Morgunblaðið - 03.05.1996, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.05.1996, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 63 DIGITAL Ein vinsælasta teiknimynd allra tima. Fyrsta teiknimynd-in í fullri lengd sem unnin er eingöngu i tölvum. Hvað gerist þegar leik- föngin í barnaherberginu lifna við??? Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody. Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Byggt á þekktri skáldsögu Frances Hodgson Burnett. Ung stúlka, sem alin er upp á Indlandi, flytur til New York borgar og finnur sínar eigin leiðir til að takast á við söknuð heimaslóða. Fallegt ævintýri þar sem töfrar og tilfinningar ráða ríkjum. Aðalhlutverk: Eleanor Bron (Woman in love), Liam Cunningham (First knight) og Liesel Matthews. Leikstjóri: Alfonso Cuaron (Love in the time of hysteria). Sýnd kl. 5 og 7 í THX. imaaiBtiMiiii Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX ★ ★★> Mbl ★★★★ Belgarp. Sýnd kl. 5. 11________Sýnd kl. 5 og 7. íslenskt tal. Sýnd kl. 9 og 11 í THX. Enskt tal. íslenskt tal. SfMl 5 « 7 « «M» O ÁL FA AKKA 8 FRUMSÝNING: POWDER Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjun- um á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauða- dóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Dasy). Önnur hlutverk Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). POWDER HÍÓHÖLLI ÍMI 587800 ENNÞA FULLI JACK LEMMON WALTER MATTHAU ANN MARGRET SOPHIA LOREN Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadelphia), Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) í veigamiklum hlutverkum. Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10 í THX. Frumsýning: HERRA GLATAÐUR! GRUMPIHR OLD MEN Árið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrananna í gegn Warner Brothers hafa gert númer tvö sem allir eru sam mála um að er betri. Oskarsverðlaunahafarnir Walter Matthau, Jack Lemmon, Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann Margret. Hláturinn lengir lífið!!! THX DIGITAL SIGOURNEY WEAVER HOLLYMUNTER ★ ★★ Dagsljós COPYCAT ATRIÐI úr myndinni. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna mynd- ina „Dead Presidents“ SAMBÍÓIN Snorrabraut hafa tekið til sýninga kvikmyndina „Dead Presidents". Kvikmyndaeftirlit rík- isins hefur nú fallist á sýningu mynd- arinnar en atriði í myndinni geta vakið óhug manna og er hún strang- lega bönnum börnum innan 16 ára. Myndin segir frá Anthony Curtis, 18 ára blökkumanni, frá Bronx í New York borg. Árið 1968 heldur hann til Víetnam og herst fyrir bandaríska herinn í stað þess að fara menntaveginn. Árið 1972 snýr hann aftur til Bronx og sér til mikill- ar undrunar hefur kærasta hans alið þeim dóttur. Hið unga par lifir við bágborin kjör og hafa varla ofan í sig og á. Heimur hans hefur breyst og hann sér engan annan úrkost en að taka þátt í „dead presidents" ráni, (dead presidents - slanguryrði fyrir peningaseðla með myndum af látnum forsetum). I aðalhlutverkum eru Larenz Tate, Keith David o.fl. Leikstjórar og framleiðendur eru Hughes-bræður. Stórt dansgólf /" Pripps lettöl Veriðíelkomin VVT'E vvtt - V1 TVENMRTIMAR föstudags og laugardagskvöld. ENGINN Garðakráin - Fossinn ^ < r*. i nr i MrtrvDiD (GENG|Ð 1NN garoatorgsmegin) AÍÍuANllöL 1 nln sími 565 9060. fax 565 9075
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.