Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 níauðalækur — 3ja herb. I Á sléttri jarðhæð í fjórbýli, 85 fm. Eldhús m. nýlegri, fallegri eld- húsinnréttingu. Sólrík stofa. 2 rúmg. svefn herb. Parket og flísar á gólfum. Sérinngangur, sérhiti. Áhv. byggsjóður 3,5 millj. Verð 6,8 millj. Séreign - fasteignasala, Skólavörðustíg 38A, sími 552 Opið í dag frá 11—14. L Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 rf= l 52 9077. ____________I Lögtrædmgur Þorhildur SandhoU Solumenn Gish Sigurbiörnsson Sigurb/orn Þorbergsson Opið í dag, laugardag og sunnudag frá kl. 12-14 Einbýli FRETTIR Borgarstjórn um frestun framkvæmda í Artúnsbrekku Hvar eru þing- menn Reykjavíkur? HÓLAHJALLI - KÓPAVOGUR Frábærlega vel staðsett lóð við Hóla- hjalla er til sölu. Á lóðinni má byggja veglegt hús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. HVERFISGATA - HAFIMARF. Lítið einbýli 64,7 fm til sölu. Mikið endurnýjað hús sem stendur við Hverf- isgötu 4b. Nýtt gler. Skemmtileg suð- urlóð. Áhvílandi húsbréf 1.200 þús. Meiri lán geta fylgt. Laust strax. Verð 6.5 millj. HÁLSASEL Fallegt og vel skipulagt 191 fm einbýl- ishús með sér bílskúr. Auk þess 60 fm kjallararými. Skiptist í 4 svefnherb., stórar stofur, fjölskylduherb., mikið tómstundasvæði og geymslu. Verð 14.5 millj. AUSTURGERÐI Mjög vel staðsett 356 fm hús á tveim- ur hæðum með innbyggðum bilskúr. Húsið gefur mikla möguleika og er á góðri lóð. Verð 18,0 millj. SMÁRAFLÖT - GARÐABÆ Gott 147,8 fm einbýlishús á einni hæð ásamt góðum 40 fm bílskúr. í húsinu er stofa með arni, borðstofa, 4 svefn- herbergi. Gott eldhús. Fallegur garður með gróðurhúsi. Verð 13.9 millj. BRÚNASTEKKUR - 2 ÍB. Vandað hús með tveimur íbúðum. Aðalíbúð á efri hæð um 170 fm. 3 stór herberb., eldfhús og góðar stofur. I kjallara er 60 fm íbúð með sérinngangi auk þess sjónvarpshol, þvottahús, gufubað og tómstundaherbergi. Tvö- faldur 50 fm bílskúr. Raðhús GOÐALAND - ENDARAÐH. Fallegt og gott endaraðh. 231 fm ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur, 4 stór herb. og fjölskylduherb. Gott aukarými gefur möguleika á fleiri herb. Verð 13,1 millj. LAUGALÆKUR Pallaraðhús 205 fm. I húsinu eru 5 svefnherb. og góðar stofur. Suður- garður og suðursvalir. Góður 24 fm bílskúr. Plássmikil eign í góðu skóla- hverfi. Hæðir SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ Ljómandi falleg 135 fm sérhæð í þríbýl- ishúsi. 3-4 svefnherbergi, góðar stof- ur. Allt nýtt á baði. Nýlegar innrétting- ar í eldhúsi. Bílskúr 25 fm. Nýhellulögð að húsi með hitalögn. Verð 11,9 millj. 4ra-5 herb. DALBRAUT - KLEPPSHOLT Góð 115 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. ibúðin er vel skipulögð og nýlega máluð. Gólfefni að eigin vali fyrir kr. 150 þús. fylgja. Verð 8,9 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Falleg endurnýjuð 112 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi sem allt hefur verið tekið í gegn að utan og klætt. Getur losnað fljótlega. Verð 8,4 millj. HRAUNBÆR Gullfalleg endaíbúð á 1. hæð 112,5 fm. Sérþvottaherb. Tvennar svalir. Skipti æskileg á góðri 3ja herb. íbúð í nálæg- um hverfum. Verð 8,2 millj. ÁLFHEIMAR Ljómandi falleg 118,2 fm íbúð á 4. hæð. Parket á gólfum. Aukaherb. í kjallara. Útsýni. Skipti á sérbýli allt að 12,0 millj. möguleg. Verð 8,2 millj. LAUGARNESVEGUR Stór og falleg endaíbúð í vestur á 3. hæð. i íbúðinni sem er 118 fm eru 4 góð svefnherbergi. Rúmgott eldhús. Góð stofa. Baðherbergi og gestasnyrt- ing. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Lán fylgja um 4,0 millj. Verð 7,950 þús. DALALAND Gullfalleg 120 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Björt 40 fm stofa, 3 svefnherb. Mikið endurn. eign á fráb. stað. Verð 10,8 millj. TJARNARBÓL - SELTJ. Gullfalleg 115 fm íb. á 3. hæð í fjöl- býli. Allar innréttingar nýlegar úr Ijósu beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Skipti möguleg á minni íbúð. 3ja herb. EFSTASUND - LAUS 80 fm 3ja herb. íbúð í kjallara. íbúðin er laus nú þegar. Verð 5,0 millj. MIÐSVÆÐIS í BORGINNI Mjög sérstök risíbúð skráð 88,2 fm en gólfflötur 117 fm. Stór stofa - borð- stofa með suðursvölum. Rúmgott eld- hús með borðkróki og þvottahúsi inn- af. Tvö góð svefnherbergi. Fallegt flísalagt baðherbergi. íbúðin er mikið viðarklædd með Ijósum viði og allar innréttingar mjög fallegar. Sér bíla- stæði. Verð 8,5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbýlish. Á íb. hvíla 3,6 millj. í góðu gömlu byggsjlán- unum, greiðslub. 18 þús. á mán. Laus nú þegar. Verð 6,2 millj. ÞVERHOLT - MOS. Stór, björt og falleg 114 fm íb. í hjarta bæjarins. (b. er í nýl. fjölbh. Áhv. góð byggsjlán 5.142 þús. Verð 8,5 millj. HÁTÚN - LYFTUHÚS Góð 83 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Getur losnað fljótl. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR Góð 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð með góðu byggingarsjóðsl. 3,5 millj. Greiðslub. á mánuði 21 þús. Verð 6,5 millj. UGLUHÓLAR Falleg og vel með farin endaíb. á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýli. Góðar innr. Fallegt útsýni. Getur losnað fljótl. Verð 5,9 millj. 2ja herb. HJARÐARHAGI Björt 56 fm íbúð i kjallara. Sérinngangur. Fjórbýlishús. Áhvílandi byggingarsjóðslán 2.756 þús. Verð 4,9 millj. KLEPPSVEGUR Góð 55,6 fm íb. á 2. hæð í fjölbýlish. fb. er laus nú þegar. Austursv. Verð 5 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Byggingarsjóðsl. 2.150 þús. Greiðslub. 11.200 á mánuði. HAMRABORG Góð 58 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bíl- geymslu. Verð 5,3 millj. ÞINGMENN Reykjavíkur voru gagnrýndir á fundi Borgarstjórnar á fimmtudag fyrir að sinna ekki kjördæmi sínu. Málið snýst um frestun á framhaldi núverandi fram- kvæmda í Ártúnsbrekku, sem talin er geta stóraukið slysahættu þar. Frestunin er tilkomin vegna niður- skurðar stjórnvalda á framkvæmd- afé til höfuðborgarsvæðisins. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins, hóf umræðuna en bæði umferðarnefnd Borgarinnar og Borgarráð hafa ályktað um al- varleika þessa máls. Þingmenn ekki sýnilegir Ólafur sagðist vilja rifja það upp hversu þingmenn Reykjavíkur hefðu Vesturlandsvegur um Botnsvog í Hvalfirði Styttist um 1,1 km VEGAGERÐIN áætlar að lagfæra á þessu ári Vesturlandsveg um Botns- vog í Hvalfírði en þessi vegarkafli er talinn einn hættulegasti hluti hring- vegarins á öllu landinu. Skipulagi rík- isins hefur borist tilkynning og frum- matsskýrsla. um mat á umhverfis- áhrifum fyrirhugaðrar brejdingar á veginum en Vegagerðin velur að leggja nýjan veg yfir malareyrar myndaðar af Botnsá og Brunná í stað þess að endurbyggja núverandi veg. Vegurinn mun liggja langt ofan við kræklingaflörur í Botnsvogi. Val- kostur Vegagerðarinnar mun stytta veginn fyrir Hvalfjörð um 1,1 km og draga verulega úr slysahættu, segir í fréttatilkynningu frá Skipulagi ríkis- ins. Valkostur Vegagerðarinnar felst í því að breyta veginum þannig að hann verði sveigður vestan við Hlað- hamar yfir eyrarnar og upp hjallann vestan við Brunná í stað þess að end- urgera núverandi þjóðveg. Kostur 2 er að lagfæra núverandi veg. Samkvæmt frummatsskýrslu hefur sá kostur miklu meiri umhverf- isspjöll í för með sér og verulega slysahættu á byggingartíma. haft sig lítið í frammi í þessu brýna hagsmunamáli Reykvíkinga. „Lítið sem ekkert hefur heyrst í þingmönn- um borgarinnar ef undan er skilin Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Þjóðvaka," sagði Ólafur. „Sú staða, sem upp er komin vegna hins mikla niðurskurðar á fjárveit- ingum til þjóðvegaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu, endurspeglar ekki aðeins úrelta kjördæmaskipan og ranglátt kosningafyrirkomulag heldur einnig afar sérkennilega samsetningu samgöngu- og fjár- laganefnda Alþingis. Ellefu þing- menn sitja í fjárlaganefnd Alþingis og enginn þeirra er þingmaður Reykvíkinga. Níu þingmenn sitja í samgöngunefndinni og er Ásta FÓLK er víða á ferli þessa dagana og notar veðurblíðuna til að vinna vorverkin. í gær Ragnheiður eini þingmaðurinn í nefndinni, sem kemur frá höfuð- borginni,“ bætti Ólafur við. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, tók í sama streng. Hún sagði að mikið hefði verið reynt í tengslum við afgreiðslu síð- ustu fjárlaga að hafa áhrif á stjórn- völd og þingmenn kjördæmisins vegna þessa máls en það hefði ekki borið árangur. Hún bætti við að 46% alira umferðaróhappa yrðu innan marka Reykjavíkur og um 38% allra slysa í umferðinni. Sagði hún brýnt að borgarfulltrúar allir leggðust nú á árarnar og reyndu að hafa áhrif þingmenn kjördæmis- ins í þá veru að ekki yrði af þess- ari skerðingu. var verið að þrífa Lands- bankagluggana í Austur- stræti. Evrópusam- bandið held- ur ráðstefnu um nýsköpun FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópu- sambandsins heldur ráðstefnu á Scandic Hótel Loftleiðum mánudag- inn 6. maí nk. um grænbók sam- bandsins á sviði nýsköpunar. Rannsóknarráð íslands og Út- flutningsráð íslands annast skipu- lagningu ráðstefnunnar ásamt iðnaðarráðuneytinu. Á ráðstefnunni verður leitast við að svara þeirri spurningu hvernig hægt sé að örva nýsköpun í Evrópu til þess að bæta samkeppnisstöðu álfunnar gagnvart Bandaríkjunum og Japan. Ráðstefn- ur af þessu tagi verða haldnar í öllum ríkjum EES. Ráðstefnan hefst klukkan 9 með sameiginlegum fundi. Ávörp flytja dr. Vilhjálmdur Lúðvíksson, forstjóri Rannís, Finnur Ingólfsson, iðnaðar- ráðherra, og dr. Constant Gitzinger, framkvæmdastjóri hjá Evrópusam- bandinu. Fimm vinnuhópar munu starfa undir forystu Öldu Möller, Sigmunar Guðbjamasonar, Halldórs Kristjánssonar, Þorkels Helgasonar og Davíðs Sch. Thorsteinssonar. Niðurstöður vinnuhópa verða kynnt- ar og ráðstefnuslit verða kl. 17. HÚS VIÐ VIÐJUGERÐI Fallegt og gott tæplega 300 fm einbýli á tveim hæðum. Tvöfaldur inn- byggður bílskúr. Mjög vel staðsett eign með 5-6 herbergjum, góðum svölum og á fallegri lóð. Mjög skemmtilegt fjölskylduhús. Möguleiki á skiptum á góðri íbúð. Foldasmári - endaraðhús Endaraðhús, 192 fm, m. innb. bílskúr. 5 rúmgóð svefn- herbergi, 2 stofur. Gestasnyrting og baðherb. Glæsi- legt eldhús m. þvottahúsi innaf. Suðurlóð sem snýr að opnu svæði. Verð 12,5 millj. LYNGVÍK SÍÐUMÚLA 21 - SÍMI 588 9090 EIGNAMIÐLUNIN SÍÐUMÚLA 33 - SÍMI 588 9490 Opið í dag frá 11-14. Sími 552 1400 Vesturbær — 3ja — Opið húsHagameiur 43 Mjög góð 75 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Stutt í sundlaug og skóla og mjög fallegt útsýni. 2 rúmgóð herb. og stofa. Nýl. gler og gluggar. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Opið hús í dag og sunnudag á milli kl. 14—17. Morgunblaðið/Ásdls Gluggaþvottur í Austurstræti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.