Morgunblaðið - 02.03.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 02.03.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Árni Sæberg. SPILMENN og sigmaður gera klárt fyrir aðgerðir. Ljósmynd/Atli Már FYRSTU skipbrotsmenn komnir um borð, heilir á húfi. LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996 25 Morgunblaðið/Árni Sæberg. ÚR STJÓRNKLEFANUM er útsýni til allra átta og ekki skortir mælana til að Iesa af. Morgunblaðið/Árni Sæberg. RAGNAR Armannsson, læknir á svæfingadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, sígnr um borð í varðskip, en myndin var tekin í öðru æfingaflugi, þar sem æfðar voru björgunaraðgerðir uin borð í skipi. skóla sjómanna. Áætlunin miðaði við að hífa þá um borð í þyrluna og setja þá 4 land í Viðey. Hvasst var í veðri og þar sem þetta var í fyrsta sinn sem blaðamaður Morgunblaðsins steig um börð í þyrlu, spurði hann Benóný í þaula um flughæfni vélar- innar og þau lögmál sem halda svona farartæki á lofti: „Það eru alveg sömu ílugeðlis- fræðilegu lögmálin og hjá venju- legum flugvélum. Eini munurinn er sá að á þyrlunni snúast vængirnir á fullri ferð í kringum okkur, en á hinum eru þeir fastir. En einhvern veginn hef ég á til- fmningunni að þyrlurnar séu hættu- legri en hinar, til dæmis ef drepst á mótornum. Detta þær þá ekki bara niður 1 það er ekki hægt að nauð- lenda þeim? „Jú, það er vel hægt að nauðlenda þeim og að mínu mati er auðveldara að nauðlenda þyrlu en venjulegri flugvél. Og ég dreg iíka stórlega í efa fjöllunum og inni í víkinni lentum við í mikilli ókyrrð þannig að vélin kastaðist til, lét illa að stjórn og mjög erfitt var að lesa af mælum. Við hættum því við og fórum út úr víkinni, ræddum málið og ákváðum að gera aðra tilraun. En það fór á sama veg og við ákváðum að hætta alveg við. Þarna vorum við sem sagt komnir að þeim mörkum, sem geta vélarinnar og áhafnar leyfði og því ekki um annað að ræða en að hætta við. En það var erfið ákvörðun eftir að vera búnir að berjast þetta í þrjár klukkustundir og áttum eftir aðeins eina til tvær mínútur að skipinu þegar við urðum að játa okkur sigraða. En það er einmitt í svona tilvikum sem skiptir mjög miklu máli að menn séu mátulega hræddir til að flana ekki að neinu. Þegar við urðum að taka þessa erfiðu ákvörðun voru mennirnir í mikilli neyð, en þetta fór nú allt saman giftusamlega því björgunarsveitir komust um síðir að skipinu og gátu bjargað mönnunum í land.“ Sumu lögmálin Áður en farið var í æfingaflugið hélt Benóný stuttan fund með áhöfninni þar sem farið var yfir stöðuna. Förinni var heitið út á Viðeyjarsund, þar sem 24 menn voru í gúmmí- björgunarbát, en það voru nemendur Stýri- mannaskólans á námskeiði hjá Slysavarna- að þyrlur séu hættulegri en aðrar vélar. Tölfræðilega eru að vísu fleiri flugslys á þyrlum en öðrum vélum miðað við fjölda flugtíma, en við megum ekki gleyma því að þyrlur eru oft sendar í flug við mjög erfiðar aðstæður, þar sem aðrar vélar myndu alls ekki fara í loftið. Og ef við tökum aðra tölfræði, þá verða flest flugslys við flugtak og lendingu og þar snýst dæmið við því miðað við fjölda flug- taka og lendinga eru þyrlur mun öruggari en aðrar vélar.“ Vandanum i/axin Með þessar upplýsingar í veganesti héldum við galvaskir um borð í þyrluna og tókum á loft. Þegar komið var út á Viðeyjarsund herti mjög vind, en TF LÍF var vandanum vaxin, hagg- aðist varla í rokinu og ferjaði „skipbrotsmenn" í tveimur ferðum, úr gúmmíbátnum og út í Viðey á innan við klukkutíma. Varðandi rokið full- vissaði Benóný mig um að verstu aðstæður til þyrluflugs væru logn og svo aftur hávaðarok, yfir tíu vindstig, þannig að ekkert væri að óttast þótt örlítið blési þá stundina. Siggi sigmaður stóð að vísu í ströngu um borð í gúmmíbátnum og í einni hviðunni munaði minnstu að bátnum hvolfdi. Að því leyti var umgjörð þessa æfinga- flugs í takt við raunveruleikann, því oftar en ekki þurfa björgunarmenn að berjast gegn veðri og vindum og því eins gott að venja sig við. Þeir félagar í áhöfninni eru allir sammála um að mjög hafi brugðið til hins betra varðandi all- ar aðstæður til björgunai-flugs með tilkomu TF LÍF. „Það má segja að þetta sé mun betra líf,“ sögðu þeir, „eða svo maður tali bara hreint út: Þetta er allt annað LÍF...“ Ellington og Strayhorn; Sæbjörn og Stefán. urnar „ólíkt því þegar við Gunnar heitinn Ormslev vorum að panta fyrir Big-Band FIH á sínum tíma og höfðum mikið fyrir því“. Stórsveit Reykjavíkui- lætur næst í sér heyra í Ráðhúsi Reykja- víkur í byrjum mánaðarins, en Sæbjörn segir að þeir tónleikar verði haldnir til að fá skólahljóm- sveitir til leiks. Léttgeggjun Gullöld stórsveitanna var á fimmta áratugnum en dóu út meðal annars vegna þess hve dýrt var að halda slíka sveit þegar fá mátti kombó með rafmagnstólum fyrir miklu minni pening. Sæbjörn tekur og undir það að rekstur sveitarinnar sé dýr og ekki mikið upp úr starfínu að hafa, en hann tekur því létt; „svona gamlir jálkar eins og ég og hljóðfæraleikarar yfirleitt eru lík- lega léttgeggjaðir,“ segir hann og hlær hjartanlega, „annars værum við ekki í þessu.“ Café 17 Allrcc síðccsti útsöludagu í dctg ct Lciugrciveginum. Skyrtur frá 500 Bolir frá 400 Peysur frá 990 Buxur frá 990 Jakkar frá 2500 Skór frá 990 Dömudeild Bolir frá 500 Peysur frá 990 Buxur frá 990 Stakir jakkar frá 2.900 Biússur frá 700 Skór frá 990 undirfatnaður, sundfatnaður skartgripir tnaöur, v naður Miki ipir / Mikill afsláttur Munið útsölumarkaðinn í kjallara á Laugaveginum pastaréttur Kringlunni, s. 568 9017, Laugavegi, s. 511 1717. h

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.