Morgunblaðið - 04.05.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 04.05.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ1996 51 LAUGAV. 20, S. 552-5040 - FÁKAFENI52, S. 568-3919 KIRKJUVEG110. VESTM.. SÍMI 481-3373 LÆKJARGÖTU 30 HAFNARFIRÐl. S. 5655230 ÁTrkÁRA afmæli. Á I V/morgun, sunnudag- inn 5. maí, verður sjötugur Skarphéðinn Pálsson, Há- túni 12, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í félagsheimili Sjálfsbjargar í Reykjavík, Hátúni 12, eftir kl. 17 á morgun, afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar þrjú grönd. Lesandanum er óhætt að skoða allar hendur og velta fyrir sér möguleikum sókn- ar og varnar. Norður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ 862 V 9753 ♦ K84 ♦ ÁG3 Austur ♦ Á10974 ♦ D5 V G82 llllll V Á4 ♦ 652 G1073 ♦ 102 ♦ D9654 Vestur Norður Suður * KG3 ’ KD106 * ÁD9 * K87 Austur Suður Pass Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: Spaðasjö. Er hægt að vinna spilið með bestu vörn? Austur lætur spaða- drottningu í fyrsta slaginn. Samningurinn fer rakleiðis niður ef sagnhafi drepur, því þá notar austur inn- komu sína á hjartaás til að spila spaða í gegnum gos- ann. Sagnhafi verður því að gefa fyrsta slaginn á spaðadrottningu. Það dugir til að klippa á spaðasam- ganginn, en ekki til að vinna geimið. Austur spilar spaða áfram. Vestur tekur strax á ásinn og spilar spaða í þriðja sinn. Og hvað með það? Aust- ur losar sig við hjartaásinn í þriðja spaðann og skapar makker þar með innkomu á hjartagosa! Sagnhafa nægir ekki að fá tvo slagi á hjarta. LEIÐRÉTT Nemendatónleikar í FRÉTT í blaðinu í gær föstudag frá Tónlistar- skóla Kópavogs, láðist að geta þess að kammertón- leikarnir sem haldnir eru í dag laugardag, eru nem- endatónleikar. Reykt þorskhrogn í myndatexta, sem birt- ist í Verinu 1. maí sl. frá sjávarútvegssýningunni í Brussel, mátti skilja að Triton hafi verið að kynna reykt þorskhrogn, sem vöktu mikla athygli. Hið rétta er að hrognin voru á vegum útflutningsfyrir- tækisins Vignis G. Jóns- sonar ehf. á Akranesi sem deildi aftur á móti sýning- arbás með Triton. I DAG MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Ást er.. litlir og einfaldir hlutir sem kom a á óvart. TM Hoo U.S. Pat Of! - all righti raaarved (c) 199fl Loa Angelea Timea Syndcate Farsi 01994 Farcua CartoonaÆHatHOutad Þy Univaaal Praaa Syndteata OJAIS&i^*SS/cooeTHAa-T n - ogtxj htyri i bjottu 1 hœtt s}n/i stnc '9 '«*■" COSPER kyk COSPER. £.íf- m/s 1 ÉG HEF áhyggjur af dóttur minni. Hún vill ekki fara á útihátið um verslunarmannahelgina. Pennavinir HOLLENSK kona sem getur hvorki um aldur né áhugamál óskar eftir ís- lenskum pennavinum: Patricia Vermeeren, Kortelin SBR 52,' 7412 J.M. Deventer, Netherlands. TÓLF ára bandarísk stúlka sem fengið hefur mikinn íslandsáhuga eftir að hafa unnið verkefni um landið í skóla sínum: Candice Comisi, 187 Sackett Street, Brooklyn, New York 11231- 3073, U.S.A. FIMMTÍU og fimm ára dönsk kona með áhuga á náttúrulífi, menningu og bókmenntum: Grete J'áger, Hjortevej 6, DK 6400 Sönderborg, Danmark. STJÖRNUSPA eftir Frances llrake * RÚSSNESKUR hag- fræðistúdent við hag- fræðistofnun Moskvu með mikinn áhuga á Norður löndum. Hefur lært norsku með hjálp tungu- málanámskeiðs á segul- böndum. Nú stefnir hugur hans meira í átt til ís- lands. Hægt er að senda honum tölvupóst og þá er netfangið almanac @ adonis.ias.msk.ru en heimilisfangið er annars: Alexei Bogdanov, Prijutsky pereulok 3-36, 103055 Moskva, Russia. FINNSK 27 ára kona heyrnarlaus, með áhuga á bókmenntum, kvikm ynd um, ferðalögum, ljós myndum og dýrum: Susanna Nieminen, Kapulantie 14 D 27, 05880 Hyvinkiia, Finland. NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur fjölbreytta hæfíleika ogkannt vel aðnýta þérþá. Hrútur (21. mars - 19. aprll) Skapið mætti vera betra ár- degis, og ættingi gerir þér gramt í' geði. En þegar kvöldar hefur félagslífið upp á margt að bjóða. Naut (20. apríl - 20. maf) (ffö Varastu óhóflega eigingirni í samskiptum við aðra, og reyndu að hafa stjórn á skap- inu þótt þér mislíki fram- koma vinar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú tekur virkari þátt í starf- semi félagasamtaka þótt þú hafir nóg annað að gera. En gættu þess að vanrækja ekki flölskylduna Krabbi (21. júní- 22. júlf) Sumir fá tilboð um nýtt starf, sem þarfnast mikillar yfirvegunar. Einhugur ríkir hjá ástvinum, sem eiga gott kvöld heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hefur lagt hart að þér í vinnunni, og framtíðin lofar góðu. Þér verður boðið í sam- kvæmi þar sem þú kynnist nýjum vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) 4* Vinur á erfitt með að taka ákvörðun og leitar ráða hjá þér í dag. I kvöld kýst þú frekar að vera heima með ástvini en að fara út. Pocahontassett úr bómull kr. 1.990 Jogging sett kr. 1.990 Sumarjakkar og vindfatnaöur í miklu úrvali. RegnfotQbúðin Lougovogi 21, Sími. 552 óóOó cOlAAR ..íKsia ^I^^mSíSS 200 seljendur í sunnarskapi veröa í Kolaportinu um helgina með matvceli og nýja og notaöa vöru. o Benni hinn gódi í grillstudfi | . „og býður úrval af gríllkjöti á frábæru Kolaportsverði Nú er sumarið komið og tími til að taka fram grillið og fá sér góða grillmáltíð f góða veðrinu. Um þessa helgi verður Benni hinn kjötgóði með úrval afgrillkjöti og jurtakrydduðum steikum á frábæru veroi. , , Einnig verður Benni með landsfræga áleggið sitt á sama lága verðinu. 0 Gkenýr lax 385,- kr. kflóið * ' „1 kg af ýsuflökum og 1 frítt - 5. kg ýsuflök kr. 990,- Glæný heil ýsa kr. 149. kg. og ýsuflök þar sem þú greiðir 1 kg og færð kg pakkn. af ýsuflökum a kr. 990,- (198 kr. kg). 1 ókeypis. Tilboð á 5 9 k; rau [g. pakkn. af ýsuflökum á kr. 1620,-. (180,- kr. kg). Nýr humar, reyktur íðmagi, sigin grásleppa, smokkfiskur og sjósiginn fískur. KOLAPORTIÐ Opið laugardag og sunnudag ki. 11-17 r f i! íslandsmei í dansi me £96 r ^starakeppni ■■■grunnaðferð Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með góða hugmynd, sem gæti leitt til batnandi afkomu á næstunni. En til þess þarft þú að sýna lipurð í samningum. Keppnin fer íþróttahúsinu við Sti iFm4. oq 5. maíí andqötu í Hafnarfirði Sporddreki (23. okt. -21. nóvember) 9H|0 Ástvinir eru sammála um mikilvæga ákvörðun, er gef ur leitt til aukinna tekna. í kvöld væri tilvalið að bjóða heim gestum. Keppt verður í fjc íA,Bog Einnig verður t frjálsum tin örgum aldursflokkum C riðlum. inijiö upp á keppni í riðlum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ekki ganga út frá neinu sem vísu í viðskiptum. Kannaðu rnálið til hlítar áður en þú tekur ákvörðun. Vinafundur bíður þín í kvöld. Keppni hefst Húsió verður Forsala aðgönqu A00 báða daqana. opnað kl. 13°° miða hefstkl.1230 Þrir erlei " ir dómarar Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn varðandi kvöld- ið, því margskonar afþreying stendur til boða. Hafðu sam- ráð við ástvin. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ók Varastu óþarfa gagnrýni í garð ættingja, og gættu tungu þinnar svo þú særir ekki óvart vin með vanhugs- uðum orðum í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú nýtur frístundanna í dag, og mörg tækifæri bjóðast til afþreyingar. Hikaðu ekki við að tjá ástvini tilfinningar þínar. Stjörnuspána A að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Verö: Sæti við borð........... Fullorðnir (sæti í stúku). Börn (sæti í stúku)___ 2 dagar 1 dagur 1800,-kr.......:......... 1000,-kr. 1000,- kr................ 600,- kr. 700,- kr................. 400,- kr. •WLS -systeme Laufenberg • Gotx úrval skurðarhnifa Skurðarsöx Sleðahnifar , J. ÁSTVflLDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjovik, simi 55? 3580. | Góð barnafot á betra verði!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.