Morgunblaðið - 11.05.1996, Side 51

Morgunblaðið - 11.05.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 51 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: v rTi rk^v'íf m io° i ”v ^ f ^ ^ ~/>r*< ;■•••■' ^ w ■/"' */ t>v S/C \víwo 4 Heimild: Veðurstofa íslands o _ _ __ T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað *4 4 * * Rigning Slydda Snjókoma A Skúrir | Yj Slydduéi I yá ^ Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symrvind- __ stefnu og fjöðrín SSS vindstyrk, heil flöður é 4 er 2 vindstig. » Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri víðast hvar en þokuloft við suðaustur- og austurströndina. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Útlit fyrir góðviðri á landinu um helgina og fram eftir næstu viku. Þurrt og víða léttskýjað, einna síst þó austan- og suðaustanlands. Ágætis vorhlýindi verða þessa daga og lítil hætta á næturfrostum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. , Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá F*l og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við vesturströnd Noregs er 1040 millibara hæð og frá henni vaxandi hæðarhryggur til vestur yfir ísland. Við austurströnd Grænlands er minnkandi lægðardrag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 14 skýjað Glasgow 10 skýjað Reykjavík 10 skýjaö Hamborg 6 alskýjað Bergen 12 léttskýjað London 10 skúr Helsinki 7 rigning Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 rigning á síð.klst. Lúxemborg 6 skýjað Narssarssuaq 5 léttskýjað Madríd 15 skýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 19 rigning Ósló 12 hálfskýjað Mallorca 20 skruggur Stokkhólmur 8 rigning Montreal 10 þokuruðningur Þórshöfn 8 léttskýjað New York 12 alskýjað Algarve 16 skýjað Oriando 23 léttskýjað Amsterdam 7 skúr á síð.klst. París 12 hálfskýjað Barcelona Madeira 19 hálfskýjað Berlín Róm 20 skýjað Chicago 15 léttskýjað Vín 12 skýjað Feneyjar 18 skýjað Washington Frankfurt 8 skýjað Winnipeg -2 heiðskírt 11.MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.43 3,3 07.11 1,0 13.27 3,1 19.40 1,1 04.25 13.23 22.23 08.34 ÍSAFJÖRÐUR 02.46 1.7 09.23 0,3 15.34 1,5 21.46 0,5 04.09 13.29 22.52 08.40 SIGLUFJÖRÐUR 04.58 1,1 11.20 0,2 18.04 1,0 23.56 0,3 03.50 13.11 22.34 08.21 DJÚPIVOGUR 04.02 0,6 10.13 1,6 16.27 0,6 23.05 1,7 03.52 12.53 21.56 08.03 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: I vinnumenn, 8 hæðin, 9 huldi, 10 veiðarfæri, II kom í verð, 13 þver- neita, 15 korntegundar, 18 hugsun, 21 spil, 22 suða, 23 baktala, 24 tí- brá. LÓÐRÉTT: 2 geðvond, 3 kunnings- skapur, 4 rjúfa, 5 sakar- uppgjöf, 6 elds, 7 sjáv- ardýr, 12 atorku, 14 fáláta, 15 nirfill, 16 gjaldgengi, 17 endur- tekning, 18 úttroðin, 19 snákur, 20 svelgurinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hlemm, 4 björg, 7 afmán, 8 líran, 9 ill, 11 part, 13 gróa, 14 eldur, 15 böll, 17 ábót, 20 kar, 22 gettu, 23 umtal, 24 renni, 25 lærir. Lóðrétt: - 1 hlaup, 2 eimur, 3 máni, 4 ball, 5 ögrar, 6 gunga, 10 lydda, 12 tel, 13 grá, 15 bögur, 16 lát- ún, 18 bítur, 19 telur, 20 kuti, 21 rusl. 4 í dag er laugardagur 11. maí, 132. dagur ársins 1996. Loka- dagur. Orð dagsins: En sæl eru augu yðar, að þau sjá, og eyru yðar, að þau heyra. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Engey og Svalbarði á veiðar. Dís- arfell, Mælifell, Goða- foss og Baldvin Þor- steinsson fóru í gær. Vædderen kemur í dag. Mannamót Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á morgun sunnudag og mánudag kl. 13-17 verð- ur handavinnusýning. Kristín Bryndís Bjöms- dóttir, myndlistarkona kynnir list sína í D-sal. Eldri borgarar af Skeið- um koma í heimsókn á sunnudeginum. Spila- salur opinn báða dag- ana. Kaffíveitingar í kaffiteríu. Hraunbær 105. Handa- vinnusýning í dag kl. 13-17. Veislukaffi. Gjábakki. Vorsýning og basar opna í dag kl. 14. Fyrir og við opnun sýn- ingarinnar leikur harm- onikukvartett og eldri borgari flytur frumort ljóð. Sýningin er opin til kl. 15. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur sína ár- legu kaffisölu í safnað- arheimilinu á morgun sunnudag kl. 14.30. All- ur ágóði af kaffisölunni (Matt. 13, 16.) rennur í glugga kvenfé- lagsins í nýju kirkjunni. Síðasti fundur félagsins á þessum vetri verður mánudaginn 13. maí kl. 20. Kaffiveitingar o.fi. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík. Vegna forfalla eru tvö sæti laus í ferð til Skot- lands 6. júní nk. Örfá sæti eru laus í jöklaferð 7.-9. júní og ennfremur eru nokkur sæti laus í ferðir til Portúgal 18. september til 2. október og 25. september til 9. október. Skrifstofan á Hverfísgötu 69 s. 551-2617 er opin alla virka daga kl. 17-19. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík verður með lokadag- skaffi í dag kl. 10 á höfninni á miðbakkan- um. Önfirðingafélagið í Reykjavík verður með aðalfund kl. 14 og loka- dagskaffí kl. 15-18 sunnudaginn 19. maí í Borgartúni 6, gömlu Rúgbrauðsgerðinni. Deild eftirlaunaþega í FÍH heldur aðalfund sinn mánudaginn 13. maí nk. kl. 14 í fundar- sal félagsins, Suður- landsbraut 22, Reykja- vík. Fundarefni m.a. inntaka nýrra félaga, fræðsla, skemmtun og kaffi. Bandalag kvenna fer í, gróðursetningarferð í Heiðmörk miðvikudag- inn 15. maí nk. Farið verður frá Hallveigar- stöðum kl. 17.15. Þátt- töku þarf að tilkynna Elínu í s. 561-5622 eða Erlu í s. 553-3753. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni“ alla mánu- daga kl. 20-21 í húsi ungliðahreyfíngar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöid kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 14. maí frá kl. 11. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Allir velkomnir. Landakirkja. Bjöllu- sveit og unglingahljóm- sveit Bústaðakirkju heldur skemmtitónleika í safnaðarheimilinu und- ir stjóm Guðna í Land- list kl. 20. SPURT ER . . . IÞetta tímabil hófst fyrir 30 árum, en var ekki afstaðið fyrr en áratug síðar. Á þessu tíma- bili var allt sett á annan endann í fjölmennasta ríki heims. Ein milljón manna lét lífið og menntastétt landsins var niðurlægð. Um hvaða tímabil er spurt? 2Á þriðjudag hófust fyrstu stríðsglæparéttarhöldin, sem haldin hafa verið frá réttarhöldun- um í Númberg og Tókýó skömmu eftir heimsstyijöldina síðari. Hveija er verið að draga til saka og hvar eru réttarhöldin haldin? Hver orti? Fýkur yfir hæðir og frostkaldan mel, i öallinu dunar, en komið er él, snjóskýin þjóta svo ótt og ótt. Auganu hverfur um heldimma nótt vegur á klakanum kalda. Hvað merkir orðtakið að standa straum af einhveijum eða einhveiju? SHveijum er svo lýst í íslend- ingasögum: „Hann var mjög ódæll í uppvexti sínum, fátalaður og óþýður, bellinn bæði í orðum og tiltektum. Ekki hafði hann ástríki mikið af [ ] föður sínum en móðir hans unni honum mikið." Hvaða lið varð Evrópumeistari bikarhafa í knattspymu á mið- vikudag? 7Hann fæddist í París árið 1834 og lést þar árið 1917. Hann er þekktur fyrir málverk af dönsur- um. Hann var flokkaður undir im- pressjónista, en það var fremur vegna skoðana en stíls í málverk- inu. Hann heillaðist af möguleikum [jósmyndarinnar til að skoða hreyf- ingar, sem augað nemur ekki, og notfærði sér þá tækni fyrstur manna til að mála hesta á harða- stökki. Hver var maðurinn, sem hér sést á sjálfsmynd? 8Skyndilega heyrast háværar kröfur um að hvalveiðar verði hafnar á Islandi á ný. Hvenær vom hvalveiðar í ágóðaskyni bannaðar? v 9Nafn hans merkir hinn vitri og virti og eftir hann er harm- leikurinn Ödipus konungur, sem er frægastur allra grískra sjónleikja. Skilningur skáldsins, sem um er spurt, á sálarlífinu þykir mjög nú- tímalegur. ■“P19J9S mn J-mds ja jýH ‘6 ‘9861 ‘8 •SB23Q jESpa ‘I jassnjg j <)-I uaiM pidBg ipttjXis uniuijaj) -)g surej 'g luXsjvpimiusy ijjdj*) *s *aaj JHpau uias ‘unaq ju uimujs uja ys jnpuajs So ‘y jyX ujsj uias ‘lunuuoui jnunaAj ju uiJSaap uáapuues ja uröupin ‘pCAqjjia piA puujso^ jsupmrjs «pa uinpdAquia juáj vfs ‘uCiaA vpa uinpdAquia «divfH *uossuijjJ8irBH suu*9f x •ipireii°H 1 Xv«H ! uip|fiqj»ll?H •njABisoanf npujpS fjj nuauredæiSspjjjs trpiiaH 'Z vu'M ! BunXur)[Xqjt)3uiuuaH ’l MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.