Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti karla og kvenna. Svanfríður. Úrbætur í málefnum samkynhneigðra. Mörður. Aukið framlag í Framkvæmdasjóð fatlaðra. Jóhanna, Svanfríður, Ágúst og Ásta Ragnheiður. Úrbætur í fjármálum Sjúkrahúss Reykjavíkur. Svanfríður, Ágúst Jóhanna og Ásta Ragnheiður. Gjald af áfengi í forvarnarsjóð.Tillaga Ágústs um stofnun forvarnarsjóðs gegn áfengisvandamálum. Tiliaga um könnun á áhrifum sparnaðaraðgerða á sjúkrahúsum, þ.e. á þjónustu og heilsufarslegt öryggi sjúklinga, og vinnuskilyrði og heilsu starfsfólks. Ásta Ragnheiður, Svanfríður.Jóhanna og Ágúst. Sjúkraþjálfun í heiisugæslunni. Fyrirspurn um vanefndir stjórnvalda vegna sjúkraþjálfunar á heilsugæslustöðvum. Ásta Ragnheiður. Aukin fjárframlög til bæklunaraðgerða. Svanfríður,jóhanna,Ágúst og Ásta Ragnheiður. Staða geðverndarmála. Afleitt ástand á geðdeildum gagnrýnt utan dagskrár. Ásta Ragnheiður. Efling barna- og unglingageðdeilda. Svanfríður, Ásta Ragnheiður, jóhanna og Ágúst. Fæðingarheimili Reykjavíkur og þjónusta við sængurkonur. Fyrirspurn um framtíð Fæðingarheimilis Reykjavíkur. Ásta Ragnheiður. Afleiðingar greiðsluþátttöku foreldra í tannlækn- ingum barna. Eitt af hverjum tíu börnum í Reykjavík er hætt að fara til tannlæknis. Ásta Ragnheiður. Mótmæli við niðurskurði á fé til heilsugæslu og forvarnarstarfs. Fyrirspurn Svanfríðar um niðurskurð sem getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir m.a. krabbameinsskoðanir. Þróunarverkefni í heilsugæsluforvömum. Fyrirspum Svanfríðar um stuðning við þróunarverkefni í heilsu- gæslunni vegna þróunarverkefnisins „Nýja barnið." Ástand á geðdeildum og sumarlokun sjúkrahúsa. Niðurskurður á þjónustu við geðfatlaða gagnrýndur utan dagskrár á geðverndardaginn að frumkvæði Ástu Ragnheiðar. Lækkun lífeyrisbóta mótmælt. Lækkun umönnunar- og lyfjauppbótar til sjúkra og umönnunarþurfi lífeyrisþega mótmælt utan dagskrár að frumkvæði Ástu Ragnheiðar. Húsnæðismál Tryggingastofnunar ríkisins. Fyrirspurn vegna ófremdarástands í húsnæðismálum Tryggingastofnunar. Ásta Ragnheiður. Félagslegar bætur til endurhæfingar lífeyrisþega. Frumvarp Ástu Ragnheiðar, sem tryggir sjúklingum í endurhæfingu sama rétt til bóta almannatrygginga og öryrkjum. Dánarbætur til lengri tíma en 6 mánaða. Fyrirspurn til heilbrigðisráðherra um reglur um greiðslu dánarbóta til þeirra sem missa maka. Ásta Ragnheiður. Endurgreiðsla mikils læknis- og lyfjakostnaðar. Fyrirspurn um auknar endurgreiðslur sem ráðherra hafði lofað á Alþingi, en ekkert bólaði á. Ásta Ragnheiður. Heildarendurskoðun á lögum um atvinnuleysis- tryggingar. Þingsályktunartillaga um úrbætur og aðgerðir til að bæta stöðu atvinnulausra.Jóhanna,Ágúst,Ásta Ragnheiður og Svanfríður. Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Fyrirspurn um fjárhagsaðstoð sjö sveitarfélaga til einstaklinga og fjölskyldna með lágar tekjur. Jóhanna. Fjárhagsaðstoð félagsmálastofnana í Reykjavík og á Akureyri. Fyrirspurn um hve mikið sveitarfélögin hafa veitt í flárhagsaðstoð og til hvaða þjóðfélagshópa. Jóhanna. Lækkun aldursmarks úr 20 árum í 18 ár vegna áfengiskaupa. Frumvarp Jóhönnu. Umönnunarbætur greiðist fleirum en maka sjúklings. Frumvarp Ástu Ragnheiðar. Skýrsla um útbreiðslu fikniefna og þróun ofbeldis. Tillögur lagðar fram um aðgerðir. Jóhanna, Ásta Ragn- heiður og Svanfríður. Aðstaða fyrir brunasjúklinga á Landsspítala. Fyrirspurn Ástu Ragnheiðar um aðgerðir til úrbóta vegna langrar lokunar lýtalækningardeildar. Úrbætur í atvinnumálum kvenna. Tillaga um að fjárveitingar til atvinnuuppbyggingar kvenna verði auknar. Jóhanna, Svanfríður, Ásta Ragnheiður og Ágúst. Fjárfesting erlendra aðila í íslenskum sjávarútvegi. Frumvarp Ágústs og Svanfríðar um að heimila takmarkaða erlenda fjárfestingu í sjávarútvegi. Boðað verkfall á fiskiskipum. Afleiðingar fyrirhugaðs verfalls á fiskiskipaflotanum rætt utan dagskrár að frumkvæði Ágústs. Vegaframkvæmdir í Ártúnsbrekku verði samkvæmt vegaáætlun. Lagt til að auknar tekjur rfkisins af bensíngjaldi fari í að Ijúka framkvæmdum við Ártúnsbrekku. Ásta Ragnheiður ogjóhanna. Endurskipulagning í iandbúnaði m.a.að samkeppni verði aukin og bændum auðveldað að draga úr hefðbundinni framleiðslu. Ágúst og Svanfríður. Hugmyndir um nýskipan á vinnumarkaði, s.s. að starfsmenn fái aðild að stjóm stórra almenningshlutafélaga. Ágúst. Úthlutun Byggðastofnunar á veiðiheimildum, þ.e. hvernig 5001 af þorski var úthlutað. Fyrirspurn Svanfríðar. Sveiflujöfnun í sjávarútvegi og samkeppnisstaða atvinnuveganna. Utandagskrárumræða að frumkvæði Svanfríðar þar sem iðnaðarráðherra var beðinn um viðbrögð við óskum iðnaðarins um nýja hagstjórn. Atvinnulausir geti nýtt ónýttan persónuafslátt. Frumvarp um að atvinnulausir geti strax nýtt ónýttan persónuafslátt þegar þeir fá vinnu aftur.Jóhanna. Auknar fjárveitingar til Háskóla Islands. Ágúst, Svanfríður, Jóhanna og Ásta Ragnheiður. Aukið fé í rannsóknarnámssjóð og nýsköpunar- sjóð. Ágúst, Svanfriður.Jóhanna og Ásta Ragnheiður. Efling kvikmyndasjóðs.Tillaga að meiru fé verði varið til kvikmyndagerðar sem er arðbær fjárfesting til lengri tíma. Svanfríður, Ágúst, Jóhanna og Ásta Ragnheiður. Úthlutun sjónvarpsrása. Utandagskrárumræða um úthlutun sjónvarpsrása sem stangast á við samkeppnislög og seta tveggja nefndarmanna sem fer í bága við stjórnsýslulög. Ásta Ragnheiður. Fyrirspurn um samræmd próf, þátttöku og saman- burð milli fræðsluumdæma. Svanfríður. Breyting á útvarpslögum. Frumvarp um að Menningar- sjóður útvarpsstöðva verði lagður niður og útvarps- stöðvarnar nýti auglýsingatekjur sínar til innlendrar dagskrárgerðar. Ásta Ragnheiður og Svanfríður. Fréttastofa Sjónvarps. Fyrirspurn vegna niðurskurðar til fréttastofu Sjónvarpsins. Ásta Ragnheiður. Styrkveitingar úr Menningarsjóði útvarpsstöðva. Fyrirspurn um hvernig fé Menningarsjóðsins hefur verið varið undanfarin ár. Ásta Ragnheiður. Færsla grunnskólans til sveitarfélaga. Umræða utan dagskrár að frumkvæði Svanfríðar vegna samskipta- erfiðleika ríkisvaldsins og kennara. Hér að ofan er lýst helstu þingmálum Þjóðvaka fyrsta starfsárið. Þingmenn Þjóðvaka á Alþingi eru þau Ágúst Einarsson, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og Svanfríður Jónasdóttir. Varaþingmenn sem tóku þátt í störfum þingsins síðastliðinn vetur voru Lilja Á. Guðmundsdóttir, Mörður Árnason ogVilhjálmur Ingi Árnason. vinnum: I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.