Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ1996 51 LAUGAV. 20, S. 552-5040 - FÁKAFENI52, S. 568-3919 KIRKJUVEG110. VESTM.. SÍMI 481-3373 LÆKJARGÖTU 30 HAFNARFIRÐl. S. 5655230 ÁTrkÁRA afmæli. Á I V/morgun, sunnudag- inn 5. maí, verður sjötugur Skarphéðinn Pálsson, Há- túni 12, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í félagsheimili Sjálfsbjargar í Reykjavík, Hátúni 12, eftir kl. 17 á morgun, afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar þrjú grönd. Lesandanum er óhætt að skoða allar hendur og velta fyrir sér möguleikum sókn- ar og varnar. Norður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ 862 V 9753 ♦ K84 ♦ ÁG3 Austur ♦ Á10974 ♦ D5 V G82 llllll V Á4 ♦ 652 G1073 ♦ 102 ♦ D9654 Vestur Norður Suður * KG3 ’ KD106 * ÁD9 * K87 Austur Suður Pass Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: Spaðasjö. Er hægt að vinna spilið með bestu vörn? Austur lætur spaða- drottningu í fyrsta slaginn. Samningurinn fer rakleiðis niður ef sagnhafi drepur, því þá notar austur inn- komu sína á hjartaás til að spila spaða í gegnum gos- ann. Sagnhafi verður því að gefa fyrsta slaginn á spaðadrottningu. Það dugir til að klippa á spaðasam- ganginn, en ekki til að vinna geimið. Austur spilar spaða áfram. Vestur tekur strax á ásinn og spilar spaða í þriðja sinn. Og hvað með það? Aust- ur losar sig við hjartaásinn í þriðja spaðann og skapar makker þar með innkomu á hjartagosa! Sagnhafa nægir ekki að fá tvo slagi á hjarta. LEIÐRÉTT Nemendatónleikar í FRÉTT í blaðinu í gær föstudag frá Tónlistar- skóla Kópavogs, láðist að geta þess að kammertón- leikarnir sem haldnir eru í dag laugardag, eru nem- endatónleikar. Reykt þorskhrogn í myndatexta, sem birt- ist í Verinu 1. maí sl. frá sjávarútvegssýningunni í Brussel, mátti skilja að Triton hafi verið að kynna reykt þorskhrogn, sem vöktu mikla athygli. Hið rétta er að hrognin voru á vegum útflutningsfyrir- tækisins Vignis G. Jóns- sonar ehf. á Akranesi sem deildi aftur á móti sýning- arbás með Triton. I DAG MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Ást er.. litlir og einfaldir hlutir sem kom a á óvart. TM Hoo U.S. Pat Of! - all righti raaarved (c) 199fl Loa Angelea Timea Syndcate Farsi 01994 Farcua CartoonaÆHatHOutad Þy Univaaal Praaa Syndteata OJAIS&i^*SS/cooeTHAa-T n - ogtxj htyri i bjottu 1 hœtt s}n/i stnc '9 '«*■" COSPER kyk COSPER. £.íf- m/s 1 ÉG HEF áhyggjur af dóttur minni. Hún vill ekki fara á útihátið um verslunarmannahelgina. Pennavinir HOLLENSK kona sem getur hvorki um aldur né áhugamál óskar eftir ís- lenskum pennavinum: Patricia Vermeeren, Kortelin SBR 52,' 7412 J.M. Deventer, Netherlands. TÓLF ára bandarísk stúlka sem fengið hefur mikinn íslandsáhuga eftir að hafa unnið verkefni um landið í skóla sínum: Candice Comisi, 187 Sackett Street, Brooklyn, New York 11231- 3073, U.S.A. FIMMTÍU og fimm ára dönsk kona með áhuga á náttúrulífi, menningu og bókmenntum: Grete J'áger, Hjortevej 6, DK 6400 Sönderborg, Danmark. STJÖRNUSPA eftir Frances llrake * RÚSSNESKUR hag- fræðistúdent við hag- fræðistofnun Moskvu með mikinn áhuga á Norður löndum. Hefur lært norsku með hjálp tungu- málanámskeiðs á segul- böndum. Nú stefnir hugur hans meira í átt til ís- lands. Hægt er að senda honum tölvupóst og þá er netfangið almanac @ adonis.ias.msk.ru en heimilisfangið er annars: Alexei Bogdanov, Prijutsky pereulok 3-36, 103055 Moskva, Russia. FINNSK 27 ára kona heyrnarlaus, með áhuga á bókmenntum, kvikm ynd um, ferðalögum, ljós myndum og dýrum: Susanna Nieminen, Kapulantie 14 D 27, 05880 Hyvinkiia, Finland. NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur fjölbreytta hæfíleika ogkannt vel aðnýta þérþá. Hrútur (21. mars - 19. aprll) Skapið mætti vera betra ár- degis, og ættingi gerir þér gramt í' geði. En þegar kvöldar hefur félagslífið upp á margt að bjóða. Naut (20. apríl - 20. maf) (ffö Varastu óhóflega eigingirni í samskiptum við aðra, og reyndu að hafa stjórn á skap- inu þótt þér mislíki fram- koma vinar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú tekur virkari þátt í starf- semi félagasamtaka þótt þú hafir nóg annað að gera. En gættu þess að vanrækja ekki flölskylduna Krabbi (21. júní- 22. júlf) Sumir fá tilboð um nýtt starf, sem þarfnast mikillar yfirvegunar. Einhugur ríkir hjá ástvinum, sem eiga gott kvöld heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hefur lagt hart að þér í vinnunni, og framtíðin lofar góðu. Þér verður boðið í sam- kvæmi þar sem þú kynnist nýjum vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) 4* Vinur á erfitt með að taka ákvörðun og leitar ráða hjá þér í dag. I kvöld kýst þú frekar að vera heima með ástvini en að fara út. Pocahontassett úr bómull kr. 1.990 Jogging sett kr. 1.990 Sumarjakkar og vindfatnaöur í miklu úrvali. RegnfotQbúðin Lougovogi 21, Sími. 552 óóOó cOlAAR ..íKsia ^I^^mSíSS 200 seljendur í sunnarskapi veröa í Kolaportinu um helgina með matvceli og nýja og notaöa vöru. o Benni hinn gódi í grillstudfi | . „og býður úrval af gríllkjöti á frábæru Kolaportsverði Nú er sumarið komið og tími til að taka fram grillið og fá sér góða grillmáltíð f góða veðrinu. Um þessa helgi verður Benni hinn kjötgóði með úrval afgrillkjöti og jurtakrydduðum steikum á frábæru veroi. , , Einnig verður Benni með landsfræga áleggið sitt á sama lága verðinu. 0 Gkenýr lax 385,- kr. kflóið * ' „1 kg af ýsuflökum og 1 frítt - 5. kg ýsuflök kr. 990,- Glæný heil ýsa kr. 149. kg. og ýsuflök þar sem þú greiðir 1 kg og færð kg pakkn. af ýsuflökum a kr. 990,- (198 kr. kg). 1 ókeypis. Tilboð á 5 9 k; rau [g. pakkn. af ýsuflökum á kr. 1620,-. (180,- kr. kg). Nýr humar, reyktur íðmagi, sigin grásleppa, smokkfiskur og sjósiginn fískur. KOLAPORTIÐ Opið laugardag og sunnudag ki. 11-17 r f i! íslandsmei í dansi me £96 r ^starakeppni ■■■grunnaðferð Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með góða hugmynd, sem gæti leitt til batnandi afkomu á næstunni. En til þess þarft þú að sýna lipurð í samningum. Keppnin fer íþróttahúsinu við Sti iFm4. oq 5. maíí andqötu í Hafnarfirði Sporddreki (23. okt. -21. nóvember) 9H|0 Ástvinir eru sammála um mikilvæga ákvörðun, er gef ur leitt til aukinna tekna. í kvöld væri tilvalið að bjóða heim gestum. Keppt verður í fjc íA,Bog Einnig verður t frjálsum tin örgum aldursflokkum C riðlum. inijiö upp á keppni í riðlum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ekki ganga út frá neinu sem vísu í viðskiptum. Kannaðu rnálið til hlítar áður en þú tekur ákvörðun. Vinafundur bíður þín í kvöld. Keppni hefst Húsió verður Forsala aðgönqu A00 báða daqana. opnað kl. 13°° miða hefstkl.1230 Þrir erlei " ir dómarar Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn varðandi kvöld- ið, því margskonar afþreying stendur til boða. Hafðu sam- ráð við ástvin. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ók Varastu óþarfa gagnrýni í garð ættingja, og gættu tungu þinnar svo þú særir ekki óvart vin með vanhugs- uðum orðum í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú nýtur frístundanna í dag, og mörg tækifæri bjóðast til afþreyingar. Hikaðu ekki við að tjá ástvini tilfinningar þínar. Stjörnuspána A að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Verö: Sæti við borð........... Fullorðnir (sæti í stúku). Börn (sæti í stúku)___ 2 dagar 1 dagur 1800,-kr.......:......... 1000,-kr. 1000,- kr................ 600,- kr. 700,- kr................. 400,- kr. •WLS -systeme Laufenberg • Gotx úrval skurðarhnifa Skurðarsöx Sleðahnifar , J. ÁSTVflLDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjovik, simi 55? 3580. | Góð barnafot á betra verði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.