Morgunblaðið - 05.03.1996, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 05.03.1996, Qupperneq 10
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Nokkur frábær fyrirtæki 2. 3. Gæludýrabúð. Til sölu er þekkt gæludýrabúð með eigin innflutning. Sanngjarnt verð. Dagsöluturn. Þekktur dagsöluturn í miðborg- inni. Mikið um fasta viðskiptavini. Verð að- eins 1,2 millj. Barnafataverslun í Kringlunni. Góð viðskipta- sambönd fylgja. Miklir möguleikar. Laust strax. Hágreiðslustofa í þéttbýli. Öll tæki sem þarf. Sérlega lág húsaleiga. 5. Til sölu sérstakt fyrirtæki með innflutning, leigu og þjónustu. Gott tækifæri fyrir dugleg- an aðila. Miklir tekjumöguleikar. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. 4. mrnTT773Ni?gmr7m SUÐURVERI SIMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Opið virka 'daga kl. 9-18 ^ 551 9400 FYRIRTÆKJASALA Skipholti 50b \/ 2.hæð Við hjá Fyrirtækjasölunni Hóli erum með fjölmörg spenn- andi fyrirtæki á boðstólum fyrir þig. í dag kynnum við aðeins lítið brot af úrvalinu. Þú ert alltaf velkomin(n) á Hól. Leikfangaverslun í Vesturbæ: Þessi verslun er í öflugu hverfi. 12046. Heildverslun: Lítil en með mikla mögul., ekki spurning. 18009. Matvælaframleiðsla: Þetta fyrirtæki leynir á sér, ekki hringja, bara koma. 15008. Skyndibiti — Kringlan: Þekktur skyndibitastaður í Kringlunni. 13021. Pylsuvagn: Þarna er á ferðinni gott tækifæri sem hentar mörgum. 0000. Lítill skyndibitastaður: Miðsv. á góðum stað er einn slíkur á skrá. 13012. Matvöruverslun á landsb.: Góð versl. á góðum stað. 11014. Allt til alls: Matvara, söluturn og allt sem hugurinn girnist. 12034. Matvöruverslun: Fyrir austan læk erum við með eina góða. 11000. Heildverslun: Lítil heildverslun — miklir möguleikar. 18009. Bóka- og ritfangaverslun: Þessi er miðsv. Miklir mögul. Spegla- og innrömmun: Miðsv. i Rvík er ein slík til sölu. 0000. Pústverkstæði: Hörkugott í miðbænum með möguleika. 19003. Bílaþjónusta: Ein rótgróin með stóran hóp bílaáhugamanna í viðskiptum. 19008. Flutningsfyrirtæki: Rótgróið á stuttri og góðri leið með góða við- skiptavild. 16031. Kjötvinnsia: Kjötvinnsla, veisluþjónusta. Glæsilegtfyrirtæki. 15011. Saumastofa: Þessi saumar m.a. íþróttafatnað og er einnig meö búningaleigu. 14010. Sportv. og gjafavara: Sportfatnaður, ritföng og leikföng í bland. 12044. Bakarí: Lítið og hugglegt bakarí suður með sjó. 15019. Bónstöð: Menn verða handsterkir við þessa iðju. 16024. Þvottahús: Eitt vel tækjum búið vestur í bæ, á kósí stað. 16010. Hárgreiðslustofa: Vel tækjum búin stofa með góðan kúnnahóp. 21002. Sólbaðsstofa: Nú fer að vora og allir fá sér lit á kroppinn. 20001. Blómabúð: Þessi er starfrækt í hlýlegu umhverfi. Falleg búð. 12043. Vefnaðarvörur: Allt til saumaskapar og meira til í og góðu hverfi. 12023. Gæludýraverslun: Hitabeltisandrúmsloft á þessum vinnustað. 12037. Veitingahús: Miðsvæðis í Rvík erum við m.a. með eitt gott. 13048. Lakkrísverksm.: Hér er á ferðinni gott framleiöslufyrirt. 15021. Brjóstsykursvélar: Landinn bryður mikið af brjóstsykri daglega. 15020. Dagsöluturn: í Múlahverfi erum við með einn snyrtil. og góðan. 10072. Símtæki: Eigin innflutningur á símtækjum ásamt öðru. 12038. Líkamsræktárstöð: Fráb. tækifæri þarna á ferðinni. 16034. Prentsmiðja: Miklir möguleikar, ekki spurning! 15012. Söluturn - myndbönd: Einn öflugur í austurbæ Rvík. 10002. Bóka- og ritfangaverslun: Lítil en góð í Kópavogi á finum stað. 12001. Gistiheimili á landsb.: Lítið og sætt gistih. á Vesturlandi. 16009. Bílasala: Ein rótgr"óin miðsv. í Rvik. 17001. Fiskbúð: Erum með eina fína og góða í miðb. Rvík. 12017. Efnalaug: Lítil en góð efnalaug í úthv. Rvíkur. 16017. „Pöbb": í hjarta Rvíkur erum við með einn sem svíkur engan. 13046. Pizzaheimsending: Öflugt fyrirt. á heimsendingarmarkaðnum. 13039. Matsölustaður: Einn sá besti er á skrá hjá okkur, ekki hringja, bara koma. 0000. . Sælgætisverslun: Þessi er ekta fín og flott á fráb. stað. Dagv. 10060. Bar á Mallorca: Jæja, nú er bara að drífa sig suður á bóginn. 13044. FRETTIR Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra Lýsir yfir stuðningi við Guðrúnu Pétursdóttur ÞORSTEINN Pálsson sjávarút- vegsráðherra lýsti því yfir í út- varpsþættinum Þriðji maðurinn á Rás 2 síðastliðinn sunnudag, að hann sé tilbúinn til að styðja Guð- rúnu Pétursdóttur, forstöðumann sjávarútvegsdeildar Háskóla ís- lands, í framboði til embættis for- seta Islands. „Mér líst vel mjög vel á Guð- rúnu og ég tel að hún hafi til að bera þá eiginleika sem myndu prýða góðan forseta og er þess vegna tilbúinn til að styðja hana,“ sagði Þorsteinn. Þegar hann var spurður hvort hann myndi styðja hana þótt Dav- íð Oddsson byði sig fram til for- setaembættisins sagði Þorsteinn: „Já, ég held að hún yrði mjög góður forseti og þess vegna er ég til í það.“ Ekki náðist í Davíð Oddsson í gær til þess að bera undir hann ummæli Þorsteins. Guðrún með mest fylgi í könnun DV Samkvæmt skoðanakönnun sem DV birti í gær hefur Guðrún Pétursdóttur mest fylgi þegar spurt er um afstöðu fólks vegna ÁTT ÞÚ HUS I SKERJAFIRÐI, VESTURBÆ EÐA SELTJARNARNESI? Höfum fjársterkan kaupanda sem búinn er aö selja og vill kaupa einbýlishús í Vesturbæ, Skerjafiröi eöa á Seltjarnarnesi. Framtíðin, fasteignasala, sími 511 3030. 5)21151-11321371 LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvamdasijori KRISTJAN KRISTJANSSON, LOGGiUUR fasieignasali Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Úrvalsíbúð - Selás - góð kjör Nýleg suðuríb. á 3. hæð 82,5 fm. Vönduð innr. Parket. Sólsvalir. 40 ára húsnlán kr. 2,5 millj. Ath. lækkað verð. Hluti útb. lánaður til 15 ára. Stórt endaraðh. - margs konar eignask. Húsið er jarðhæð og tvær hæðir alls 6 svefnherb. m.m. Herb. á jarðh. má hafa sér. Sérbyggður bílsk. Langtlán. Margs konar eignaskipti. Tilboð óskast. Skammt frá Sundhöllinni Lítil íb. 2ja herb. í risi öll eins og ný. Þvottakrókur á baði. Tilboð óskast. Stór og glæsileg - hagkvæm skipti Suðuríb. 5-6 herb. á 1. hæð v. Hjallabraut, Hafn. 133,6 fm. Nýtt eldh. Stór skáli. Sérþvhús. Góð geymsla ( kj. Öll sameign elns og ný. Skipti æskileg á góðri 3ja herb. ib. á 1. eða 2. hæð í Hafn. Ein bestu kaup á markaðnum í dag. • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Sérstaklega óskast 2ja herb. íb. í Vesturborginni. Má þarfnast endurbóta. ALMEIMNA FASTEIGNASALAN HII6IVE611» S. 552 1151-552 1371 M EIGNAH0LLIN FASTEIGN ASALA 552-4111 Félají II fastei^nasala 2ja herb. Austurbrún 2. Mjög góð ib. á 6. hæð. Fráb. útsýni. Verð 4,5 millj. Góður staðgreiösluafsl. Féliifj II l'aslri^misala Fálkagata. Einstakl. falleg og skemmtil. Ib. á þessum vinsæla stað í vesturb. Verð 7,5 millj. Stigahlíð Eskihlíð Vesturbær. 63 fm falleg íb. á 2. hæð í lltlu fjölb. Skjólg. svalir í suður. Góð lán áhv. Verð 6,0 millj. Vallarás 75 fm. V. 6,3 m. 97 fm. V. 6,8 m. 85 fm. V. 7,4 m. 4ra herb. Krummahólar Biiskýii. v.5,4 m. Rekagrandi Biiskýii. v. 5,4 m. Sóllieimar Bílskúr. V. 6,3 m. Sólheimar 85fm.v. 8,3 m. Blöndubakki. Björt og falleg ib. Parket á flest öllum gólfum. Góð bygg- sjlán áhv. 3,5 millj. Verð 7,8 millj. Flétturimi Bílskýli. 118 fm. V. 8,8 m. Kjarrhólmi 90 fm. v. 7,2 m. 3ja herb. Rauðalækur. 85 fm stórgi. ib. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Þrastargata. Mjög skemmtn. og notal. Iltið einb. Allt endurn. Verð 9,2 millj. Skiptl mögul. á mlnni eign. Barónsstígur. Mjog góð íb. á efstu hæð. Ágætar innr. Verð 7,2 millj. Sunnuflöt. Glæsil. ca 200 fm einb. á tveimur hæðum m. stórum ca 60 fm bílsk. Verð 14,9 millj. komandi forsetakosninga. Fimm skáru sig nokkuð úr í könnuninni, en af þeim sem tóku afstöðu nefndu 35,8% Guðrúnu, 18,8% nefndu sr. Pálma Matthíasson, 14,3% vildu Ólaf Ragnar Gríms- son, 8,2% nefndu Davíð Oddsson og 5,5% nefndu Guðrúnu Agnars- dóttur. í úrtaki DV voru 600 manns. Þar af tók minna en helmingur afstöðu eða 48,8% Prófasta- stefna hefst í dag PRÓFASTASTEFNA 1996 verður sett með guðsþjónustu í Dómkirkj- unni í dag, þriðjudag kl. 10.30, þar sem sr. Guðmundur Þorsteinsson, formaður Prófastafélags íslands, aðstoðar biskup íslands við messu- gjörð. Stefnan stendur í þrjá daga og verða fundir í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Meðal þess sem rætt verður á stefnunni er safnaðaruppbygging. Dr. Sigurður Ámi Þórðarson og Halla Jónsdóttir deildarstjóri flytja framsöguerindi. Sr. Örn Bárður Jónsson fræðslustjóri flytur erindi um undirbúning eitt þúsund ára kristnitökuafmælis árið 2000. Sr. Guðni Þór Ólafsson ræðir um vísi- tasíur prófasta og sr. Baldur Krist- jánsson fjallar um starfsskýrslur presta. Þá innleiða sr. Davíð Bald- ursson og sr. Sigurjón Einarsson umræður um frumvarp til laga um veitingu prestakalla og stöðu sókn- arpresta. Sr. Kjartan Jónsson flytur erindi um kristniboð. Stefnunni lýk- ur síðdegis á fimmtudag. Seturétt á prófaststefnu eiga prófastar íslensku* þjóðkirkjunnar og vígslubiskupar auk biskups ís- lands. ♦ ♦ ♦- Tveir bílar brenndir TVEIR innréttaðir sendibílar eru taldir ónýtir eftir að kveikt var í þeim á bílastæði við Unufell á sunnudagsmorgun. Alls urðu sex bílar fyrir skemmdum vegna elds- ins. Ferðabílarnir tveir, sem eru 73 og 79- árgerð og óökufærir, eru í eigu sama mannsins. Einnig skemmdust 2 sendibílar og 2 fólks- bílar sem stóðu í grennd við ferða- bílana. Skömmu áður en eldsins varð vart, klukkan rúmlega 8 á sunnu- dagsmorgun, hafði sést til ferða unglingspilts í grenndinni og var hann að rjátla við bíla. Ekki hefur til hans spurst. Eftir að slökkistarfi lauk færði lögreglan eiganda ferða- bílanna til yfirheyrslu en honum var sleppt og er þess sem lagði eld að bílunum nú leitað. PCI lím og fúguefiii Igggff Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 i i í ( i c i I c 4 i I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.