Morgunblaðið - 05.03.1996, Side 52

Morgunblaðið - 05.03.1996, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 6500 FRUMSYNING: JUMANJI VARPAÐU TENINGNUM OG LEYSTU SPENNUNA UR LÆÐINGI 551 6500 Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Ifiterview with a Vampire, Little Women) og Bonnie Hunt (Only You, Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. „JUMANJI" býður upp á allt þetta og meira til, því lygi- legar og stórfenglegar tæknibrellur opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áður. Skelltu þér með til að vera með. TENINGURINN LIGGUR ÞÍN MEGIN! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í SDDS og THX. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 9 og 11. b. i. 16 ára. Tár úr Steini I BENJAMÍN DÚFA BÍÓLÍNAN r Spennandi JUMANJI ' »^ ■ kvikmynda- Ath.: Nýtt sýningareintak Síðustu sýninqar. BenjAnín Dúl'a getraun. Sími 904-1065. | Sýnd kl. 7. Kr. 750. Sýnd kl. 5. Kr. 700. Verð 39.90 min. HÓLMFRÍÐUR Kristjánsdóttir, Eva Margrét Ævarsdóttir, Margrét Gunnarsdóttlr, Kristín Axelsdóttir og Hildur Briem skemmtu sér konunglega. Árshátíð laganema ► ÁRSHÁTÍÐ Orators, félags íaganema, var haldin fyrir skemmstu. Mikið var um dýrðir, eins og venja er til þegar laga- nemar koma saman og skemmta sér. Heiðursgestir voru Björn Bjarnason menntamálaráðherra og eiginkona hans, Rut Ingólfs- dóttir. Á dagskrá árshátíðarinn- ar var meðal annars móttaka í Rúgbrauðsgerðinni, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin. Efni og tæki fyrir wiveé járngorma innbindingu. J. RSTVniDSSON HF. SKIPHOLTI33,105 REYKJAVÍK, SÍMI552 3580 ri ATVINNUREKENDUR ATHU6IÐ: RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. ■ HT«n o^*_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 ÍTHX DIGITAL. b.í. i6ára. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERDLAUNA mmm <mi» mmm &ÍMBÍOANNA MMÍBIOANNA A4AfBlOANNA KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS Athuglð að sýningafjöldi er takmarkaður. Ekki missa af einstöku tækifæri til aðsjá margar af bestu myndum slðasta árs á breiðtjaldl við bestu aðstæður. sma;;(‘ ■V4MBÍÓ DIGITAL Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. HieUsual Suspects toSAUNGARNIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.