Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ sími 551 1200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Þýðandi: Þórarinn Eldjárn Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Axel H. Jóhannesson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikendur: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hilmir Snær Guönason, Örn Árnason, Óla- fía Hrönn Jónsdóttir, Flosi Ólafsson, Vigdís Gunnarsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson. Frumsýning i kvöld uppselt - 2. sýn. sun. 5/5 - 3. sýn. lau. 11/5 - 4. sýn. sun. 12/5 - 5. sýn. mið. 15/5. Stóra sviðið kl. 20.00: 0 TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. í kvöld næstsíðasta sýning - sun. 12/5 síðasta sýning. 0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 4. sýn. á morgun sun. - 5. sýn. lau. 11/5 - 6. sýn. miö. 15/5 - 7. sýn. fim 16/5. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 9/5 - fös. 10/5 nokkur sæti laus - lau. 18/5 - sun. 19/5. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 11/5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14 - lau. 18/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Litia sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. í kvöld - á morgun - lau. 11/5 - sun. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir. • LISTAKÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. ki. 20.30 „ALBEE-HÁTÍÐ" í umsjón Sindra Freyssonar. Thor Vilhjálmsson, Arnór Benónýsson og Hallgrímur H. Helgason fjalla um skáldið. Erlingur Gíslason, Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Ragnheiður Tryggvadóttir og Halla Margrét Jóhannsdóttir leiklesa úr verkum skáldsins. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf MiÖasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aÖ syningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ðj? BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 7. sýn. í kvöld hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 9/5 brún kort gilda. 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn .lau 11/5, fös. 17/5, fös. 24/5. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 10/5 aukasýning. Allra síðasta sýnlngl! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. í kvöld örfá sæti laus, fös. 10/5 laus sæti, lau. 11/5. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt, næst síðasta sýning, fös. 10/5 kl. 23.00, fáein sæti laus, síðasta sýning. • Höfundasmiðja L.R. í dag kl. 16.00. 0 Nulla mors sine causa. Kómísk krufning eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! HAFN/WF)JRÐARLEIKHUSIÐ I HERMÓÐUR I OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í2 RÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bsjarútgerðln, Hafnarflrðl, Veaturgðtu 9, gegnt A. Hansen I kvöld. Uppselt Mið. 8/5 í Stokkhólmi Fim. 9/5 í Stokkhólmi Aukasýningar. Fös. 17/5. Lau. 18/5. Síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553, Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega sýriir í Tjarriarbíói tBBiHHianaiiii PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 13. sýning í kvöld síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. B Menningarmiöstööin Geröuberg Ljóðatónleikar Gerðurbergs sunnudaginn 5. maí kl. 17. Flytjendur Ingíbjörg Marteinsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanóleikari Miðaverö kr. 1.000,- Miðapantanir í síma 567 4070. Sýning á verkum eftir Hafstein Austmann lýkur um helgina. * % é i Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. ar stórar | Sýningar: Sunnudaginn 5/5 kl. 20.30. f Föstudaginn 10/5 kl. 20.30. Laugardaginn 11/5 kl. 20.30. Miðasalan eropin frákl. 17:00-19:00 annars miðapantanir i síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Siðustu sýningar. eftir Kilward Alliee Sýnt í Tjarnarbíói Kjallara leikhúsið FÓLK í FRÉTTUM HIN mörgu andlit Demi Moore. Þriggja barna tólf milljóna dollara móðir Good Men“ með Jack Nicholson og Tom Cruise, Osiðlegu tilboði („An Indecent Propos- aí“) á móti Robert Red- ford og Woody Harr- elson og síðast en ekki síst lék hún framasjúk- an yfirmann Michaels Douglas í myndinni „Disclosure". Demi hef- ur einnig leikið í mynd- um sem ekki hafa notið hylli kvikmyndahúsa- gesta. Kvikmyndum á borð við „The Butcher’s Wife“, „Mortal Thoughts“ og „Scarlet Letter" vill hún ábyggi- lega gleyma sem fyrst. Nú hefur Moore leik- ið í myndinni „The Jur- or“, eða Kviðdómaran- um, sem er lýst sem sál- fræðitrylli. Þar þykir hún sýna magnaðan leik í hlutverki listakonu sem er einstæð móðir. Mótleikari hennar í mynd- inni er Alec Baldwin, sem nýlega var sýknaður af ákærum um líkamsárás á ljósmyndara nokkurn sem hugðist ná myndum af leik- aranum ásamt nýfæddu barni hans og leikkonunnar Kim Basinger. • DEMI Moore er um þessar mundir hæst- launaða leikkona Hollywood og þar með heims. Verðið sem hún setur upp fyrir að leika í einni mynd er ansi hátt, 12 milljónir doll- ara, eða sem svarar um 800 milljónum króna. Eiginmaður hennar, Bruce Willis, er svo aftur hæstlaunaði leik- ari heims. Hann tekur heilar 20 milljónir doll- ara fyrir að leika í mynd, eða um 1.340 milljónir króna. Demi og Bruce gengu í það heilaga árið 1989 og . eiga þrjár dætur; Rum- er, Scout og Tallulah. Moore er því vellauð- ug, en hún hefur oft látið hafa eftir sér að fjölskyldan sé dýrmæt- asta eignin. Leiðin að þessum auðæfum var þyrnum stráð. Bernska hennar var erfið, þar sem móðir hennar var drykkju- sjúklingur og stjúpfaðir hennar fór illa með fjöl- skylduna. Fjölskyldan stóð líka í sífelldum flutningum og á þeim 12 árum sem sljúpfaðir hennar réð ferð- inni átti hún samastað í 30 fylkjum Bandaríkj- anna. Demi var búin að fá nóg og fluttist að heiman þegar hún var 16 ára til að vinna fyr- ir sér sem fyrirsæta. Fyrir fyrsta fyrir- sætustarfið fékk hún 100 dollara, eða sem svarar 6.700 krónum. Tveimur árum seinna, þegar hún var orðin 18 ára, giftist hún rokkaranum Freddy Moore, en hjónaband- ið stóð aðeins í hálft ár. Sló í gegn í myndinni „St. Elmos Fire“ Upp úr því tók hún að leika í kvikmynd- um með fyrirsætu- starfinu. Fyrsta hlut- verk hennar var þó ekki minnisstætt; i B- myndinni „Parasite“, sem þótti ekki upp á marga fiska. Arið 1985 fékk hún hlut- verkið sem átti eftir að greiða henni leið á toppinn. Það var í myndinni „St. Elmos Fire“, sem meðal ann- ars er þekkt fyrir sterkt titillag. Eftir það lá leiðin upp á við; næst kom myndin „Ghost“, en fyrir leik sinn í henni hlaut hún Golden Globe-verðlaunin. Síð- an hefur hún leikið í mörgum úrvalsmynd- um, svo sem „A Few LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 # NANNA SYSTIR ( kvöld kl. 20.30, uppselt, sun. 5/5 kl. 16.00, fös. 10/5 kl. 20.30, lau. 11/5 kl. 20.30, miö. 15/5 kl, 20.30. http://akureyri.ismennt.is/~la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Sfmsvari allan sólarhringinn. KalfiLeikhúsÉ f HLAÐVARPANUM /estuigötu 3 _ ENGILLINN OG HÓRAN í kvöld kl. 21.00, sun. 1 2/5 kl. 21.00, sii. sýn. KENNSLUSTUNDIN fös. 10/5 kl. 21.00, síi. sýn. GRÍSKT KVÖLD fim. 9/5 kl. 21.00, lau. 11/5 kl. 21.00, fös. 17/5 kl. 21. Gómsætir grænmetisréttir Ósóttar pantanir seldar 5 dögum fyrir sýningu FORSALA Á MIÐUM MIÐ. - 5UN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. \ MIÐAPANTANIR S: 55 1 9055I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.