn var ekki eins mikill þar og í Kringlunni, kannski að hluta til vegna þess að í Kringlunni hefur skapast hefð fyrir götumark- aðnum en þetta er frumraun verslunareigenda í Borgarkringlunni. Viðkvæðið hjá 30 g sykur _____L?23_____' 1 'h dl mjólk 2 'h tsk. þurrger 250 g hveiti UNGBARNAFATNAÐUR í Hagkaup á 200 krónur Palmínfeiti (hörð fitq en þettq er bara bakað einu sinni ó óril) Ingibjörg hrærir smjörlíki og syk- ur saman í hrærivél og setur síðan eggið saman við. Að þessu búnu fer helmingur af hveitinu og gerið út í deigið og mjólkin. Deigið er tekið úr hrærivélinni og afgangurinn af hveitinu hnoðaður saman við. Deiginu er skipt í tvær kökur og önnur er flött út og með glasi eru mótaðar kringlóttar kökur. Hálf te- skeið af sultu er sett á hveija köku. Hinn helmingur deigsins er flattur út og lagður ofan á. Kökur mótaðar undan glasi ofan á hinar og þá á sultan að vera á milli. Límið brúnir vel saman með gaffli. Látið bollurnar lyfta sér í 10-15 mínútur. Steikið eins og kleinur í heitri fitu og oftast er kökunum velt upp úr sykri á eft- ir. Sumir strá á þær flórsykri eða setja á þær glassúr. „Þetta er engin hollusta og fítan hörð. Mér finnst ekki gott að steikja upp úr olíu. Það er hinsvegar bót í máli að við bökum svona bollur bara einu sinni á ári og þessar eru mjög góðar nýbakaðar." eitt og eitt egg síðan hrært sam- an við. Ingibjörg segist meta það hveiju sinni hvort in þurfa að vera eða þijú. Deigið á ekki að vera of þunnt og er síðan sett á plötu með skeið og hafa þarf gott bil á milli. Deigið dugar í 20-24 kökur. Bollurnar eru bakaðar í miðjum ofni við 180° í um það bil 20 mínútur. Munið að opna ekki ofninn meðan á bakstri stendur. Ingibjörg segir að eggin og vatnið lyfti bollunum sem verða holar að innan. Þær þurfa að vera vel bakaðar áður en þær eru teknar út úr ofninum því annars er hætta á að þær falli saman. Bollurn- ar mega heldur ekki vera of bakaðar því þá verða þær of þurrar. Ingibjörg segist alltaf bera boll- urnar fram með sultu og ijóma og hún bræðir síðan súkkulaði með svo- lítilli olíu og smyr ofan á bollurnar. Sumir hafa búið til matarlímsbúð- ing á milli og einhveijir hafa t.d. karamellubúðing, sultu og ijóma á milli. Berlínarbollur 40 g smjörlíki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.