Morgunblaðið - 04.05.1996, Page 7

Morgunblaðið - 04.05.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LÁUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 7 Nýja 5-línan frá BMW er einn best heppnaði og eftirsóttasti fólksbíll sem er á markaðinum í Evrópu. Enda heldur hann titlinum „Besti bíll í heimi“ hjá stærsta bílablaði í Evrópu 6. árið í röð. Hrífandi hönnunin endur- speglar glæsileika, sem ekki er hægt að búast við nema frá BMW. 5-línan er sú fyrsta í heiminum með fjöðrunarbúnað og öxulbúnað úr áli. Við það minnkar þyngd þess búnaðar um þriðjung sem skilar sér í dúnmjúkri fjöðrun á holóttum ' vegum og áreynslulausri stjórn bílsins við jafnvel erfiðustu aðstæður. Vinnuumhverfi ökumanns er ein- staklega vel hannað, sætin veita líkamanum mjög góðan stuðning og bök framsæta eru sérstak- lega formuð til að gefa farþegum í aftursætum sem mest rými. í nýju 5-línunni sameinast aksturshæfni og öryggi, fagur- fræðileg hönnun og hátækni í fullkomnu jafnvægi. SYNING LAUGARDAG KL. 10 -17 0G SUNNUDAG KL. 13 - 17 ENGUM LIKUR l«> ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 ARGUS & ÖRKIN /SlA BL138

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.