Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1996 49 ! I I ) ! I J : i j i j 5 i 4 4 4 í 4 i i i i i i i i i i 4 i FÓLK í FRÉTTUM V andræðaböm ► EKKI hefur verið hörgull á svokölluðum þeirra hafa tekið sig á síðustu árin og blómstr- vandræðabörnum í leikaraheiminum ytra. að sem leikarar, eftir margra ára misnotkun Vandræðabörn þessi hafa, samkvæmt sögu- á áfengi eða öðrum fíkniefnum. Sum hafa sögnum, stundað skemmtanalífið ótæpilega hins vegar sokkið.enn dýpra, enda reynist og átt fjölda ástmanna eða -kvenna. Flest sumum erfitt að rífa sig upp úr saurlíferninu. t/ NICOLAS Cage hefur, líkt og Sean Penn, verið utan- garðs í Hollywood mestallan leikferil sinn. Hann hefur farið illa með mörg hótel- herbergin, en segist nú vera vaxinn upp úr því. Hann hlaut heldur betur uppreisn æru í síðasta mánuði, þegar honum voru veitt Oskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk myndarinnar „Leav- ing Las Vegas“. Hann er kvæntur leikkon- unni Patriciu Arq- uette og eiga þau son- inn Enzo, sem er sex ára. DREW Barrymore fór í vímuefnameðferð þegar hún var 15 ára og giftist síðan velsk- um kráareiganda sem var 12 árum eldri en hún. Hjónabandið entist í mánuð. Hún sló í gegn 9 ára í Spielberg-mynd- inni „ET“ og leidd- ist út í fíkniefna- notkun upp úr því. Nú hefur hún róast aðeins og náð töluverðum frama sem leik- kona. AMAIMDA de Cadenet er nú að hasla sér völl sem Ieikkona eftir að hafa aðal- lega stundað fyrirsætustörf. Hún giftist popp- aranum John Ta- ylor úr hljóm- sveitinni Duran Duran fyrir nokkr- um árum, en þau skildu fyrir nokkru. Ein besta vinkona hennar er annað vandræðabarn, söng- konan Courtney Love. COURTNEYLove hefur ekki lifað áfallalausu lífi. Eiginmaður hennar, söngvarinn Kurt Cobain, framdi sjálfsvíg fyrir nokkrum árum, en bæði voru þau sögð neyta heróíns og annarra fíkniefna. Love var meira að segja sökuð um að hafa neytt vímuefna á meðan hún gekk með dóttur sína, sem nú er þriggja ára. Upp á síðkastið hefur hún nokkrum sinnum verið kærð fyrir líkamsárás. ELLEN BETRIX THE CARE COMPANY Sensitive Make Up Hið frábæra Sensltive Make llp nr. 21 er komið aftur Clara KringlunniOculus Austurstræti, - Holts Apótek,— Gullbrá, Nóatúni Andorra, Hafnarfirði, - Apótek Keflavíkur, - Hilma, Húsavík, - Krisma, ísafirði, - Snyrtihúsið, Selfossi. Stærstu og öflugustu jeppar landsins tóku þátt í fýrstu keppni sérútbúinna jeppa hér á landi. Stöð 3 sýnir einstakan þáttfrá keppninni þar sem margir af okkar snjöllustu torfæruköppum sýna listir sínar. Misstu ekki af Jeppum 96 á Stöð 3 í kvöld kl. 21:35. ■ tlEPPAR 96 l I ÞRIÐJUDAGSKVÖLD KL. 21:35 o .. STÖÐ Þátturinn er í boöi Jöfurs hf. einkaumboösaöila Chrysler, Jeep, og Dodge. Áskriftarsími 533 5633
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.