Morgunblaðið - 10.04.1996, Page 56

Morgunblaðið - 10.04.1996, Page 56
56 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðia W. 20.00: • ÞREK OG TAR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 11/4 nokkur sæti laus - lau. 13/4 uppselt - fim. 18/4 nokkur sæti laus - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 nokkur sæti laus - lau. 27/4 uppselt. • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 9. sýn. fös. 12/4 - sun. 14/4 - lau. 20/4 - fös. 26/4. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 13/4 kl. 14 uppselt - sun. 14/4 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 uppselt - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 17 nokkur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14. Litla sviðið kl. Z0!30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Fös. 12/4 uppselt - sun. 14/4 uppselt - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSiÐ sími 568 8000 F LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra svið kl 20: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Frumsýn. fös. 12/4, fáein sæti laus, 2. sýn. sun. 14/4 grá kort gilda, 3. sýn. mið. 17/4 rauð kort gilda. 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda fáein sæti laus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftír Dario Fo. Sýn. 13/4, fim. 18/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 14/4, sun. 21/4. Einungis þrjár sýningar eftir! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhósið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 11/4 fáein sæti laus, fös. 12/4 kl. 20.30 uppselt, iau. 13/4 örfá sæti laus, mið. 17/4, fim. 18/4, fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 20/4 fáein sæti laus. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartmright. Sýn. fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4 kl. 20.30 örfá sæti laus, lau. 13/4 kl. 23, fim. 18/4 fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ' • EKKI SVOIMA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Fimmtudaginn 11/4 kl. 20.30 - þriðjud. 16/4 kl. 20.30 uppselt. • ÆVIIMTÝRABÓKIN, barraleikrit eftir Pétur Eggerz. Föstudaginn 12/4 kl. 14 uppselt-laugard. 20/4 kl. 14. Síðustu sýningar. Theater Kennedy frá Helsinki sýnir: • TVEIR MENN í EINU TJALDI eftir Anders Larsson. Föstudaginn 12/4 ki. 20 og laugardaginn 13/4 kl. 20. HAF NA R FI0R DAR LEIKHUSIÐ } HERMÓÐUR 1 OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vasturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fös. 12/4. Lau. 13/4. Örfá sæti laus Fös. 19/4. Lau. 20/4. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan eropin milli kl. 16-19 Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega W Ilriii.iiiKri! sýnir í Tjarnarbíói iníi ii n ii ii ii PASKvAHkET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 4. sýning fös. 12. apríl 5. sýrirng fim. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. 6. sýning lau. 20. apríl 7. sýning mið.’24. apríl Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. m 775 jJStl 151 KljFTjlriffil Li ™ bI.T: M. álðliKJLíÍilwíÍÍ LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR fös. 12/4 kl. 20:30, lau. 13/4 kl. 20.30, fös. 19/4 kl. 20.30, lau. 20/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.is/~la/verkefni/nanp.a.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. -kjarni rnálsim! FOLK I FRETTUM SVALA Halldórsdóttir stjórnarmaður, Lára Helgadóttir 2. vara- forseti SVFÍ, Vignir Jónsson, Jóhanna Brynjólfsdóttir og Einar Sigurjónsson forseti SVFI. ESTHER Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri SVFÍ, Matthildur Arnaldsdóttir skrifstofumaður og Thulin Johansen. Morgunblaðið/Róbert Fragapane EINAR Sigurjónsson forseti Slysavarnafélags íslands ávarpar starfsmenn og gesti á hátíðlegri stund af nýju tröppunum í gamla bátaskýlinu. Lagfæringar á húsi SVFÍ HÚS Slysavarnafélags íslands var vígt árið 1960 og hefur staðist tímans tönn síðan. Ekki hafa neinar meiriháttar endur- bætur né lagfæringar átt sér stað síðan húsið var vígt. Fyrir rúmu ári kviknaði í gamla báta- skýlinu en ekki varð af mikið tjón, en sökum brunans var ákveðið að ráðast í endurbætur á bátaskýlinu og var því breytt í tvær hæðir. Breytingarnar fólu í sér stækkun á verslun sem er í húsinu, skrifstofum var fjölgað og starfsmannaaðstaðan bætt. Sjóflokkur björgunarsveitar Ingólfs hefur einnig aðstöðu í nýbreyttu bátaskýlinu. Til margra ára var björgunarbát- urinn Gísli J. Johnsen hífður upp í bátaskýlið, en nú hefur hann fengið sitt legupláss við bryggjuna fyrir framan húsið. HÚS Slysavarnafélags íslands hefur tekið töluverðum breyt- ingum eftir viðamiklar endur- bætur. £4 Tónleikar í minningu Jonna í Hamborg og fyrstu íslensku djasstónlefkanna verða haldnir í íslensku óperunni - Gamla bíói fimmtudaginn 11. apríl kl. 21 og á Hótel KEA föstudaginn 12. apríl. ,;Mslensku óperunni frá kl. 15-19. Gere gerir það gott EFTIR að hafa verið á toppnum í flórar vikur varð Fuglabúrið loks að láta undan um síðustu helgi. Myndin „Primal Fear“ með Richard Gere náði toppsætinu og 1 öðru sæti lenti myndin „A Thin Line Between Love and Hate“, en gamanleikarinn Martin Lawrence leikur aðal- hlutverk hennar og leikstýrir. Ekki komust fleiri nýjar myndir inn á topp tíu-listann, en „Faithful“, gráa gamanmyndin með Cher, Chazz Pálminteri og Ryan O’Neal, náði aðeíns sext- ánda sætinu, með eina milljón dollara, eða 66 milljónir króna. A hnjánum LEIKRITIÐ „Standing On My Knees“ eftir John Olive var flutt í Loftkastalanum fyrir skömmu. Að sýningunni stóð The Noname Theathre frá New York, en einn leikaranna var Bjarni Haukur Þórs- son. Með önnur aðalhlutverk fóru Ellora Patnaik, Debra Whitfield og Margaret O’Sullivan. Leikstjóri var Tracy Trevett. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MAGNEA Snorradóttir og Alfreð Árnason. BRYNJA Benediktsdóttir, Ingunn Benediktsdóttir, Högni Óskarsson og Erlingur Gíslason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.