Morgunblaðið - 10.04.1996, Síða 15

Morgunblaðið - 10.04.1996, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 15 FRÉTTIR Morgunblaðið/Björn Blöndal Með Tristar-breiðþotu til Mallorca TRISTAR-breiðþota Atlanta, sem í sumar mun sinna flugi fyrir Samvinnuferðir-Land- sýn til Spánar, fór fyrir páska í fyrstu ferð sína til Mallorca. Vélin verður í daglegu flugi til og frá íslandi í allt sumar því hún verður ■ einnig notuð til flugs til Þýskalands. Vélin getur flutt 362 farþega og í henni er 11 manna íslensk áhöfn. Atlanta er með þrjár aðrar Tristar-vélar í sínum rekstri, fimm Boeing 747 og fjórar Boeing 737 flugvélar. Myndin er tekin um það bil, sem þotan fór með fyrstu farþegana til Spánar. Stefnuskrá, 2. liður af 12: „Að stuðla að umræðum meðal lands- manna um leiðir til aukins þroska". Guðmundw Rapi Gemdal væiiTanleguK pKseTapRacnb]óðaiidi -kjarni málsins! '‘Afhendingartími getur veriö 25 til 35 dagar eftir skipaferöum. Bíll sniðinn að þínum óskum Volvo gerir ráö fyrir því aö þú hafir þína skoöun á því hvernig bíllinn þinn á aö vera. Volvo sérsmíðar bílinn þinn eftir þínum óskum án nokkurs aukakostnaðar og fæst hann afhentur á aðeins einum mánuöi.* Eigum einnig bíla til afhendingar strax. Volvo 440/460 er á ótrúlega góöu veröi en eftir sem áöur færöu allt sem Volvo stendur fyrir. Öryggisútbúnaö eins og hann gerist bestur, áreiöanleika, endingu umfram flesta bíla og ekki síst umhverfisvænan bíl en Volvo hefur lagt mikla áherslu á þann þátt í framleiðslu sinni. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7000 Verð frá: 1.498.000«,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.