Morgunblaðið - 02.03.1996, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 02.03.1996, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996 61 LAUGARAS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX RÁD PITT MORGAN FREEMAN * Þetta köllum við góða dóma! ★★★ Á.Þ. Dagsljós. ★ ★★1/2 S.V. MBL. ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★ ★ ★ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ H. K. DV. ★★★ 1/2 Ö. M. Tíminn. Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. i er komin nýjasta National Lampoon's myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. við bjóðum þér i biluðustu rútuferð | sögunnar, þar sem allt getur gerst og lykilorðið er „rock and roll" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 750. B. i. 16 ára. BÖRNIN fyrir utan munaðarleysingjaheimilið. LÝSIÐ er vel þegið. Lýsi í Póllandi FYRIR skömmu tóku starfsmenn Lýsis Hf- sig saman og söfnuðu skóm og fatnaði til að gefa mun- aðarleysingjaheimili í Szym- onowo í Póllandi. Umboðsmaður Lýsis hf. í Póllandi, Witold Bres- inski, hefur á undanförnum árum styrkt heiinilið, m.a. með því að gefa börnunum lýsi. Útflutningur á lýsi til Póllands hefur aukist mjög mikið á undan- fömum tveimur árum og nam verðmæti hans á síðasta ári u.þ.b. 50 milljónum króna. Með- fylgjandi myndir voru teknar á umræddu heimili í Szymonowo. Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í leik- stjórn mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin Hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez-Gijon og Giancarlo Giannini. Lelkstjóri Alfonso Arau. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Margsiungin gamanmynd að hætti hússins, leikstýrt af fjórum heitustu leik- stjórunum í dag; Quentin Tarantino, Robert Rodriguez, Alison Anders og Alexandra Rockwell. Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. i2ára Sýnd kl. 4.30 og 6.45. Tónlistin úr myndinni er fáanleg i Skifuverslunum með 10% afslætti gegn framvisun aðgöngumiða. Grínmynd ársins Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 3. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. SVAÐRIFOR A DJÖFLATIND Sýnd kl. 3. Dkmi Mooke Thf. Scarlei Letter Nicoi.as Cu;i LEAVINÚ LAS VeCAS SDDS L J Ó Al Pac;ino CÍTYHALL Naustið opnað á ný ►HÁTÍÐ var haldin í Naustinu í tilefni þess að það var opnað á ný eftir endurnýjun innréttinga. Margt var um manninn og meðal gesta var ljósmyndari Morgun- blaðsins, sem tók þessa mynd. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MARÍN Manda Magnúsdóttir, Anna Sigurlín Einarsdóttir, Smári Baldursson og Elín Baldursdóttir skemmtu sér vel. AAÐVÖRUNA ÞAÐ ÞARF STERKAR TAUGAR TIL AÐ GLTA SLTIÐ ÚT SÝNINGIJ A LOKASTUNDINN1! ÞORIR ÞÚ? MIÐNÆTURFORSÝNINGAR UM HELGINA í HÁSKÓLABÍÓI TERMINAL VELOCITY Þrumumynd á sölumynabandi í næstu búð! © WALT DISNEY CQMPANY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.