Morgunblaðið - 05.03.1996, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 05.03.1996, Qupperneq 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ W ATVINNU Ai A ■/ YSINGAR Starfsfólk óskast Veitingahúsið Hard Rock Café í Kringlunni óskar eftir fólki í eldhús, bæði í grill og pizzur. Lágmarksaldur 18 ára. Jákvæðni, metnaður og áhugasemi æskilegir eiginleikar. Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 14-18 miðvikudaginn 6. mars. Góðan daginn! Bakari óskast í afleysingar í apríl eða maí '96. Upplýsingar í síma 426 8111 frá kl. 8 til 12 á morgnana. Hérastubbur ehf., bakarí, Grindavík. Sölumaður Fyrirtæki, sem dreifir í smásölu og heildsölu þekktum merkjum í fatnaði, óskar eftir sölu- manni. Við leitum að karlmanni eða konu, sem hefur áhuga og þekkingu á fatnaði og sölu- mennsku. Viðkomandi þarf að vera hugmyndarík/ur og geta starfað sjálfstætt. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „DK - 2005.“ Flugvirkjar Framtíðarstarf Okkur vantar flugvirkja til starfa sem fyrst í tæknideild félagsins á Akureyrarflugvelli. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Nánari upplýsingar gefur Jón Karlsson, tæknistjóri. fluqfélaq noröiirlaiulsi lif pósthólf400, 602 Akureyri, sími 461 2102. OPIIM KERFI hf. óska eftir að ráða tvo starfsmenn sem fyrst 1. Markaðsstjóri á UNIX tölvusviði. Við leitum að öflugum einstaklingi til þess að taka þátt í sölu og markaðsetningu á HP 9000 UNIX tölvukerfum. Starfið felst í nánum samskiptum við Hewlett Packard erlendis svo og í umsjón með ákveðnum hópi stórra viðskiptavina Opinna kerfa, gerð söluáætl- ana, ráðgjöf og kynningu á tölvulausnum. Umsækjandi þarf að hafa góða menntun (verkfræði og/eða tölvunarfræði), þekkingu á UNIX æskileg, eiga gott með að tjá sig jafnt í töluðu og rituðu máli, hafa góða og létta framkomu og eiga gott að vinna með öðru fólki. Góð enskukunnáttta er frumskilyrði. 2. Tæknimaður í NOVELL netkerfum. Hér leitum við að tæknimanni í þjónustu- deild. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu í umsjón með Novell NetWare netkerfum. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið prófi á því sviði og hafi góða, almenna þekkingu á einkatölvum. Viðkomandi starfsmaður fengi ákveðinn hóp stórra viðskiptavina til að þjóna. Góð þjón- ustulund og framkoma skilyrði. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 15. mars. OPIN KERFI HF. er leiðandi tölvufyrirtæki á íslenska tölvumarkaðnum og hefur lagt sérstaka áherslu á að þjóna stærri fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtækið er fjárhagslega sterkt. Velta síðasta árs var 630 m. kr. Hjá fyrirtækinu starfa í dag 23 starfsmenn. Áhersla er lögð á góð og vönduð vinnubrögð og hafa gaman af því að starfa saman og ná árangri. Fósturheimili óskast Barnaverndarstofa leitar að heimili fyrir 14 ára dreng á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða dreng sem á við þroskaseinkun að stríða og þarf að geta stundað bæði íþróttir og skóla við sitt hæfi. Verið er að leita að fólki sem hefur gaman af unglingum, er skiln- ingsríkt, þolinmótt og er tilbúið í krefjandi en jafnframt gefandi verkefni. Nánari upplýsingar gefur Hildur Sveinsdóttir, félagsráðgjafi Barnaverndarstofu, í síma 552 4100. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Allan daginn: Brekkuborg v/Hlfðarhús. Upplýsingar gefur Guðrún Samúelsdóttir, leikskólastjóri, í síma 567 9380. Foldakot v/Logafold. Upplýsingar gefur Gyða Þórisdóttir, leik- skólastjóri, í síma 587 3077. í 50% starf e.h.: Rofaborg v/Skólabæ. Upplýsingar gefur Þórunn G. Björnsdóttir, leikskólastjóri, í síma 567 2290. Staðarborg v/Mosgerði. UpplýsingargefurSæunn E. Karlsdóttir, leik- skólastjóri, í síma 553 0345. Matartækni OPIN KERFIHF m HEWLETT Ú PACKARD Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 567 1000, fax 567 3031. vantar í Drafnarborg v/Drafnarstíg. Upplýsingar gefur Sigurhanna Sigurjónsdótt- ir, leikskólastjóri, í síma 552 3727. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. RABA UGL YSINGAR Fjárfesting - leyndarbréf Flestir fjárfestar vilja vita hvar þeir standa og sætta sig illa við leyndarbréfaréttarfar. Fjárfestingar íslendinga erlendis eru marg- falt meiri en fjárfestingar útlendinga hér. (úr- ræði (sal er gerðardómur í London). Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir. Útg. 1995 Toyota Celica GT - 4wd -turbo t Til sölu er þessi glæsilegi sportbíll, ekinn að- eins 7.000 km, leðurinnrétingar, CD, kassettu- tæki, 245 hestöfl, 5,7 sek. í 100 km. Frábærir aksturseiginleikar. Upplýsingar í síma 554-2217 eftir kl. 19. Til sölu 20 brt. eikarbátur með veiðiheimild í topp- standi, smíðaður 1969. Tilbúinn á línu-, neta- og togveiðar. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 551 4499 eða 423 7663. Nýtt skrifstof uhúsnæði 183 fm nýtt skrifstofuhúsnæði á 3. hæð og 282 fm á 4. hæð til leigu við Hlemm. Lyfta er í húsinu. Uppiýsingar í síma 852 1010. Eruð þið ósátt? Eina leiðin er að takast á við vandamálið til framtíðar. Skyndikúrar eru ekki lausn. Hóp- fræðsla - einkaráðgjöf. Næringarráðgjöf Guðrúnar Þóru, sími 551 4126. Einbýlishús óskast Traust fyrirtæki leitar eftir einbýlis- eða rað- húsi til leigu fyrir framkvæmdastjóra, helst á Ártúnsholti eða í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 471 1659.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.