Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 59 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: í dag verður norðaustan gola eða kaldi á landinu. Rigning eða skúrir með norðaustur- og austurströndinni, en bjart veður um landið sunnan- og vestanvert. Hiti á bilinu 3 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir fremur hæga austlæga eða breytilega átt með smá skúrum víða um land. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag austlæg átt, sums staðar kaldi um landið vestanvert og víða léttskýjað, en heldur hægari austan til og rigning með köflum. Um landið sunnanvert verður líklega sæmilega hlýtt í veðri, en áfram fremur svalt við norðurströndina FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í ölium þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Yfir norðanverðu landinu var grunnt lægðardrag á hægri hreyfingu til suðausturs en hæðarhryggurinn yfir austurströnd Grænlands sækir á í staðinn úr norðvestri. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavik Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt °C Veður 7 alskýjað 8 skýjað 8 rigning 8 rigning á síð.klst. 10 þokumóða 7 skýjað 3 alskýjað 6 rigning á síð.klst. 9 þokumóða 4 hálfskýjað 19 skýjað 9 rigning á síð.klst. 19 skýjað - vantar 9 heiðskírt 15 rigning 14 skýjað °C Glasgow 8 Hamborg 14 London 10 LosAngeles 17 Lúxemborg 12 Madríd 13 Malaga Mallorca Montreal New York Orlando París Madeira Róm Vín Washington 15 Winnipeg -3 Veður skýjað mistur skýjað þokumóða skýjað skýjað rigning alskýjað vantar alskýjað léttskýjað skýjað léttskýjað hálfskýjað skýjað skúr á síð.klst. léttskýjað 4. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degísst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.48 0,2 06.48 4,0 13.00 0,2 19.10 4,2 04.48 13.23 22.00 01.58 ÍSAFJÖRÐUR 02.53 -0,0 08.39 2,0 15.02 -0,1 21.05 2,1 04.37 13.29 20.24 02.04 SIGLUFJÖRÐUR 05.01 -0,1 11.21 1,2 17.18 0,0 23.33 1,2 04.18 13.11 22.07 01.45 DJÚPIVOGUR 03.57 2,0 10.02 0,2 16.19 2,2 22.37 0,2 04.16 12.53 21.33 01.27 Sjávarhæð miðast við meóalstórstraumsfiöru Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands é é é. Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning a tl^Slydda Snjókoma \J Él V7 Skúrir Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður $ & er 2 vindstig.é Súld Spá kl. Krossgátan LÁRÉTT: 1 fantaleg, 8 hæð, 9 dugnaður, 10 riss, 11 regnýra, 13 hinn, 15 heilnæms, 18 karldýrs, 21 stök, 22 þakhæð, 23 algerlega, 24 sorglegt. LÓÐRÉTT: 2 vægðarlaus, 3 vald- bjóði, 4 furða, 5 slægju- löndin, 6 kássa, 7 orgar, 12 launung, 14 lík, 15 skott, 16 hefja, 17 þolnu, 18 barefli, 19 útgerð, 20 fokka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 höfug, 4 hismi, 7 leiði, 8 fengs, 9 lás, 11 Tass, 13 þang, 14 kráka, 15 strý, 17 krás, 20 ótó, 22 pukur, 23 totta, 24 rímur, 25 útrás. Lóðrétt: - 1 helst, 2 fliss, 3 geil, 4 hofs, 5 sanna, 6 ilsig, 10 ásátt, 12 ský, 13 þak, 15 sýpur, 16 ríkum, 18 ritar, 19 stans, 20 órór, 21 ótrú. í dag er laugardagur 4, maí, 125. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Gjör braut fóta þinna slétta, og allir vegir þínir séu staðfastir. (Orðskv. 4, 26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær fóru Stapafell, Uranus, Mælifell, Ottó N. Þorláksson og Bakkafoss. Hafnarfjarðarhöfn: Venus fór á veiðar í nótt. Tjaldur, Ozher- elye og Yefim Krivos- heyen fóru út í Anita fer fyrir hádegi. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamark- að alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerjafirði. Mannamót Vesturgata 7. Handa- vinnusýning og flóa- markaður hefst í dag kl. 13-17 og lýkur á mánu- dag kl. 17. Kaffiveiting- ar. Allir eru velkomnir. Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ. Þriðjudag- inn 7. maí verður farið til Grindavíkur. Lagt af stað frá Hlaðhömrum kl. 13. Uppl. hjá Svan- hildi í s. 566-6218. SSH verður með fund í ÍSÍ-hótelinu Laugardal mánudaginn 6. maí kl. 20. Rætt um könnun sem er í gangi varðandi hálshnykki. Hana nú, Kópavogi. Síðdegisgaman á sunnu- degi. Lagt af stað frá Gjábakka með rútu kl. 13. Gallerí-rölt og síð- degiskaffi á Kaffi Reykjavík. Félag austfirskra kvenna í Reykjavík heldur fund mánudag- inn 6. maí kl. 20 á Hall- veigarstöðum. Sjávar- réttahlaðborð. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Lífeyrisdeild Lands- sambands lögreglu- manna heldur hefð- bundinn sunnudagsfund á morgun kl. 10 í Braut- arholti 30. Félag kennara á eftir- launum heldur aðal- og skemmtifund í dag kl. 14 í Kennarahúsinu v/Laufásveg. Breiðfirðingafélagið heldur dag aldraðra á morgun sunnudag kl. 14.30 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Einar Kristjánsson, fyrrv. skólastjóri sýnir myndir og skjöl úr Héraðs- skjalasafni Dalasýslu. Kaffiveiitngar. Mynda- og skjalasýningin verður einnig opin mánudaginn 6. maí kl. 16-19. Húnvetningafélagið er með kaffiboð fyrir eldri Húnvetninga í Akoges- salnum, Sigtúni 3 á morgun sunnudag kl. 14. Húnakórinn syngur. Barðstrendingafélag- m ið er með bingóspil og dansleik í Drangey, Stakkahlíð 17 í kvöld kl. 21. Ólafsfirðingafélagið verður með kaffisölu á morgun sunnudag í Dugguvogi 12, 2. hæð sem hefst kl. 15 og eru allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkj- unnar mánudaginn '6. maí kl. 20. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur fund þriðjudaginn 7. maí nk. kl. 20 í safnaðarheimil- inu. Venjuleg fundar- störf. Umræður um vor- ferðina og bókanir. Spil- að verður bingó, kaffi- veitingar og helgistund. Kvenfélag Háteigs- sóknar er með kaffisölu á morgun sunnudag í safnaðarheimilinu kl. 14.30. Síðasti fundur vetrarins verður haldinn nk. þriðjudag á Hvols- velli. Lagt af stað frá Háteigskirkju kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist í síð- asta lagi á sunnudag í síma 568-7802 eða 553-6697. Kirkjustarf Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða nk. þriðjudag frá kl. 11. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almerin samkoma í dag kl. 14. Gestaprédikari Friðrik Schram. Allir velkomnir. Spurt er... IHann var eitt sinn beðinn að bera sjálfan sig saman við Pic- asso og svaraði þá: „Picasso er kommúnisti og ég ekki heldur.“ Spurt er um spánskan listamann, sem var annálaður fyrir sérvisku og skrumskælingu raunveruleikans. ^^Hver orti? Trúðu' á tvennt í heimi, tip sem hæsta ber, guð í alheims geimi, guð í sjálfum þér. 3Hvað merkir orðtakið að ríða einhveijum á slig? Hann er aðeins 38 ára og er yngsti maður, sem hefur þjálfað landslið Englands. Umræddur þjálf- ari er nú hjá Chelsea, en lék með Tottenham Hotspurs og varð í tví- gang franskur meistari með Monaco. Hver er maðurinn? Hann er finnskur og hefur nú stjórnað Sinfóníuhljómsveit ís- lands í þtjú ár. Á þeim tíma bar hæst ferð hljómsveitarinnar til Bandaríkjanna nýverið þar sem hún lék meðal annars í Camegie Hall í New York og hlaut fyrir mikið lof. Hvað heitir stjórnandinn, sem sést á myndinni? Kona hans hét Xantippa og hann er sennilega einn frægasti heimspekingur allra tíma þótt speki hans lifi aðeins í verkum eins læri- sveina hans. Hann hlaut dauðadóm og var látinn drekka eitur fyrir að spilla aþenskum æskulýð. Um hvern er spurt? 7Uppi varð fótur og fit þegar umrædd bók kom út í tveimur bindum. Fór svo að útgefandinn hét því að þegar hún kæmi út á ný yrði hún höfð í einu lagi. Hver er bókin? 8Hveijum er lýst svo í Islendinga- sögum? „Hann var mikill maður vexti og sterkur og allra manna best vígur. Hann hjó báðum höndum og skaut ef hann vildi og hann vó svo skjótt með sverði að þijú þóttu á lofti að sjá.“ 9Hann nefnist falco columbarius á latínu og er minnstur þeirra þriggja íslenskra fugla, sem teljast til ránfugla. Hann er jafnframt al- gengastur íslenskra ránfugla. Um hvaða fugl er spurt? Svör: 'IuXuis '6 tipuojKpiiH B mXsjKpunuiKn uuuunf) -g -iuiis 2o ji\ ■ls9d npunj'iHl.l -uiyji|si!mis 'L -sajitni9S '9 'SMSUBA omso ‘S '»IPP0H uua|g -sjsoq mnygjq npofqjo p« umu j jrqjopj ujom| -uis uSnq-Bpo iijOAquio nqiiriÍjo ‘E ’uos -suiojsjoqx JnmijSuiajs '2 '!IBCI JtipiiApiS ' I MORGUNBl.AÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLcSICENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.