Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.05.1996, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ t DANS í þ r ðttah u sið við Strandgbtu í Hafnarfiröi DANSKEPPNI UM 500 keppendur tóku þátt í íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum, með grunnaðferð, í Hafnarfirði um síðustu helgi. Fjölmargir áhorfendur fylgdust með og studdu þeir sitt f ólk mjög dyggilega Sunnudagur 5. maí Hér á eftir verður stuttlega fjallað um seinni dag íslands- meistaramótsins í samkvæmisd- önsum, með grunnaðferð, sem fram fór 4. og 5. maí í íþróttahús- inu við Strandgötu í Hafnarfirði. Á laugardeginum var einungis keppt í A, B og D riðlum, þar sem C-riðlarnir höfðu lokið sinni keppni daginn áður. Það voru B- og D- riðlarnir sem stigu fyrst á stokk á sunnudeginum og voru margir góðir sprettir þar, nær allir riðlarnir voru nokkuð jafnir og spennandi, sem gerði keppnina skemmtilegri fyrir augað. Þótt ég vilji ekki draga neinn flokk út úr, þá vil ég einungis segja að mörg þessara para hafa tekið gífurlega miklum framförum frá því í haust og verður gaman að fylgjast með þeim í náinni fram- tíð. Eftir keppni í B- og D-riðlum voru veitt verðlaun og gert ör- stutt hlé. Eftir hlé tók við keppni A-riðl- anna og eins var boðið uppá keppni með frjálsri aðferð, sem yar skemmtilegt innleg í þetta íslandsmeistaramót í samkvæm- isdönsum, með grunnaðferð. Það verður ekki annað sagt en að A-riðlarnir hafi dansað frá- bærlega vel og þeir settu svo sannarlega punktinn yfir i-ið á annars vel heppnuðu íslands- meistaramóti. Flokkur 7 ára og yngri keppti í enskum valsi og gerði mjög vel eins og alltaf. Tveir flokkar voru þó áberandi jafnastir, báða dag- ana, að mínu mati og úrslit í þeim mjög tvísýn. Það voru flokk- ar 8-9 ára og 10-11 ára. í þessum flokkum er margt frábærra dans- ara og efnilegra, sem eiga eftir að gera góða hluti í framtíðinni. Einnig fannst mér flokkur 12-13 ára sýna mjög fallegan dans og sérstaklega góðan fótaburð, báða dagana. Þegar ég lít yfir keppnina um síðustu helgi, verð ég að segja að dönsurunum okkar hefur farið mikið fram og grunnurinn er stöðugt að styrkjast, sérstaklega í standard-dönsunum og er það vel, því ef góður grunnur er ekki fyrir hendi, verður dansinn aldrei góður. Keppendur, kennarar og aðstandendur hafa greinilega lagt sig fram og árangurinn lætur svo sannarlega ekki á sér standa. Dómararnir voru þrír; Richard Hunt frá Englandi, Leif Stenhoj frá Danmörku og Marcel de Rijk frá Hollandi. Sá síðastnefndi sagði í stuttu viðtali að íslending- ar ættu frábæra dansara, dansara á heimsmælikvarða og mjög góð- an efnivið og við þyrftum ekki að óttast um framtíðina, ef haldið yrði áfram á sömu braut. Keppni framundan Þetta var síðasta danskeppnin sem Dansráð Islands stóð fyrir í vetur, en það er langt í frá að veturinn sé búinn, því um næstu helgi verður haldið Evrópu-meist- aramót í dansi, í Kaupmannahöfn og þangað f ara íslenzkir keppend- ur. Einnig er eftir Blackpool- keppnin fyrir 16 ára og eldri og þangað fara einnig nokkur pör héðan. Fyrsta keppnin, á nýju keppnisári, hér heima, verður væntanlega í september. Næsta vetur verður haldið hér á landi Norðurlandamótið í dansi, það fer væntanleg fram í byrjun desem- Dansarar á heimsmæli kvarða segir Marcel de Rijk dómari Morgunblaðið/Jón Svavarsson STURLAUGUR Garðarsson og Aðalheiður Sigfúsdóttir gerðu það gott um helgina og lentu í 2. sæti, báða dagana, í A-riðli í flokki 10-11 ára. Hér dansa þau tangó í keppninni á sunnudag. ÞETTA eru Arni Trausta- son og Helga Þóra Björg- vinsdóttir, en þau lentu í 4. sæti í standarddönsum um helgina. ber og verður það einn stærsti dansviðburður sem haldinn hefur verið hérlendis. Mjög árangursríkur vetur Veturinn í vetur hefur verið sá árangursríkasti til þessa innan dansíþróttalistarinnar og er skemmst að minnast árangurs ís- lendinga í Blackpool um páskana, Kaupmannahöfn í febrúar, Finn- landi í desember og Englandi í október o.s.frv. Hvar sem íslenzk- ir keppendur hafa farið hafa þeir borið sér sjálfum, kennurum sín- um og aðstandendum fagurt vitni. 7 ára og yngri, A-riðill, standard. 1. Stefán Claessen/Erna Halldórsd. DJK 2. GuðmundurGunndrss./JðnínaSigurðard. DHR 3. Þorieifur Einarss./Hólmfríður Björnsd. DHR 4. Ásgeir Björnss./Ásdís Geirsd. DHR 7 ára og yngri, B-riðill, standard. ÞETTA eru þau Hrafn Hjart- arson og Sunna Magnúsdótt- ir, en þau lentu í 3. sæti, í suður-amerískum dönsum, í A-riðli í flokki 8-9 ára. 1. Anna M. Pétursd./Gunnhildur Emilsd. DJK HÉR eru Magnús Sigurjón Einarsson og Hrund Ólafs- dóttir í léttri sveiflu, en þau lentu í 6. sæti, í suður-amer- ískum dönsum, í A-riðli í flokki 12-13 ára. 2. Jón T. Guðmundss./Sóley Ósk Eyjólfsd. DJK 3.BjarkiÞórLogas./FjólaJónsd. DJK 4. Bryndís Þórðard./Brynhildur Boilad. DJK 5. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. DHR 6. Máni S. Larsen/Harpa Heiðarsd. DHR 8-9 ára, A-riðill, latin. 1. Jónatan Örlygss./Bryndís M. Björnsd. DJK 2. Gylfi A. Gylfason/Helga Björnsd. DHR 3. HrafnHjartars./SunnaMagnúsd. DJK 4. Aðalsteinn Bragas./Unnur Másd. DJK einnig í 4. Ásgrímur G. Logas./Ásta Bjarnad. DJK 6. Rögnvaldur Kristinss./Anna Kristgeirsd. DSH 8-9 ára, B-riðill, latin. 1. Brynjar Þ. Jakobss./Elín D. Einarsd. DJK 2. Arnar Georgss./Helga Bjarnad. DSH 3. Atli Heimiss./Sandra J. Bernburg DHR 4. Kári Vilmundars./Sigrún E. Ólafsd. ND 5. Sigurður Traustas./Guðrún Þorsteinsd. DHR 6. Benedikt Ásgeirss./Tinna Rut Pétursd. DSH 8-9 ára, dömuriðill, latin. 1. Jóhanna Gilsd./Sigrún L. Traustad. DJK 2. Bára Bragad./Thelma D. Ægisd. DHÁ 3. Hrefna L. Sigurðard./Guðrún Lárusd. DAH 4. Eyrún Hafsteinsd./Ingunn A. Jónsd. DHR 5. Ólöf Þórarinsd /Sigrún A. Knútsd. DJK 6. Barbara Rut Bergþórsd. DHR 7. Tinna H. Kristinsd. /Sara Waage DHR 10-11 ára, A-riðill, standard. 1. Davíð G. Jónss./Halldðra Sif Halldórsd. DJK 2. Sturlaugur Garðarss./Aðalheiður Sigfusd. ND 3. Guðni R. Krístinss./Helga D. Helgad. DSH 4. Árni Traustas./Helga Þ. Bjorgvinsd. DHR 5. Hilmir Jenss./Jóhanna B. Bernburg DHR 6. Guðmundur Hafsteinss./Ásta Sigvaldad. DSH 10-11 ára, B-riðill, standard. 1. Conrad McGreal/Kristveig Þorbergsd. DSH 2. Hafsteinn Hafsteinss./Lilja Rut Þórarinsd. DSH 3. Grétar B. Bragas./Harpa L. Órlygsd. DJK 4. Runólfur Kristinss./Klara R. Ólafsd. DSH 5. Tryggvi Helgas./María F. Þórsd. DHÁ 6. Kári Níelss./Guðbjörg L. Þrastard. ND Þau Kári og Guðbjörg lentu í 4. sæti í sama riðli í suður-amerísku dönsunum á laugar- daginn, en nafnið þeirra vantaði í upptaln- ingu á úrslitum laugardagsins. 10-11 ára, dömuriðill, standard. 1. Kristin B. Eiríksd./Sisí S. Sigurgeirsd. . DJK 2. Freyja Rós Óskarsd./Ósk Stefánsd. DHR 3. Ástrós Jónsd./EIva Árnad. ND 4. Valgerður B. Viðarsd./Lóa Fatumata ND 5. Erna Aðalsteinsd./Helga Sveinbjörnsd. DHR 6. Sigurlaug Þ. Kristjánsd./Dóra Sigfúsd. DHÁ 12-13 ára, A-riðill, latin. 1. Hannes Þ. Egilss./Linda Heiðarsd. DHR 2. Eyþór A. Einarss./Auður Haraldsd. DHÁ 3. GunnarÞ. Pálss./Bryndís Símonard. DHR 4. EirikurÞorsteinss./SvalaJóhannesd. DHÁ 5.KáriÓskarss./BjörkGunnarsd. ND 6. Magnús S. Einarss./Hrund Ólafsd. DHR 12-13 ára, B-riðill, latin. l.HannesÞorvaldss./JónaG.Arthúrsd. DHR 2. Sævar M. Reyniss./Lind Gunnarsd. DSH 3. Benedikt Jakobss./Jóhanna D. Jónsd. DHR 4. Hákon Svavarss./Hugrún Ósk Guðjónsd. ND 5. Snorri M. SkúlasVHalldóra Magnúsd. DJK 12-13 ára, dömuriðill, latin, 1. Björg Guðjónsd./Þórunn Árnad. DHR 2. Kolbrún Þorsteinsd./Hafrún Ægisd. ND 3. Ósk Kjartansd./Berglind A. Stefánsd. DHÁ 4. Aldís Gíslad./Birna D. Björnsd. DJK 5. Elín Bjarnad./írene Ósk Bermudez DJK 6. Svanhildur Einarsd./Rósa K. Bjarnad. DHÁ 14-15 ára, A-riðill, standard. 1. VictorK. Victorss./ÁstaBjörnsd. DHÁ 14-15 ára, B-riðill, standard. 1. Bjarki Steingrímss./Klara Steingrímsd. DHÁ 14-15 ára, dömuriðill, standard. l.ÞóreyGunnarsd./GuðrúnHafsteinsd. DHÁ 2. Hrönn M. Magnúsd./Laufey Árnad. DJK 3. Hjördis M. Ólafsd./Ólöf B. Björnsd. DJK 16-24 ára, A-riðill, standard. 1. Magnús Ingimundars./Þórunn Kristjánsd. DHÁ 2. Hlynur Rúnarss./Elísabet G. Jónsd. DSH 3. Arnlaugur Einarss./Katrín íris Kortsd. DHÁ 16-24 ára, B-riðill, standard. 1. Snorri O. Vfdal/Anna Rós Sigmundsd. DAH 35-49 ára, A-riðill, standard 1. Jón S. Hilmarss./Berglind Freymððsd. ND 2. J6n Eiríkss./Ragnhildur Sandholt DJK 3. Björn Sveinss./Bergþóra M. Bergþórsd. DJK 4.Ólafur6lafss./HlinÞórarinsd. DJK 5. Jðn K. Jðnss./Hjördis Jðhannesd. DSH 6. Kristinn Sigurðss./Fríða Helgad. DJK 7. Þðr Steinarss./Anita Knútsd. DJK BRIDS IJ m s j ó n : Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Nú er lokið 19 umferðum af 25 í La-Primavera tvímenningnum og á toppnum tróna nú Magnús Oddsson og Guðlaugur Karlsson. Keppninni um fyrsta sætið er þó hvergi nærri lokið, en síðasta spilakvöldið í þessari keppni verður fimmtudaginn 9. mai. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á síðasta spila- kvöldi: Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 76 MagnúsOddsson-GuðlaugurKarlsson 64 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 47 Hjördís Sigurjónsd. - Páll valdimarsson 44 Staða efstu para er nú þannig: Magnús Oddsson - Guðlaugur Karlsson 146 Sveinn R. Eiriksson - Ólöf Þorsteinsd. 103 Sveinn R. Þorvaldss. - Steinberg Ríkharðss. 102 Guðrún Jóhannesd. - Jón Hersir Elíasson 98 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 69 Bridsdeild Barð- strendingafélagsins 6. maí sl. var spilað þriðja kvöldið í Mitchell-tvímenningi þar sem það réðst hvaða par yrði Tvímennings- meistari deildarinnar árið 1996. Það urðu þeir Halldór Svanbergsson og Kristinn Kristinsson. Bestu skor í N-S: Guðmundur Guðmundss. - Gisli Sveinss. 468 Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinsson 458 Halldór Svanbergss. - Kristinn Kristinsson 457 Bestu skor í A-V: Kristín Andrwsd. - Kristján Jóhannss. 544 Leifur Kr. Jóhanness. - Aðalbjörn Benediktss. 469 Eðvarð Hallgrímss. - Jóhannes Guðmannss. 456 Meðalskor 420 Þann 13. maí nk. verður spilaður tvímenningur frá kl. 19.30 til 22.30 en þá fer fram verðlaunaafhending fyrir allar spilakeppnir vetrarins. Það er von okkar að sem flestir spilarar vetrarins mæti og verði viðstaddir verðlaunaafhendinguna. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell tvímenn- ingur þriðjud. 30.4. 24 pör mættu, úrslit urðu: N-S: JónAndrésson-ValdimarÞórðarson 263 Sæmundur Björnsson - Böðvar Guðmundsson 243 Helgi Vilhjálmsson - Árni Halldórsson 242 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valóimarsson 240 A-V: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 261 Þórarinn Árnason - Ólafur Ingvarsson 248 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 234 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 232 Meðalskor 216 Mitchell tvímenningur var spilað- ur föstud. 3.5. 20 pör mættu, úrslit í N-S: Jón Andrésson - Björn Kristjánsson 232 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 232 Sæmundur Björnsson - Böðvar Guðmundsson 231 Cyrus Hjartarson - Sigurjón H. Sigurjónsson 230 A-V: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 263 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 252 Fróði Pálsson - Haukur Guðmundsson 242 Meðalskor 216 Bridsf élag Suðurnesja Hörkukeppni er í aðaltvímenningi vetrarins, en nú er lokið 19 umferð- um af 25. Staðan er nú þessi: Karl Hermannsson - Arnór Ragnarsson 135 Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason -HeiðarAgnarsson 130 Einar Jónsson - Hjálmtýr Baldursson 87 Karl G. Karlsson - Karl Einarsson 85 Garðar Garðarsson - Óli Þór Kjartanss. 79 Randver Ragnarsson - Guðjón S. Jensen 78 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Randver Ragnarsson - Guðjón S. Jensen 73 Karl Hermannsson - Arnór Ragnarsson 68 Gísli R. ísleifsson - Hafsteinn Ogmundsson 55 Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason -HeiðarAgnarsson 54 Karl G. Karlsson - Karl Einarsson 48 Spilaður er barometer og taka 25 pör þátt í keppninni. Keppnis- stjóri er ísleifur Gíslason. Keppn- inni lýkur nk. mánudagskvöld. Spilamennskan hefst kl. 19.45 stundvíslega í félagsheimilinu á Mánagrund. ¦ DANMÖRK 9.900 Verö frá kr. hvora leiö meö flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 421 5 f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.