Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ 14 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 r^arenibyggð - Mos. - parhús ^ I Afburða glæsilegt 115 fm parhús, byggt 1992, ásamt 25 fm bíl- skúr. 2 svefnherb., rúmgóð stofa m. arni, glæsil. eldhús m. borðkrók, flísalagt baðherb. Halogen-lýsing í loftum. Fallegur garður og suðurverönd. Allar innrétt ingar sérsmíðaðar og han- naðar af innanhússarkitekt. Eign í sérflokki. Áhv. byggingasjóður 13 millj. Verð 12,5 millj. Séreign - fasteignasala, Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. Opið í dag frá 11—14. CCO 11CA CCO 1Q7fl LÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkvæmdastjORI UU4 I luU'UUL lu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiuur fasteignasau Til sýnis og sölu m.a. eigna: Suðuríbúð - lyftuhús - frábært verð Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. tæpir 90 fm ofarlega í lyftuhúsi v. Æsufell. Sameign eins og ný. Mikið útsýni. Tilboð óskast. Á vinsælum stað í Vogunum Rúmgóð samþykkt kjallaraíbúð m. sérinngangi í reiuslegu þríbýlishúsi. Laus fljótlega. Tilboð óskast. í gamla góða austurbænum Nýendurbyggð 2ja herb. risíb. um 50 fm. Skipti möguleg á stærri 2ja herb. íbúð neðar í húsi, helst í nágrenninu. Njálsgata - lítið timburhús Vel með farið lítið timburhús á vinsælum stað í gamla austurbænum. Byggingarlóð. - Nánar á skrifstofunni. Giæsileg eign - útsýnisstaður Steinhús ein hæð, tæpir 160 fm auk bílskúrs 40 fm. Stór ræktuð lóð. á vinsælum stað í Norðurbænum í Hafnarfirði. Tilboð óskast. Opið í dag frá kl. 10-14. ALMENNA Við Þingholt - nágrenni 80-100 fm húsnæði óskast. _____________________ Traustur kaupandi. HIIBIVE611B S. 552 1158-552 1371 FASTEIGNASALAN FRÉTTIR Lögreglumenn til altaris Löjrreglumessa var haidin í Bústaða- kirkju þann 1. maí, þriðja árið í röð. Lögreglumenn í einkennisbúningum fjölmenntu til messunnar, þar sem sr. Pálmi Matthíasson, fyrrum rannsókn- arlögreglumaður, og sr. Kjartan Orn Sigurbjörnsson, sem er í hálfu starfi sem lögregluprestur, þjónuðu fyrir altari. Ræðumaður var Böðvar Braga- son, lögreglustjóri í Reykjavik, lög- reglumenn lásu ritningarorð og Lög- reglukórinn söng. Pétur Jóhannesson, iögregiumaður á Akranesi og Arni Friðleifsson, starfsbróðir hans í Reykjavík, voru í hópi þeirra sem gengu til altaris. Morgunblaðið/Kristinn Frumvarp sjálfstæðisþingmanna Húsnæðissparnaðarreikningar á ný MEIRIHLUTI þingmanna Sjálfstæðisflokks hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem gerir ráð fyrir að hætt verði afleggja húsnæðissparnaðarreikninga eins og á að gera um næstu áramót. Lög um húsnæðissparnaðarreikninga voru sett 1985 og nam þá skattaafsláttur fjórðungi árlegs innleggs. Árið 1992 voru hins vegar sett lög um að skerða skatta- afslátt reikninganna í áföngum og afnema síðan lögin um þá 1. janúar 1997. Nú hefur Tómas Ingi Olrich og 15 aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins lagt fram frumvarp um_ að hús- næðissparnaðareikningar verði lögfestir á ný. í greinar- gerð segja þingmennirnir að ekki hafi orðið þær breyt- ingar hér á landi, sem leiði til þess að rétt sé að leggja niður þessa sparnaðarleið. Fremur sé ástæða til að ýta undir sparnað, nú þegar kaupmáttur almennings eykst og þjóðfélagið sigli upp úr öldudal síðustu átta ára. Bent er á að áhrif sparnaðar á kaupgetu við fasteigna- kaup séu mikil og fullyrða megi að með markvissum, samningsbundnum sparnaði sé hægt að draga úr ýmsum neikvæðum áhrifum húsnæðiskerfisins. 480 þúsunda hámark Frumvarpið er að mestu eins og lög frá 1985 um húsnæðissparnaðarreikninga að öðru leyti en því að fjár- hæðir hafa verið uppfærðar og einnig er gert ráð fyrir að heimilt verði að taka út af reikningi ef lagt er í við- hald á eigin húsnæði. Miðað er við að lágmarksinnlegg á húsnæðissparnaðarreikninga verði 48 þúsund krónur á ári en hámark 480 þúsund krónur. cma Œni íf CM m if ry ijrj [ÍTil FASTEIGNAMIÐLUN HF. FASTEIGNAMIÐLUN HF. FASTEIGNAMIÐLUN HF. Sími 562 57 22 1417 BERGSTAÐASTRÆTI 409 Stórglæsil. einb. á þremur hæðum, verulega endurbættum, m.a. eldhús, gólféfni, raf- og hita- lagnir, gólfefni, baðherbergi og garður með nýj- um stórum sólpalli. Áhv. 6,7 millj. Verð 21,0 millj. Ath. skipti á minna sérbýli miðsv. í Rvk. ASGARÐUR - RAÐH. Gott endaraðh. ca 136 fm. Glæsil. nýtt eldh. m. nýjum tækjum. 3-4 svefnh. Parket. Búið að end- urn. gler og glugga. Sérbílastæði. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 9,1 millj. ÞINGHOLSBRAUT - KOP. 420 Mjög gott einbýli m. bílskúr, alls samt. 218 fm. 6 svefnherb. Eldhús m. glæsilegum innréttingum. og góðum borðkrók. Rúmgóð, björt stofa m. arni, útgengt út á suðursvalir. Hiti í plani. Glæsi- legur verðlaunagarður. Áhv. byggsj. + húsbr. 6,2 millj. Verð 14,9 millj. KVISTABERG 1329 Mjög gott einbýli á einni hæð ásamt góðum bíl- skúr, alls um 205 fm. 3 stofur, 3 svefnherb. Arinn í stofu. Nánast fullbúið. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 15,0 millj. GRETTISGATA, 1266 Fallegt einbýli, kjallari, hæð og ris, alls ca 125 fm ásamt stórri útigeymslu, innréttað sem 21 fm herb. 2 stofur, 4 svefnh. Áhv. byggsj. + húsbr. 7,7 millj. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. ASLAND - PARH. 1424 Glæsil. parh. 122,5 fm ásamt 26 fm bílsk. 2-3 svefnh. Glæsilegar innr. og gólfefni. Nýtt glæsil. eldhús. Glæsileg sólstofa m. arni. Góður garður. Áhv. byggsj. + húsbr. ca 7,0 millj. Verð 11,7 millj. (Skipti á húsi í Hafnarfirði eða annars staðar). DRÁPUHLÍÐ 1387 106,8 fm efri sérh. í fjórb. á þessum sívinsæll staður. 2 skiptanl. stofur, 2 svefnh. Suðursv. Eign með mikla mögul. Verð 7,9 millj. VALHÚSABRAUT - SÉRH.+ BÍLSKÚR 1384 Góð 141 fm sérh. á 1. hæð í þríb. ásamt 27 fm bílsk. 3-4 svefnh. Stofa. eldh., baðh., þvottah. Húsið er í góðu ástandi. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,4 millj. (Skipti á minni eign). FROSTAFOLD 1296 Stórglæsil. 137 fm 6 herb. íb. í nýl. lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum og sérþvottah. í íb. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð tilboð. LUNDARBREKKA 1373 Mjög góð 5 herb. íb. m. sérinng. af svölum. Rúmg. stofa, suöursv. Eldh. mjög rúmg. 4 svefn- mh. Sérþvottah. á hæðinni. Sér geymsla í íb. og kj. Verð 8,5 millj. Borgartúni 24, Reykjavík OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 OPIÐ í DAG KL. 11-14 SUNNUDAGA KL. 11-14 Fax 562 57 25 | \r STELKSHÓLAR 1393 REYKJAMELUR - MOS., 1446 Mjög gott einb. á einní hæð ca 140 fm ásamt 33 fm bílskúr með sjálfvirkum opnara. Glæsilegar innr. 3-4 svefnh. Glæsilegur garður. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 12,5 millj. VOGAHVERFI, EINB. 1430 Ein-tví- eða þríbýli. Mjög gott timburkl. einbhús á steyptum kjallara ásamt bílskúrsplötu 37 fm. Glæsilegur garður. Endurn. þak. Frábær staös. Verð 14,9 millj. 1430. Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) ca 90 fm ásamt 22 fm bílsk. 3 svefnh. Gólfefni parket og dúkur. Góðar innr. Húsið nýtekið í gegn, þ.e.a.s. múrviðgert og málað. Frábært svæði f börn. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI - ÚTSÝNI 1391 Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð f nýviðg. lyftubl. 3 svefnh. Skápar í öllum herb. Parket á gólfi. Ágætar innr. Suðursv. Frábært útsýni. Þvotta- og þurrkherb. á hæðinni. Verð aðeins 6,3 millj. NEÐSTALEITI 1365 Stórglæsil. 4ra herb. ca 122 fm íb. ásamt bíl- skýli. Eldhús, stofa og borðstofa m. parketi. 3 svefnh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. ca 3,4 millj. Verð 11,5 millj. Ath. skipti á minni eign. Gísli E. Ulfarsson, sölustjóri Þórður Jónsson sölumaður Nína María Reynisdóttir ritari Kristjan V. Kristjánsson lögg. fasteignasali IRABAKKI 1345 Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð, 3 svefnh. Gól- fefni parket. Suöursv. Þvottah. í íb. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. SÓLHEIMAR 1419 Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftubl., 101 fm. 3 svefnh. Rúmg. eldh. m. vandaðri innr. Björt stofa með parket á gólfi. Útgengt á suðursv. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. BERJARIMI 1447 Mjög góð nýl. 4ra herb. íb. ca 110 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Glæsil. innr. 3 svefnh. m. parketi. Þvottah. í íb. Svalir í vestur. Áhv. húsbr. ca 5,3 millj. Verð 8,7 millj. 1431 AUSTURSTROND 1119 Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 102 fm auk bíl- skýlis. Stofa, borðstofa m. parketi. Góð eldhinnr. Þvottah. á hæð. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. Verð 8,2 millj. FÍFUSEL 1346 Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. í mjög góöu fjölb. Húsiö er klætt Steni. Sameígn og lóð til fyrirmyndar. Suðursv. Áhv. byggsj. ca 2,5 millj. Verð 7,3 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. 1170 Klasahús með öllu sér, byggt 1986. Stofa og borðstofa meö merbau parketi. Hátt til lofts. Fal- legt nýtt eldh. Mjög sérstök og falleg íb. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. OFANLEITI 1341 Góð 4ja herb. íb. á efstu hæð, ca 84 fm ásamt 27 fm í bílskýli. Hús og sameign í mjög góðu lagi. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. VESTURGATA 1401 Gullfalleg 3ja herb. 94 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Sérsmíðaöar innr. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,3 millj. KÓNGSBAKKI Góð 3ja herb. íb. 78,4 fm á jarðh. I góðu fjölb. m. sérgarði. 2 svefnh. Parket á gólfi. Bjart eldh. m. búrí og þvottaaðst innaf. Góð geymsla í kj. og þurrkherb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 172 Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 70 fm. Stofa og hol með parketi; Suðursv. Uppg. eldh. og endurn: baðherb. Endurn. gler. Verð 6,5 millj. RÁNARGATA see Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. m. sérinng. Ca 79 fm. Hæðin er herb., stofa, borðstofa og eldh. í risi eru 2 herb. og baðherb. Endurn. rafm. og þak. Verð 5,9 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ 1448 Mjög góð 3ja herb. endaíb. á 3. hæð með svefn- lofti. 102 fm. Góöar innr. Stutt í alla þjónustu. Áhv. ca 4,2 millj. Verð 8,2 millj. JÖKLAFOLD 885 Rúmg. 3ja herb. ca 84 fm íb. á 3. hæð. Eldh. m. fallegum hvítum innr. Merbau-parket á holi, stofu og hjónaherb. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 7,7 millj. HAMRABORG - KÓP. 402 Góð 3ja herb. ca 80 fm íb. á 2. hæð. Bíla- geymsla. Áhv. 800 þús. Verð 6,3 millj. JÖKLASEL 1376 Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð (efstu). Stofa m/parketi. Suðursv. Eldh. m. góðum innr. Mögul. á stækkun I risi. Áhv. 900 þús. byggsj. Verð 7,5 milj. VEGHUS 1452 Mjög góö 2ja herb. íb. á 1. hæð, ca 67 fiff Glæsil. innr. Merbau-þarket á gólfi. Sérgarður. Áhv. byggsj. ca 5,0 millj. Verð 6,8 millj. STELKSHÓLAR nss Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð, 52 fm. Ho! með skáp. Stofa. Otengt á vestursv. Eldh. með borökrók. Svefnh. m. skáp. Baðherb. tengt f. þvottav. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,0 millj. SKÓGARÁS 1319 Góð 2ja;3ja herb. íb. á jaröh. Góðar innr. Sér- garður. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verö 5,9 millj. AUSTU RSTRON D 1451 Mjög glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftubl. ásamt bílskýli. Glæsil. innr. og gólfefni. Vestursv. Áhv. byggsj. ca 1,7 millj. Verð 6,6 millj. FURUGRUND - KÓP. 1453 Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð, 67 fm ásamt aukaherb. I kj. m. aðg. að sameiginl. snyrtingu og sturtu. Glæsil. innr. Gólfefni parket og flísar. íb. nýl. tekin I gegn. Áhv. byggsj. Húsbr. ca 3,3 millj. Verð 5.950 þús. HRAUNBÆR 1450 Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð með aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. Björt og skemmtil. íb. Vestursv. Áhv. byggsj. ca 600 þús. Verð 5,2 millj. MÁNAGATA - KJ. 1397 Góð 2ja herb. íb. I kj. Eldh. m. nýrri beykiinnr. Stórt svefnh. Verð 4,9 millj. Laus. (mögul. á skiptum á 4ra herb. m/bílsk.). LINDASMARI - KOP. 1426 Stórglæsil, rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæö i litlu fjölb. Glæsil. innr. Glæsil. gólfefni parket og flls- ar. Suðursv. Sérþvottah. og geymsla inní íb. Verð 6.650.000. Topp eign. GRENIMELUR 1386 Rúmg. 2ja herb. 71 fm á jarðh. (kj.) í mjög góðu húsi. Sérinng. Rólegt og gott umhv. Öll þjónusta við hendina og stutt í miðb. Áhv. ca 3,9 milj. Verð 6,0 milfj. ASPARFELL 1374 Góð 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftubl. Stofa m. teppi. Opiö eldh., góð innr. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 4,4 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.