Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Nýtt apótek sem verður opnað í Skeifunni 8, Reykjavík, í júlí næstkkomandi auglýst eftir starfsfólki. Um er að ræða störf lyfjatækna og afgreiðslu- fólks. Einnig vantar lyfjafræðing til að leysa af í sumar. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. maí nk. merktar: „Apótek - 1016“. Fullum trúnaði heitið. Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir kennarastöðu í stærðfræði fyrir næsta skólaár. Umsóknir sendist skólameistara fyrir 4. júní nk. Nánari upplýsingar í símum 486 1156 og 486 1121. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUHEYRI Staða staðgengils launafulltrúa FSA er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Um er að ræða 100% starf og er það fólgið í umsjón með skráningu í launakerfi og söfn- un upplýsinga fyrir starfsmannahald, undir yfirstjórn launafulltrúa. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi viðskiptalega menntun og góða þjálfun í tölvunotkun. Umsóknir sendist Vigni Sveinssyni, aðstoð- arframkvæmdastjóra, fyrir 15. maí nk. og veitir hann jafnframt nánari upplýsingar í síma 463 0103. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. KENNSLA Ungbarnanudd Nýtt námskeið í ungbarnanuddi hefst þriðju- dag 14. maí kl. 10.00. Nánari upplýsingar hjá Ragnheiði í síma 554-1734. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Vestmannaeyingar Árlegt lokakaffi kvenfélagsins Heymaeyjar verður haldið nk. sunnudag, 12. maí, kl. 14.00 í Súlnasal Hótels Sögu. Fjölmennum og gleðjumst saman á góðum degi. Kaffinefndin. Aðalfundir Jökuls hf., Raufarhöfn, Fiskiðju Rauf- arhafnar hf. og Geflu hf., Kópaskeri fyrir árið 1995 verða haldnir laugardaginn 18. maí nk. í matsal Fiskiðju Raufarhafnar hf., Raufarhöfn, og hefjast sem hér segir: Kl. 14.00 Aðalfundur Geflu hf. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kl. 15.30 Aðalfundur Fiskiðju Raufarhafnar hf. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kl. 17.00 Aðalfundur Jökuls hf. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fyrir fundinum liggur svohljóðandi tillaga frá stjórn: „Aðalfundur félagsins samþykkir að heimila stjórn þess að hækka hlutafé félags- ins um allt að 20.000.000 að nafnverði með áskrift nýrra hluta, sbr. 41. gr. laga nr. 2/1995. Frestur til notkunar þessarar heim- ildar rennur út 31. desember 1997. Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 17.00 í kaffistofu fyrirtækisins, Eyrarvegi 16, Þórs- höfn. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 19. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins um heimild til stjórnar til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. 4. Önnur mál, löglega uppborin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Þórshöfn, 7. maí 1996. Stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. Hjallasókn Vorfundur Boðað er til vorfundar (safnaðarfundar) í Hjalla- sókn í Kópavogi sunnudaginn 12. maí nk. Fundurinn verður haldinn í Hjallakirkju að aflokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Á dagskrá verða: Skýrslur um starfið sl. vetur. Áætlanir næsta starfsárs. Prestar og sóknarnefnd. fBORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Kirkjusandur 1-5 (áður Laugarnesvegur 89) Staðgreinireitur 1.340.5 í samræmi við 17. og 18. grein skipulagslaga er auglýst kynning á breyttu deiliskipulagi á ióðinni Kirkjusandur 1 -5. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og bygg- ingarfulltrúa að Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00 - 16.00 virka daga og stendur til 20. júní 1996. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíku eigi síðar en fimmtudaginn 4. júlí 1996. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Austurlandskjör- dæmis varðandi forsetakosningar 1996 Yfirkjörstjórn Austurlandskjördæmis mun- koma saman í skrifstofu útibús sýslumanns- ins á Seyðisfirði, Lyngási 15, Egilsstöðum, þriðjudaginn 21. maf 1996 kl. 14.00 til að taka við meðmælendalistum frambjóðenda vegna Austfirðingafjórðungs (Norður-Þing- eyjarsýslu til Austur-Skaftafellssýslu, að báð- um meðtöldum) og gefa vottorð um kosn- ingabærni meðmælenda íframhaldi svo fljótt sem kostur verður. Formaður yfirkjörstjórnar Austurlandskjör- dæmis er Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, og hefur hann aðsetur að Bjólfs- götu 7, 710 Seyðisfirði, sími 472-1408, myndsendir 472-1113. Yfirkjörstjórn hefur ákveðið að talning at- kvæða í komandi forsetakosningum skuli fara fram í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði, og verður sími á talningarstað 472-1129, en aðsetur yfirkjörstjórnar á kjör- dag fram að talningu verður að Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, og vísast í því sambandi til ofangreindra símanúmera. Stjórnin. Ársreikningar fyrir árið 1995 liggja frammi á skrifstofu félaganna. F.h. yfirkjörstjórnar Austurlandskjördæmis, Seyðisfirði, 9. maí 1996. Lárus Bjarnason. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Staðgreinireitur 1.153.1 í samræmi við 17. og 18. grein skipulagslaga er auglýst kynning á breyttu deiliskipulagi á lóðinni Skúlagata 20. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og bygg- ingarfulltrúa að Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00 - 16.00 virka daga og stendur til 20. júní 1996. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en fimmtudaginn 4. júlí 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Múlavegur 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Hrafnhildur Gestsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 17. maí 1996 kl. 16.00. 10. maí 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. TILBOÐ - UTBOÐ TIL S 0 L IK« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 14. maí 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar, (inngangur frá Steintúni): 1 stk. Mercedes Benz 300 SEL 1986 1 stk. Chrysler Saratoga SE 1991 1 stk. Daihatsu Charade CS 1991 1 stk. Lada station 1987 1 stk. Renault Express sendibif reið 1990 1 stk. Nissan Sunny Wagon dísel 1992 2 stk. Toyota Corolla station 4x4 1991-94 1 stk. Mazda 2000 7 farþ. bensín 4x4 1988 3 stk. Toyota HiLux D.c dísel 4x4 1991-92 2 stk. Daihatsu Rocky bensín 4x4 1989-90 1 stk. Ford Bronco bensín 4x4 1988 1 stk. Nissan Patrol 6 farþ. disel 4x4 1990 2 stk. Mitsubishi L-300 disel 4x4 1989-90 1 stk. Mitsubishi L-200 bensín 4x4 1990 1 stk. Bedford bensín 4x2 1966 (slökkvibifreið) 1 stk. dráttarvél Dautz DX 4x4 1988 m/ámoksturst. 1 stk. Harley Davidson FL1200 1980 lögreglubifhjól 1 stk. rafstöð Honda ES 5500 m/rafstarti tveggja strokka. Til sýnis hjá Landhelgisgæslu fslands, smábátahöfn f Kópavogi: 1 stk. bátur, skráningarnr. 6522. Báturinn er smíðaður í Englandi 1983. Vél: Volvo Penta 96 kv. Efni: Trefja- plast. Báturinn er frambyggöur með húsi, sem rúmar allt að 7 manns. Aðalmál Lengd Breidd Djúpr. Brúttót. Nettót. Rúml. 6,26 m 2.07 m 0,90 m 2,43 0,72 2,18 Til sýnis hjá Lögregluvarðstofunni Gunnarsbraut á Dalvík: 1 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4 1989 6 farþ. (biluð vél) Til sýnis hjá Vegagerðinni á Selfossi: 1 stk. Volvo F-10 vörubifreið með 11.000 lítra 1981 Eionyre dreifitanki 1 stk. malardreifari Salco HS-380 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. vatnstankur 10.000 I með 4" dælu 1980 1 stk. rafstöð Davson K BF-037 30 kw í skúr 1972 á hjólum 1 stk. efnisflutningavagn Benford 2000 4x4 1972 1 stk. loftþjappa, drifskaftstengd, Hydor K 13B61974 án bornamra Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til aö hafna tilboðum sem ekki teljast viöunandi. Ath.: Inngangur í port frá Steintúni. RÍKISKAUP Úfboð < k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVÍK SÍMI 552 6844, BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.