Morgunblaðið - 10.04.1996, Síða 3

Morgunblaðið - 10.04.1996, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 3 - Við Kleppsveginn er að finna hressan Bolvíking sem kallaður er Dóri. Hann er gamall sjóhundur og átti trillu í 10 ár. Dóri ermikill áhugamaður um smábátaútgerð og hefur mjög ákveðnar skoðanir á kvótakerfinu. - Jón Símon er lúmskur húmoristi við Miklubrautina. Hann er mikill áhugamaður um silungsveiði og er mest fyrir að nota maðkinn. Hann fer oftast í Þjórsá, sem hann segir vera - skemmtilega og ódýra. Þeirfélagar Gillette og Johnson & Johnson standa vaktina á Shellstöðvunum. Þér er ekki í kot vísað þegar þú þarft að ieita til þeirra. Það er sama hvort konan eða karlinn eiga í hlut, þeir félagar leysa vandann. Hún Anna Bára er úr Hafnarfirði en vinnur á stöðinni við Laugaveg. Hún er mikil hestakona eins og svo margir sem vinna hjá Skeljungi. Anna á þrjá hesta og fer mestur hennar frítími í að sinna þeim. Maggi er hress strákur sem vinnur við afgreiðslu á stöðinni við Vesturlandsveg. Hann er mjög fjölhæfur og er meðal annars með brúnt belti í karate. Helix er besti vinur bílstjórans því hann gæiir við innviði vélarinnar. Helix veit líka að það eru ekki allar vélar eins og þess vegna er hann svona góður fyrir vélina því hann er til í fjórum útgáfum, -ultra,-plus -standard og -diesel Pétur á Kleppsveginum er laxveiðimaður eins og þeir gerast bestir. Hann fer í veiðitúra eíns oft og hann getur. Uppáhalds áin hans Péturs er Selá í Vopnafirði. Sumarið 1992 tók Pétur þann stóra í Selánni, 24 pund. Við Dalveginn vinnur hin eldhressa Bryndís Snorradóttir. Hún er 37 ára og er listfeng í meira lagi. í frístundum hefur Bryndís mest gaman af því að mála myndir og vera með börnunum sínum. HELIX Blue coral er á öllum Shellstöðvum og er einstakt hreinsiefni fyrir bílinn jafnt að utan sem innan. Hann var notaður til að fegra og bóna geimflaugar þess vegna er hann sérlega vel fallinn til að verja íslenska bila ágangi veðurs. Hann Aðalsteinn er yfirleitt kallaður Steini. Hann vinnur í Garðabænum. Steini hefur ofboðslegan áhuga á amerískum bílum. Draumabíllinn hans er Mustang Mack I árgerð 1969. Grímur ræður ríkjum á sjálfsafgreiðslustöðinni við Miklubraut. Hann er búinn að vinna hjá Skeljungi í 9 ár. Áður en hann byrjaði hjá Skeijungi var hann búinn að keyra rútur og leigubíla í mörg ár. Hrafnkell Sigurjónsson er einn af þessum traustu mönnum sem vinnur sína vinnu án þess að vera með hávaða eða læti. Hann er búinn að vera á stöðinni við Vesturlandsveg í 10 ár. Viö gleðjum bílirm og bilstjörarm! Áöur fyrr þurfti fólk aö fara á marga staði eftir nauösynjavörum. Nú eru aörir tímar því vöruúrvaliö á Shellstöövunum er mjög fjölbreytt og þaö uppfyllir þarfir bæöi bílsins og bílstjórans. Shell í næsta nágrenni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.