Morgunblaðið - 11.05.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.05.1996, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 7 Kosningabarátta Péturs Kr. Hafstein og stuðningsmanna hans er nú hafin af fullum þunga. Fyrir viku var opnuð upplýsingaskrifstofa í Austurstræti og nú hefur aðalkosningaskrifstofan í Borgartúni 20 verið opnuð. Við sem þekkjum Pétur Kr. Hafstein vitum að hann býr yfir þeim mannkostum, hæfileikum og þekkingu sem nýtist til fullnustu í starfi forseta íslands. Við hvetjum þig til að sækja kynningarfundi eða koma við á kosningaskrifstofunni í Borgartúni. Þar eru næg bílastæði og alltaf kaffi á könnunni. Laugardagur 11. maí Hádegisgestur á Lindinni á Akureyri. Fundur með stuðningsfólki á Greifanum á Akureyri kl. 15-17. Á kosningaskrifstofunni í Borgartúni kl. 20.30-23. Mánudagur 13. mai Fundir með stuðningsmönnum á Blönduósi og Sauðárkróki. Þriðjudagur 14. maí Fundur með stuðningsmönnum á Akranesi. Opinn fundur á Logalandi í Reykholtsdal kl. 21 Sunnudagur 12. maí Á kosningaskrifstofunni í Borgartúni kl. 9-12. Á Suðurlandi og í Skálholti. Á kosningaskrifstofunni í Borgartúni kl. 21-22. Miðvikudaginn 15. maí Fundur með stuðningsmönnum á Suðurlandi að Tryggvagötu 40 á Selfossi. Kosningaskrifstofa: Borgartúni 20, pósthólf 5350, 125 Reykjavík, sími 588 6688, fax 553 3208 Netfang: petur.kr.hafstein@cemrum.is Heimasíða: http//www.centrum.is/hafstein Upplýsingaskrifstofa: Austurstræti 14. Stuðningsmenn Næstu daga fá margir tækifæri til að kynnast Pétri Kr. Hafstein

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.