Morgunblaðið - 11.05.1996, Page 20

Morgunblaðið - 11.05.1996, Page 20
20 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Húsasmiðjan og vorverkin HÚSASMIÐJAN við Skútuvog. Morgunblaðið/Sverrir Notkunarmöguleikar debetkorta Fleiri taka Visa Electron en Maestro Vordagar í maí VORDAGAR Húsasmiðjunnar hófust í gær og standa til 25. maí en þeir eru tileinkaðir vorverkun- um í garðinum eða við sumarbú- staðinn. Dæmi um tilboð á vordögunum er 20% afsláttur af allri viðarvöm og 22% af tveimur gerðum af Lamella-parketi og Seandic- spónaparketi. 25 metra garðslanga er með 27% afslætti, grillvörur með allt að 20% afslætti og Hitachi- slípirokkur með 27% afslætti. Húsasmiðjuhlaupið, sem hefur unnið sér fastan sess hjá íþrótta- fólki og mörgum öðrum, fer fram 25. maí, og verður bæði hlaupið í Hafnarfírði og Reykjavík að þessu sinni. Allir þátttakendur fá verð- launapening og grillaðar verða pylsur handa þeim. Timburfjölskyldan svokallaða er fastur liður á vordögum Húsa- smiðjunnar, hana skipa Palli planki, Kalli kubbur, Stína stöng og Fríða fjöl. Timburfjölskyldan dreifir meðal annars litabókum til bama. Með hverri litabók fylgir laus síða sem krakkarnir geta litað og sent Húsasmiðjunni í keppni. Meðal verðlauna er reiðhjól. Nótuhappdrætti er nýjung á vordögum, en allir sem versla í Húsasmiðjunni næstu sex vikum- ar em sjálfkrafa með í því. Dregið verður vikulega og er utanlands- ferð í verðlaun í hvert sinn eða farmiði frá Plúsferðum til Parísar, London, Amsterdam, Newcastle og Sa Coma á Mallorca fyrir tvo fullorðna og tvö börn. TÖLUVERT fleiri söluaðilar í Evr- ópu taka við Visa Electron debet- kortum en Maestro/edc kortum, samkvæmt könnun sem alþjóðlega ráðgjafar- og endurskoðunarfyrir- tæki Coopers & Lybrand hefur gert á notkunarmöguleikun kortanna. Pram kemur í frétt frá Visa ís- landi að áætlað sé að viðtökustaðir VISA Electron í álfunni séu um 513 þúsund talsins en viðtökustað- ir Maestro/edc um 333 þúsund. Dreifing á viðtökustöðum er hins vegar mjög mismunandi. Um 75% viðtökustaða Maestro/edc er í tveimur löndum, Spáni og Portúg- al, en dreifing viðtökustaða VISA Electron er mun jafnari. Ef Spánn er undanskilinn í samanburðinum, en þar er búnaður söluaðila til móttöku rafrænna korta óvenju útbreiddur, þá eru viðtökustaðir VISA Electron þrefalt fleiri í álf- unni en þeir staðir sem taka við Maestro/edc. Maestro hefur þó yfirburði í Þýskalandi, en í Bretlandi eru við- tökustaðir VISA Electron nú tutt- ugufalt fleiri en Maestro/edc eftir að stóru bankarnir Lloyds og Barclays opnuðu fyrir notkun VISA Electron hjá 70 þúsund söluaðilum sem eru beintengdir þeim. Coopers & Lybrand áætlar að að viðtökustaðir VISA Electron verði um 620 þúsund á móti 425 þúsund fyrir Maestro/edc í árslok 1995, segir frétt. Heilsársúlpurog sumarjakkar í miklu úrvali. Mörg snið. Verð kr. 4.900 og kr. 7.900. Mörkin 6 - sími 588 5518 (við hliðina á Opið laugardag kO| • Bíla.st:æ<9i vi<9 búðarfe Erum flutt í Mörkiria 6 Ný sending Stuttkápur og heilsársúlpur istsendum. Hvíld í saltvatni NÝVERIÐ setti Marlene Pernier á laggirnar fyrirtækið Saltöslq- una. Þar hefur hún komið fyrir svokölluðum flottanki, sem er stórt ker með loki ætlað þeim sem eiga við ýmsa kvilla að stríða. Marlene segir að sams konar flottankar hafi lengi verið notaðir í Bandaríkjunum og Eng- landi og gefið góða raun. Marlene telur tækið hið eina sinnar tegundar hérlendis. „Ég las fyrst um fyrirbærið í frönsku tímariti. Fyrir fjórum árum fór ég til New York til að prófa og ákvað að kaupa eitt slíkt, enda leið mér afar vel eftir að hafa flotið í saltvatninu. A ensku er slík meðferð nefnd Restricted Environmental Stimulation Tec- hnique og er skammstöfunin REST, sem þýðir hvíld á ís- lensku. Rannsóknir sýna að lega í kerinu, sem inniheldur 660 lítra af rúmlega 35 gráðu heitu vatni og 400 kg af epsomsalti, öðru Á FLOTI í flottanki eins og er í Saltöskju. nafni magnesium súlfati, hafi góð áhrif á líkama og sál. Til dæmis lækkar blóðþrýstingur, blóðflæði eykst til útlima og meltingarfæra, hjartsláttur verð- ur hægari og einnig slaknar á vöðvum. Allt þetta veldur því að fólk nær að slaka vel á og hvíla sig. Þeir sem þjást af bakverkj- um, hálsríg og þess háttar virð- ast hafa mjög gott af að liggja í flottanki," segir Marlene. I Saltöskju er sturtuaðstaða, enda segir Marlene nauðsynlegt að baða sig á undan og eftir legu í flottankinum. Flottankinum fylgir sjálfvirkur, sótthreinsandi hreinsibúnaður. Saltaskja er við Síðumúla 15. Opið er frá kl.14- 21. Fjörutíu og fimm mínútur til klukkutími er á 1.200 krónur, sem er sérstakt kynningarverð. á sumarverði 64 klst. tölvunám 84 klst. bókhaldstækni Töivuskóli ReyKiavíHur Borgartúni 28, sími 561 6699. 100 vinningshafar í kaffibrúsaleik Kaffibrenn s l u Akureyrar : Anna Gardarsdóttir, Pórunnarstræti 83,600Akrueyri Anna H. Jónsdóttir, Hnjúki Ljósvatnshreppi, 641 Húsavík Anna Marí Jónsdóttir, Hjardarvegi 39,680 Þórshöfn Anna S. Siguröardóttir, Bogahlíö 13,105 Reykjavík Anna Sigfúsdóttir, Álfhóli 7,640 Húsavík Arndís Ólöf Pálsdóttir, Vesturgötu 10,625 Ólafsfirdi Arndís Óskarsdóttir, Framnesi, 560 Varmahlíd Ásdís Ásgeirsdóttir, Kvistalandi 18,108 Reykjavík Ásgerdur Gunnlaug Ólafsdóttir, Húnabraut 25, 540 Blönduósi Ásmundur Sæmundsson, Hryggjum Mýrdalshreppi, 871 Vík Bára Jónsdóttir, Vídivangi 5, l.h. t.v„ 220 Hafnarfirdi Berglind Kristinsdóttir, Bakkasmára 12, 200 Kópavogi Berglind Sigurdardóttir, Strandgötu 1,825 Stokkseyri Birgit M. Hjaltason, Rútsstödum 2,601 Akureyri Björg Baldvinsdóttir, Lyngholti 14d, 603 Akureyri Björg Magnúsdóttir, Arnarhrauni 28,220 Hafnarfirdi Eggert H. Jónsson, Grundargerói 2f, 600 Akureyri Elínborg Ólafsdóttir, Midhópi Vídidal, 531 Hvammstanga Elísa Björg Björgvínsdóttir, Reyniberg 1, 220 Hafnarfirói Elísbet Sigursveinsdóttir, Öldugötu 15,621 Dalvík Erla (varsdóttir, Skardshlid 28f, 603 Akureyri Erla Kristbjörnsdóttir.Melasídu 3, 603 Akureyri Erna Smith, Matvörubúðin Njálsgötu 64,101 Reykjavík Erna Stefanía Gunnarsdóttir, Háteigsvegi 52,105 Reykjavík Eygló Ólafsdóttir, Garðarsbraut 35a, 640 Húsavík 3 Fanney Póröardóttir, Einholti 16e, 603 Akureyri | Fríður Guðmundsdóttir, Ásbúð 86,210 Garðabæ 'S Guðbjörg Vallaðsdóttir, Kambaseli 79,109 Reykjavík Guðlaug Bergþórsdóttir, Vogabraut 44,300 Akranesi Guðmundur R. Magnússon, Hjallabraut 37, 220 Hafnarfirði Guðni Hólmar Kristinsson, Hátúni 4,105 Reykjavík Guðríður Gunnlaugsdóttir, Sæbergi 19,760 Breiddalsvik Guðrún Gísladóttir, Hrísum, Eyjafjarðarsveit, 601 Akureyri Guðrún Sig'urðardóttir, Fossheiði 4,800 Selfossi Guðrún Stefánsdóttir, Hlíðarendakoti, 861 Hvolsvelli Guðrún Steingrímsdóttir, Stekkjarflötum, 601 Akureyri Halla Angantýsdóttir, Kringlumýri 23,600 Akureyri Halla Pálsdóttir, Vallargerði 4c, 600 Akureyri Halldór R. Þorkelsson, Sunnubrtaut 6,230 Keflavík Halldóra Gunnarsdóttir, Vesturströnd 13,170 Seltjarnarnesi Hallgrímur Sigmundsson, Noröurvegi 19,630 Hrísey Haraldur Örn Arnarson, Kálfagerði 2,601 Akureyri Heimir A. Jónsson, Gullsmára 1,200 Kópavogi Heiga Haraldsdóttir, Furuhiíð 8,650 Sauðárkróki Helga Jóhannsdóttir, Hjardarhlíð 6, 700 Egilsstöðum Hjördís Hjartardóttir, Hjallavegi 15,400 (safirdi Hrefna Björg óskarsdóttir, Vallargötu 9,245 Sandgerði Hrefna Gunnarsdóttir, Lágmóa 17,260 Njarðvík Hrönn Hjaltadóttir, Skarðshlið 24,603 Akureyri Hrönn Steinþórsdóttir, Stórhóli 11,640 Húsavík Hulda Þiðrandadóttir, Hliðarvegi 63,625 Ólafsfirði Ingibjörg Björnsdóttir, Smáravegi 8,620 Dalvík Ingibjörg Ólafsdóttir, Sundstræti 37,400 ísafirði Jóhanna Gunnarsdóttir, Austurbergi 36,111 Reykjavík Jóna Guðjónsdóttir, Höfðabrekku 4,640 Húsavík Jónína Auður Sigurðardóttir Garðavegi 30,530 Hvammstanga Jónína Lára Stefánsdóttir, Þorleifsstödum, 560 Varmahlið Karl Ólafur Hinriksson, Steinahlíð 5a, 603 Akureyri Kristbjörn Óskarsson, Höfðavegi 8,640 Húsavík Kristín Björnsdóttir, Krossholti, Kolbeinsstaðahr,, 311 Borgarnesi Kristín M. Jónsdóttir, Hafnarstræti 39, 600 Akureyri Kristín Þorsteinsdóttir, Arnarsíðu lOb, 603 Akureyri Lilja Friðriksdóttir.'Ægisgötu 3,620 Dalvík Magnús Sveinsson, Hofsvallagötu 49,106 Reykjavík Marsibil Gunnarsdóttir, Heiðarvegi 21,230 Keflavík Matthildur Jóhannsdóttir, Austurvegi 14,680 Þórshöfn Monika Jónasddóttir, Völlum, 560 Varmahlíd Oddný Mattadóttir, Melteigi 16,230 Keflavík Ólafur Karlsson, Oddeyrargötu 24a, 600 Akureyri Ólöf Karlsdóttir, Hjardarholti 8,800 Selfossi Rannveig Gudfinnsdóttir, Helgamagrastræti 53,600 Akureyri Sigríður Árnadóttir, Austurvegi 1,680 Þórshöfn Sigríður Baldursdóttir, Fossbergi, 640 Húsavík Sigrídur E. Jónsdóttir, Höfðabraut 2,300 Akranesi Sigriður Gardarsdóttir, Selvogsbraut 39,815 Þorlákshöfn Sigrídur Inga Þorkelsdóttir, Engjavegi 21,400 ísafirdi Sigríður Magnúsdóttir, Stóru-Ásgeirsá, 531 Hvammstanga Sigriður Magnúsdóttir, Víðilundi 24,404,600 Akureyri Sigrún og Inga Jóna, Rauðalæk, 850 Hellu Sigrún Stefánsdóttir, Hamarstíg 36,600 Akureyri Sigrún Sverrisdóttir, Skútahrauni 15,660 Reykjahlíð Sigurbjörg Steindórsdóttir, Tungusíðu 2,603 Akureyri Sigurður A. Birgisson, Breiðumörk 16,810 Hveragerði Soffía Björgvinsdóttir, Árgötu 7,730 Reyðarfirði Sólveig Pétursdóttir, Hafnargötu 20,230 Keflavík Sumarrós Helgadóttir, Ólafsvegi 7,625 Ólafsfirði Svanhildur Pálmadóttir, Brekkustig 31e, 260 Njarðvik Sveinfríður Sigurpálsdóttir, Brekkubyggð 11,540 Blönduósi Sylvía Ósk Sigurdardóttir, Grundargarði 11,640 Húsavík Unnur Þorsteinsdóttir, Lindarsíðu 2, 705, 603 Akureyri Vala Eiðsdóttir, Háteigsvegi 13,105 Reykjavík Valdis Þorsteinsdóttir,Brekkugötu 1,630 Hrísey Viðar Þorleifsson, Rimasíðu 25b, 603 Akureyri Þorbjörg Friðriksdóttir, Hólagötu 4,245 Sandgerði Þorbjörg Helgadóttir, Sandbakka 21,780 Höfn Þórdís Konráðsdóttir, Hriseyjargötu 13,600 Akureyri Þórdís Skúladóttir, Bankastræti 10, 545 Skagaströnd Þórdís Þorvaldsdóttir, Skúlagötu 14,310 Borgarnesi Þórir Ingvarsson, Brimnosbraut 33,620 Dalvík Þröstur Þór Fanngeirsson, Sörlaskjóli 68,107 Reykjavík KAFFIBRENNSLA AKUREYRAR HF Brúsarnir hafa nú þegar verið afhentir vinningshöfum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.