Morgunblaðið - 17.03.1996, Síða 21

Morgunblaðið - 17.03.1996, Síða 21
j- MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 21 Morgunblaðið/Sverrir njótíi sín vel í skólanum. F.v. Lilja Rögnvaldsdóttir, Sigurlaug Hauks- dóttir, Sólveig Valgeirsdóttir, Þorgerður Sævarsdóttir, Svanhildur Áskelsdóttir, Unnur Ragnars- dóttir, Inga Robertsdóttir og Steinunn Maria Þórsdóttir. NEMENDURNIR sjá um matinn daglega auk meðlætis með kaffinu. Vinstra megin er Sólveig Valgeirsdóttir við undirbún- inginn ásamt Rut Másdóttur sem kemur úr Hafnarfirði. laug og fleiri eru sömu skoðunar. Þær eru á einu máli um að þessi tími hafi verið skemmtilegur og lærdómsríkur. „Það er ótrúlegt hvað við höfum lært á bara átta vikum. Fengi ég tækifæri til þess mundi ég endilega vilja verða heimavinnandi húsmóðir," segir Steinunn. Hinar bæta við að minnsta kosti fyrstu 2-3 árin eftir að barn komi til sögunnar. „Það er líka svo hagkvæmt. Við lærum að búa til kæfu, sultu, majones, baka brauð sem sparar heilmikið, auk þess að sauma föt og ptjóna peysur," segir Sigurlaug. „Mér finnst viðhorf mitt hafa breyst verulega á þessum tíma,“ segir Lilja og kveðst hugsa allt öðruvísi til dæmis um mat og hvað hún láti ofan í sig. Einnig hafi áhugi vaknað fyrir pijónaskap. „Já, maður fer ekki niður í bæ og kaupir peysu hugsunarlaust, heldur athugar úr hveiju hún er,“ bætir Steinunn við, en hér verðum við láta hér staðar numið svo þær verði ekki af hádegismatnum eða kaffimeðlætinu. Aðsókn eykst Þegar þær eru flognar af stað kem ég augnablik við hjá skólastjór- anum Ingibjörgu Þórarinsdóttur, sem tekur undir að hússtjórnamám eigi aftur uppi á pallborðið. „Ég hef verið hér í 11 ár og fyrstu árin var lítið um að vera. Sumarið áður en ég hóf störf voru langflestir húsmæðraskólarnir lagðir niður vegna þess að ásókn í þá var orðin mjög takmörkuð,“ segir hún. Hún bætir við að á þeim árum hafi aftur á móti verið mikil aðsókn í styttri námskeið sem skólinn bauð upp á. Það sé að breytast og nú sé minni áhugi fyrir námskeiðum. Skólinn hafi brugðist við með því að bjóða hússtjórnarnám fyrir einn hóp á síðustu haustönn auk nám- skeiðahalds, en fram til þessa hefur námið aðeins verið í boði á vorönn. Aðspurð hvort námið hafi breyst mikið gegnum tíðina segir Ingibjörg að matargerðin hafi gjörbreyst. Nú læri stúlkurnar að elda pasta og búa til pizzur auk þess að taka slát- ur. „Við reynum að hafa það sem efster á baugi hveiju sinni, en samt að fara eftir manneldismarkmiðum. Við brýnum fyrir stúlkunum að draga úr fitu við matargerð, nota mikið grænmeti og borða ávexti. Hvar má spara? 1/2 brauði hent á viku Krónur á ári ( ^fkr. x 52 vikur - 4.914 1 pakki sígaréttur á dag 267 kr. x 365 dagar \ 97.455 250 gr af kartöflum fleygt vikulega 1/2 lítri kók á dag 1j- kr x52vikur _ 1.970 100 kr. x 365 dagar s 36.500 1 súkkulaði á dag Pizza keypt einu sinni í viku 1000 kr. x 52 vikur L________________________/,J 5 raða lottómiði //ppl: í hverri viku ----------------------/V, - 50 kr. x 365 dagar = 18.250 = 52.000 250 kr. x 52 vikur = -13.000 -ft Bíó, kók og popp einu sinni í viku (550 kr.+160 kr.+90 kr.) x 52 vikur W = 41.600 Hvítvín aðra hverja viku 790 kr. x 26 vikur = 20.540 Eyðsla á ári samtals krónur 286.235 Stúlkumar fengu það verkefni að athuga hvar má spara. Til dæmis er eyðslan 6.890 krónur á ári með því að henda hálfu brauði og nokkrum kartöflum á viku. ALLAR þurfa stúlkurnar að sauma skírnarkjól. Inga Roberts- dóttir hefur lagt mikið í sinn kjól og situr hér önnum kafin. En þrifín hljóta alltaf að vera þau sömu,“ segir hún. Hún segist sannfærð að auka þyrfti kennslu í heimilisfræði í grunnskólum og segist gjarnan vilja sjá meira val í framhaldsskólum á þessu sviði. „Það hefur gríðarlega mikið að segja að bæði kynin kunni að þjóna sér. Ég er til dæmis ekki í vafa um að fjölskyldufræði þyrfti að kenna víðar en hér, þar sem komið er inn á samskipti kynjanna og hlutaverkaskipun í fjölskyldu. Til dæmis vita margir ungir menn sem ganga inn í fjölskyiduhlutverk ekkert til hvers ætlast er af þeim.“ K A U P SiÍJtrtí,. F-30 Heildarrúmmál 280 Itr. • Kæliskápun 224 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á huröi • Frystiskápur: 56 lítrar • 2 hillur • 159 x 54 x 55 cm (h-br-d) carVfea/ KB-2027-1 Heildamjmmáí 245« ' • Kæliskápur. 165 lítrar • 2 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar fiillur innan á hurö • Frystiskápur: 80 lítrar • 2 skúffur il KB-2034-1 Heildarnjmmá! 310 Itr/ • Kæliskápun 190 lítrar • 3 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur j : • Færanlegar hillur innan á hurö 1 • Frystiskápur. 120 lítrar • 3 skúffur wmm i • 167,5 x 59,5 x 60 cm (h-br-d) r . i _______ca/|fa>/ KB-2036-1 Heildarrúmmál 320 Itr. • Kæliskápur: 240 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurö • Frystiskápur: 80 lítrar • 2 skúffur • 167,5 x 59,5 x 60 cm (h-br-d) ca/fa/ KB-2039-2 Heiidamjmmál 360 Itr. j Kæliskápur: 240 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur , • Færanlegar hillur innan á hurö { ; • Frystisk^>ur. 120 lítrar i • 187^5 x 59,5 x 60 cm (h-br-d) j ŒM TIL ALLT AÐ 36 —E222E3 TIL 3*9 MANAOJX

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.