Morgunblaðið - 11.05.1996, Page 10

Morgunblaðið - 11.05.1996, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 Fyrirtæki - verslun Vorum að fá í sölu mjög gott fyrirtæki í Kópavogi, ser er verslun/vídeóleiga og sjoppa í eigin húsnæði. Versl- unin er mjög vel staðsett í fjölfarinni götu. Góð velta og miklir möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. H-Gæði fasteignasala, Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík, sfmi 588 8787. -..... ^ Sfakfe// Logfrædmgur Þorhildur Sandholt Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 Solumenn r-co jft Gish Sigurbjörnsson OuO'/OJw II Sigurbjorn Þorbergsson Opið í dag, laugardag, og sunnudag frá kl. 12-14 Einbýli KÓPAVOGUR - LÓÐ Frábaerlega vel staðsett lóð við Hóla- hjalla er til sölu. Á lóðinni má byggja veglegt hús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. KAPLASKJÓLSVEGUR 135 fm timburhús á steyptum kjallara, eitt af sænsku húsunum. í húsinu eru tvær íbúðir, 4ra herbergja og 3ja her- bergja. Bílskúrsréttur. HVERFISGATA - HAFNARF. Lítið einbýli 64,7 fm til sölu. Mikið endurnýjað hús sem stendur við Hverf- isgötu 4b. Nýtt gler. Skemmtileg suð- urlóð. Áhvílandi húsbréf 1.200 þús. Meiri lán geta fylgt. Laust strax. Verð 6.5 millj. HÁLSASEL Fallegt og vel sklpulagt 191 fm einbýl- ishús með sér bílskúr. Auk þess 60 fm kjallararými. Skiptist í 4 svefnherþ., stórar stofur, fjölskylduherb., mikið tómstundasvæði og geymslu. Verð 14.5 millj. SMÁRAFLÖT - GARÐABÆ Gott 147,8 fm einbýlishús á einni hæð ásamt góðum 40 fm bílskúr. I húsinu er stofa með arni, borðstofa, 4 svefn- herbergi. Gott eldhús. Fallegur garður með gróðurhúsi. Verð 13.9 millj. BRÚNASTEKKUR - 2 ÍBÚÐIR Vandað hús með tveimur íbúðum. Aðalíbúð á efri hæð um 170 fm. 3 stór herberb., eldfhús og góðar stofur. I kjallara er 60 fm íbúð með sérinngangi auk þess sjónvarpshol, þvottahús, gufubað og tómstundaherbergi. Tvö- faldur 50 fm bílskúr. Raðhús ÁLFHÓLSVEGUR Fallegt 140 fm raðhús á tveimur hæð- um byggt 1981.3 svefnherbergi. Góð- ur garður. Sér bílskúr. Verð 11,0 millj. SOGAVEGUR Parhús 113 fm með 4 svefnherbergj- um og stofu. Er efst í botnlanga með sérgarði og bílskúrsrétti. Verð 8,6 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Góð neðri sérhæð 143 fm með inn- byggðum bílskúr á jarðhæð. Góðar stofur og 4 svefnherbergi. Fallegt út- sýni. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 11,0 millj. MELHAGI 101 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt 28 fm bflskúr. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ Ljómandi falleg 135 fm sérhæð í þríbýl- ishúsi. 3-4 svefnherbergi, góðar stof- ur. Allt nýtt á baði. Nýlegar innrétting- ar í eldhúsi. Bílskúr 25 fm. Nýhellulögð að húsi með hitalögn. Verð 11,9 millj. 4ra-5 herb. ÁSBRAUT - KÓP. Falleg endurnýjuð 112 fm (búð á 1. hæð í fjölbýlishúsi sem allt hefur verið tekið í gegn að utan og klætt. Getur losnað fljótlega. HRAUNBÆR Gullfalleg endaibúð á 1. hæð 112,5 fm. Sérþvottaherb. Tvennar svalir. Skipti æskileg á góðri 3ja herb. íbúð í nálæg- um hverfum. Verð 8,2 millj. ÁLFHEIMAR Ljómandi falleg 118,2 fm íbúö á 4. hæð. Parket á gólfum. Aukaherb. í kjallara. Útsýni. Skipti á sérbýli allt aö 12,0 millj. möguleg. Verð 8,2 millj. LAUGARNESVEGUR Stór og falleg endaíbúð í vestur á 3. hæð. I íbúðinni sem er 118 fm eru 4 góð svefnherbergi. Rúmgott eldhús. Góð stofa. Baðherbergi og gestasnyrt- ing. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Lán fylgja um 4,0 millj. Verð 7,950 þús. DALSEL Góð 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð 98 fm ásamt stæði í góðu bílskýli. DALALAND Gullfalleg 120 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Björt 40 fm stofa, 3 svefnherb. Mikið endurn. eign á fráb. stað. Verð 10,8 millj. TJARNARBÓL - SELTJ. Gullfalleg 115 fm íb. á 3. hæð í fjöl- býli. Allar innréttingar nýlegar úr Ijósu beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Skipti möguleg á minni íbúð. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýleg eldhús- innrétting. Suðursvalir. 3ja herb. UGLUHÓLAR Falleg og vel með farin endaíb. á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýli. Góðar innr. Fallegt útsýni. Getur losnað fljótl. Góð íbúð á fínu verði, 5.750 þúsund. HRINGBRAUT Góð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Öll íbúðin meira og minna endurinnréttuö. Ný tæki á baði og i eldhúsi. Nýtt gler. Nýtt rafmagn. Þægileg íbúð fyrir barn- lausa fjölskyldu. Laus strax. Verð 5,8 millj. TRÖNUHJALLI - KÓPAVOGI Gullfalleg og sem ný 92 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Mjög góð eign á fallegum stað. Verð 8,2 millj. EFSTASUND - LAUS 80 fm 3ja herb. íbúð í kjallara. íbúðin er laus nú þegar. Verð 5,0 millj. MIÐSVÆÐIS í BORGINNI Mjög sérstök risíbúð skráð 88,2 fm en gólfflötur 117 fm. Stór stofa - borð- stofa með suðursvölum. Rúmgott eld- hús með borðkróki og þvottahúsi inn- af. Tvö góð svefnherbergi. Fallegt flísalagt baðherbergi. (búðin er mikið viðarklædd með Ijósum viði og allar innréttingar mjög fallegar. Sér bíla- stæði. Verð 8,5 millj. ORRAHÓLAR Falleg og góð 88 fm útsýnisíbúð á 6. hæð í vinsælu lyftuhúsi sem nýbúið er að yfirfara og endurnýja. Góð sam- eign. Getur losnað fljótlega. HRAUNBÆR 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Á íb. hvíla 3,6 millj. í góðu gömlu byggsj- lánunum, greiðslubyrði 18 þús. á mán. Laus nú þegar. Verð 6,2 millj. ÞVERHOLT - MOS. Stór, björt og falleg 114 fm íb. í hjarta bæjarins. (b. er í nýl. fjölbh. Áhv. góð byggsjlán 5.142 þús. Verð 8,5 millj. HÁTÚN - LYFTUHÚS Góð 83 fm 3ja-4ra herbergja íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Getur losnað fljótlega. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR Góð 3ja-4ra herbergja íbúð á jarðhæð með góðu byggingarsjóðsláni 3,5 millj. Greiðslubyrði á mánuði 21 þús. Verð 6,5 millj. 2ja herb. KLEPPSVEGUR Ljómandi góð einstaklingsíbúð á 2. hæð með inngangi frá Brekkulæk. Gott Byggingasjóðslán 3,0 millj. Verð 4,8 millj. HJARÐARHAGI Björt 56 fm íbúð í kjallara. Sérinngang- ur. Fjórbýlishús. Áhvflandi byggingar- sjóðslán 2.756 þús. Verð 4,9 millj. KLEPPSVEGUR Góð 55,6 fm íb. á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. (búðin er laus nú þegar. Austur- svalir. Verð 5 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Byggingarsjóðsl. 2.150 þús. Greiðslub. 11.200 á mánuði. HAMRABORG Góð 58 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bíl- geymslu. Verð 5,3 millj. FRÉTTIR 11. landsþing ITC fer fram um helgina Ræða samskipti milli ólíkra persónuleika SÓLVEIG Ágústsdóttir viðtakandi forseti Landssamtakanna, Renée Toolens, varaforseti þriðja svæðis ITC, sem nær allt frá íslandi til S-Afríku, og Hjördís Jensdóttir forseti Landssamtaka ITC á íslandi. „ÉG VERÐ að segja að mér finnst alveg dásamlegt hvað ITC-félagar á íslandi eru orðnir margir. Hlutfall félaga miðað við íbúafjölda er mjög hátt,“ segir Renée Toolens varafor- maður þriðja alþjóðasvæðis ITC- samtakanna. Renée heldur erindi á 11. Landsþingi ITC-samtakanna á Grand Hótel Reykjavík um helgina. ITC-samtökin stuðla að þjálfun í samskiptum. Félagar eru tæplega 300, konur og karlar, hér á landi. ITC-samtökin voru stofnuð í San Francisco árið 1938. Félagsskapur- inn var upphaflega aðeins fyrir kon- ur og báru samtökin nafnið Internat- ional Tostmistress Club til ársins 1985. Á því ári voru samtökin opnuð körlum og nafninu breytt í Internat- ional Training in Communication, skammstafað ITC. Sama ár var nafni íslensku samtakanna breytt úr Mál- freyjur á íslandi í Landssamtökin ITC á íslandi. Ekki hægt að breyta öðrum Renée sagði að sitt innlegg á ráð- stefnunni sneri að samskiptum ólíkra persónuleika. „í erindi mínu leita ég til hins þekkta sálkönnuðar Jungs. Jung gerði töluvert af því að flokka fólk niður í persónuleika. Ein gróf- asta flokkunin felst í því að annars vegar sé fólk innhverft og hins vegar úthverft. Eins og hugtökin gefa til kynna leita hinir innhverfu inn í sig og hinir úthverfu út, t.d. með hegðun eða framkvæmd. Oft heldur fólk svo að hægt sé að breyta öðru fóiki. Jung kennir okkur að svona eigi ekki að fara að. Árangursríkara sé að skilja en að reyna að breyta," segir Renée. Hún segir að kenningar Jungs hafi verið þróaðar áfram. „Mæðgurn- ar Meyer-Briggs, sem voru sálfræð- ingar, héldu vinnu hans áfram og veltu því t.d. fyrir sér hvernig hægt væri að setja saman hópa, miðað við flokkun Jungs, til að ná sem bestum árangri." Viðbrögð við neikvæðu áreiti Af öðrum viðfangsefnum á ráð- stefnunni nefndi Renée viðbrögð fólks við neikvæðu áreiti. „Viðbrögð fólks við neikvæðu áreiti eru mjög misjöfn. Ef við höldum áfram með flokkun Jungs myndi hinn innhverfi hverfa inn í sig þegar á honum væri brotið og ekki segja neitt á meðan hinn úthverfi gæti hugsanlega látið hendur skipta. Hvorugur gæti hins vegar komið skoðun sinni á fram- færi. Við verðum að gera okkur grein fyrir hvernig persónuleiki við erum og haga okkur eftir því. Ef við erum t.d. innhverf verðum við að átta okk- ur á því og reyna að tjá okkur,“ seg- ir Renée. Hún segir að á þinginu verði t.d. ræðukeppni. Að koma fram og flytja ræðu sé einmitt stór þáttur í þjálfun ITC. „Að þú sért fær um að nýta þér þann lýðræðislega rétt þinn að tjá þig skiptir miklu máli. Hér er ég til dæmis að tala um að segja skoðun sína á borgarafundi vegna fram- kvæmda í nágrenni við húsið þitt eða á vinnustaðafundi. Þú þarft að hafa hugrekki til að standa upp og geta sagt skoðun þína á hnitmiðaðan og skýran hátt,“ segir hún og leggur áherslu á að ITC-samtökin séu ekki aðeins fyrir þá sem vilja ná langt í atvinnulífinu. Þjálfunin veiti fólki af öllum stéttum aukið sjálfstraust og hamingju fyrir utan frábæran félags- skap. Andlát PETER LOCKE PETER Locke píanóleikari lést 8. maí sl. í London. Peter var fæddur 2. febr- úar 1937. Hann stundaði nám við King’s College, Cambridge; The Roy- al Academy of Music, London og L’Accademia di Santa Cecilia í Róm. Um tíu ára skeið var hann æfinga- stjóri við Teatro La Fenice í Feneyj- um og þtjú sumur var hann söng- kennari við Tito Gibbo óperuskólann í Flórens. Frá 1976-1980 vann hann með Hans Wemer Henze á alþjóðlegu tónlistarhátíðinni í Montepulciano á Ítalíu og stjórnaði alheimsfrumsýn- ingu á óperu hans Pollicino. Peter var tónlistarstjóri Chamber Opera Group; Intermezzi Ensemble. Þaðan í frá vann Peter í Köln og Suttgart í Þýskalandi, Melborune og Sidney í Ástralíu. Hann kom fyrst til íslands haustið 1985 og vann með Sinfóníu- hljómsveit ísland og Kór íslensku óperunnar að flutningi á Requiem eftir Verdi, Camina Burana, Don Carlos, Tannhauser. Með íslensku óperunni: II Trovatore, Aidu, Don Giovanni, Brúðkaup Fígarós, Toscu og Madama Butterfly. Peter Locke verður jarðsettur 20. maí nk. kl. 14.15 að West London Creamatorium, Harrow Road, W 10. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Alnæmissamtökin á íslandi. Flétturimi 2 - glæsiíbúð - einkasala Til sýnis laugardag og sunnudag kl. 14-16 Byggingaraðili: Atli Eiríksson sf. Ú Betri frágangur - sama verð. Til afhendingar strax. Fullb. glæsileg íb. á frábæru verði. 3ja herb. 89 fm nettó og 7 fm geymsla auk stæðis í bílgeymslu. Verð 8,5 millj. Einnig 3ja herb. íb. án stæðis. Verð 7,9 millj. íbúðin afh. fullb. með parketi, Alno-innr., skápum og flísa- lögðu baði. Sérþvottahús. Öll sameign fullfrág. FJARFESTING FASTEIGNASALA" sími 562 4250 Borgartúni 31,105 Rvík, s. 562 4250. Lögfr.: Pétur Þór Sigurðsson, hdl. 5521150-5521370 LfiRUS Þ. UALOIMARSSON, fRAMKVÆMDASTJORI ÞÓROUR H. SVEINSSQN HDL., LOGGILTUR FASTEIGNASALI Ný á söluskrá m.a. eigna: Einstaklingsíbúð - eins og ný Nýendurbyggð 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Njálsgötu tæpir 50 fm. Sérinng. Langtímalán kr. 3 millj. Tilboð óskast. Rétt við Garðaborg f Garðabæ Nýleg og góð íbúð á 3. hæð og í risi rúmir 104 fm. Sólsvalir. Allt sér. 40ára húsnæðislán kr. 5,1 millj., 5 ára lán 1,1 millj. Lítil útb. Laus strax. Grindavík - góð atvinna - skipti Gott steinhus ein hæð 130,2 fm. Sólskáli um 30 fm. Góður bílsk. 60 fm. Vinsæll staður. Skipti möguleg á ibúð i borginni eða nágrenni. Ódýr kjallaraíbúð í Vogunum Rúmgóð 2ja herb. samþykkt íbúð með sérinng. í þríbhúsi. Tilboð óskast. Á vinsælum stað í vesturborginni Stór sólrík 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. 3 rúmgóð svefnherb. Frábært útsýni. Skipti möguleg. Tilboð óskast. Lítil ibúð „niður í bæ“ óskast í skiptum fyrir 3ja herb. úrvals suðuríb. á 3. hæð við Víkurás. 40 ára húsnæðislán kr. 2,5 millj. Margskonar skipti koma til greina. • • • Opiðídag kl. 10-14, Góðar eignir -fjöldi kaupenda. Margskonar eignaskipti. ALMENNA FASTEIGNASALAN HUEIVE6I U S. 552 1151-552 1371

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.