Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1996 41 !■ JAMES BURN wn INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir HIÍ(C'< járngorma innbindingu. 1. ÁSTVfllDSSON HF. SKiPHOLTI 33,105 REYKJAVÍK, SÍMI552 3580 Tölvufyrirtækið OZ valdi Stólpa bókhaldskerfið EH KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 Ragnheiður og Sigtryggur Islandsmeistarar 1996 BRIDS Bridshöllin, Þönglabakka ÍSLANDSMÓT í PARATVÍMENNINGI Spilað II. og 12. mai. 52 pör. Að- gangur ókeypis. RAGNHEIÐUR Nielsen og Sig- tryggur Sigurðsson sigruðu af ör- yggi í paratvímenningnum, sem fram fór um helgina. íslandsmeist- ararnir frá í fyrra, Dröfn Guð- mundsdóttir og Asgeir Ásbjörnsson, urðu í öðru sæti og Esther Jakobs- dóttir í þriðja sæti. Ragnheiður og Sigtryggur byij- uðu ekki vel í mótinu, fengu 23 mínusstig í fyrstu umferðinni en fljótlega voru þau komin meðal 10 efstu para. Þau tóku svo forystuna í 44. umferðinni og létu hana ekki af hendi eftir það. Fyrir síðustu umferðina áttu þau tæplega 100 stiga forskot og þrátt fyrir að enda mótið með sama hætti og þau byrj- uðu, þ.e. að fá 23 mínusstig, var sigurinn ekki í hættu. Lokastaðan í mótinu: Sigtryggur Sigurðsson - Ragnheiður Nielsen 403 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 348 SvemrÁrmannsson - Esther J akobsdóttir 314 Anna ívarsdóttir - Sigurður B. Þorsteinsson 280 Jón Baldursson - Anna Þóra Jónsdóttir 264 Jacqui Mcgreai - Siguijón Tryggvason 261 Ásgr. Sigurbjömss. - Stefanía Sigurbjömsd. 255 Guðlaug Jónsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen 238 Morgunblaðið/Amór Ragnarsson ÍSLANDSMEISTARARNIR í paratvímenningi, Sigtryggur Sig- urðsson og Ragnheiður Nielsen, hampa sigurverðlaunum sínum. Stefán Ragnarsson - Soffía Guðmundsd. 213 Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjömsson 179 Þetta er annar Islandsmeistara- titill Ragnheiðar Nielsen nú á skömmum tíma, en hún varð ís- landsmeistari í kvennaflokki. Árangur hennar er ekki sízt glæsi- legur fyrir það að hún hefir verið frá keppni þar sem hún eignaðist bam nú síðla vetrar. Glímukóngur- inn Sigtryggur Sigurðsson er marg- faldur íslands- og bikarmeistari í brids. Hann varð m.a. íslandsmeist- ari í tvímenningi 1985 og 1993. Keppnisstjóri var Jakob Kristins- son. Trausti Harðarson sá um út- reikning og Guðmundur Sv. Her- mannsson afhenti verðlaun í móts- lok. Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga La-Primavera tvímenningskeppni Bridsfélags Breiðfirðinga lauk fimmtudaginn 9. maí með sigri Sveins R. Eiríkssonar og Ólafar H. Þorsteinsdóttur. Spennan var mikil í lokin og munaði aðeins fimm stigum á fyrsta og þriðja sæti fyrir lokaumferðina. Magnús Oddsson og Guðlaugur Karlsson, sem leitt höfðu mestalla keppnina, urðu að láta sér lynda þriðja sætið, en Anna Ivars- dóttir og Sigurður B. Þorsteinsson skutust í annað sætið. Lokastaða efstu para varð þannig: Sveinn R. Eiriksson - Ólöf H. Þorsteinsdóttir 176 Anna ívarsdóttir - Sigurður B. Þorsteinsson 164 MagnúsOddsson-GuðlaugurKarlsson 154 Sveinn R. Þorvaldsson - Steinberg Ríkharðsson 139 Guðlaugur Sveinsson — Siguijón Tryggvason 122 Páll Þór Bergsson - Siguijón Tryggvason 117 JacquiMcGreal-JakobKristinsson 102 Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á síðasta spilakvöldinu: Anna ívarsdóttir - Sigurður B. Þorsteinsson 99 Guðlaugur Sveinsson - Sigurjón Tryggvason 93 Sveinn R. Eiriksson - Ólöf H. Þorsteinsdóttir 73 Jón Þór Daníelsson - Ásmundur Örnólfsson 51 Síðasta spilakvöld félagsins verð- ur á uppstigningardag, 16. maí, og verður þá spilaður eins kvölds Mitc- hell-tvímenningur. Um klukkan 21.30 verður gert hlé á spila- mennskunni, veitt verðlaun fyrir keppni vetrarins og boðið upp á kaffi og með því. Bikarkeppni Suðurnesja Þessa dagana er verið að hleypa af stokkunum nýrri keppni, bikar- keppni Suðurnesja. Spiluð verður 1 umferð í mánuði með útsláttarfyr- irkomulagi. 4x10 spil eða 40 spila leikir. Fyrstu umferðinni skal lokið fyrir 30. júní 1996. Annarri umferð skal vera lokið fyrir 31. júlí 1996. Þriðju umferð skal vera lokið fyrir 31. ágúst 1996. Úrslitaleikurinn fer síðan fram í fyrstu eða annarri viku í september. Hámarksfjöldi spilara í hverri sveit er 7 og þar af 1 utanfélags- maður. Keppnin er háð þátttöku- fjölda. Spilað er um silfurstig. Keppnisgjald er 3.000 kr. á hvern leik. Úmsjón keppninnar er í hönd- um forsvarsmanna Bridsfélags Suð- urnesja og Bridsfélagsins Munins. ’AUGLYSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins SmUuugí) Skipaiðnaður Boðað er til félagsfundar með fyrirtækjum í skipaiðnaði - nýsmíði, viðgerðum og breyt- ingum - miðvikudaginn 15. maí kl. 15.00 á Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Dagskrá: 1. Áætlun um aðgerðirtil að bæta starfs- umhverfið. Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækj- argötu 14, miðvikudaginn 22. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg störf aðalfundar. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. I.O.O.F. Rb. nr. 1 =1455147-* Hvítasunnukirkjan Útsala í Flóamarkaðsbúðinni, Garðastræti 6, í dag og á föstu- dag, kl. 13-18. Mikið af góðum fatnaði. 2. Framleiðni, tæknistig, samkeppnis- hæfni. 3. Markaðssetning - samræmdar aðgerðir. 4. Önnur mál. 1 Félagsfyrirtæki í greininni eru hvött til að I mæta vel og stundvíslega. SAMTÖK IÐNAÐARINS Jazzleikarar athugið! > > > RúRek jazzhátíðin 1996 verður haldinn í Reykjavík dagana 22. til 28. september. 1. Að venju mun stjórn RúRek jazzhátíðar- innar veita íslenskum jazzleikurum styrki til að semja og flytja eigin tónlist á RúRek jazzhátíðinni. Einnig má sækja um að fá erlendan jazzleikara til að leika með ís- lenskum jazzleikurum. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1996. 2. Þeir, sem hafa hug á að leika með hljóm- sveitum sínum í RúRek jazzklúbbum, skili inn umsókn fyrir 1. júlí. RúRek '96. UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gatnagerð, lagn- ingu holræsis og gerð undirgangna. Verkið nefnist: „Strandvegur - Korpúlfs- staðavegur11. Helstu magntölur: - Gröfturu.þ.b. 33.000 m3 - Sprengingar u.þ.b. 2.000 m 3 - Fyllingar u.þ.b. 32.000 m-3 - 800 mm ræsi u.þ.b. 520 m - 600 mm ræsi u.þ.b. 275 m - 500 mm ræsi u.þ.b. 480 m - Mótu.þ.b. 600 mz - Steypa u.þ.b. 140 m3 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. sept- ember 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 14. maí nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboða: Miðvikud. 29. maí 1996 kl. 15.00 á sama stað. gat 73/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími SS2 58 00 - Fax 562 26 16 Ffladelfía Aðalfundur safnaðarins í kvöld kl. 19,00. Mætum sem flest. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðir Ferðafélagsins Mlðvikudagur 15. maí Kl. 20.00 Þingnes - Hólmsborg (F-4). Fjórði áfangi Minja- göngunnar (féll niður 8. maQ. Verð kr. 600. Fimmtudagur 16 maí 1) Kl. 10.30 - Reykjavegur 2. ferð. Gengið norðan Þorbjarnarfells og áfram sem leið liggur að fjallabaki að Skála-Mælifelli við þjóðveginn austan Slögu og vestan Núpshlíð- arháls (5 klst.). 2) Kl. 10.30 Skiðaganga á Esju fyrir vant skíðagöngufólk. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Dagsferð sunnud. 16. maí kl. 10.30 Reykjavegurinn, 2. áfangi: Eldvörp - Sandfell. Verð kr. 1.000. Dagsferð sunnud. 19. maí Kl. 10.30 Þorlákshöfn, Selvogur. Forn leið á milli gamalla ver- stöðva. Sunnudagur Hvítasunnuferðir 25.-27. maí 1. Kl. 8.00 Sólheimajökull, Fimm- vörðuháls, Básar, skíðaferð. 2. KI.9.00SnæfellsnesogSnæ- fellsjökull. 3. Kl. 9.00 Flatey á Breiðafirði, fjölskylduferð. 4. Kl. 9.00 Básar, fjölskylduferð. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.