Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ PENIIMGAMARKAÐURIIMN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. maí 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR * Blálanga 58 58 58 217 12.586 Djúpkarfi 11 11 11 139 1.529 Grásleppa 115 115 115 90 10.350 Hlýri 49 47 48 346 16.480 Karfi 150 64 85 55.453. 4.693.305 Keila 41 12 27 1.019 27.790 Langa 95 26 84 17.384 1.454.140 Langlúra 101 58 95 15.025 1.420.336 Lúða 486 204 344 1.568 539.412 Lýsa 33 33 33 4.050 133.650 Sandkoli 60 37 59 41.096 2.416.673 Skarkoli 110 87 104 8.387 872.473 Skata 103 82 92 310 28.374 Skrápflúra 60 39 46 5.610 259.698 Skötuselur 453 176 202 1.920 387.874 Steinbítur 80 31 61 7.366 448.961 Stórkjafta 60 40 43 2.733 116.308 Sólkoli 160 104 150 1.795 268.471 Tindaskata 12 8 12 2.495 29.550 Ufsi 53 22 38 43.022 1.636.927 Undirmálsfiskur 74 39 65 1.886 122.198 Ýsa 110 24 74 27.822 2.062.196 Þorskur 130 50 82 94.617 7.769.457Samtals 74 334.350 24.728.738 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 58 58 58 217 12.586 Hlýri 47 47 47 237 11.139 Karfi 150 129 132 4.165 550.905 Keila 41 41 41 93 3.813 Lúða 486 409 434 734 318.791 Skarkoli 105 ' 105 105 706 74.130 Ufsi 26 24 24 168 4.091 Undirmálsfiskur 56 50 51 203 10.377 Ýsa 59 59 59 116 6.844 Þorskur 90 72 74 2.265 167.429 Samtals 130 8.904 1.160.104 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 115 115 115 90 10.350 Hlýri 49 49 49 109 5.341 Karfi 87 64 74 1.843 135.958 Keila 12 12 12 220 2.640 Langa 79 26 70 379 26.708 Langlúra 86 85 85 338 28.730 Lúða 431 269 288 192 55.221 Sandkoli 55 55 55 277 15.235 Skarkoli 110 102 109 4.172 455.416 Skrápflúra 39 39 39 1.954 76.206 Steinbítur 70 52 57 2.729 156.535 Sólkoli 160 104 159 370 58.697 Ufsi 42 22 24 917 21.641 Undirmálsfiskur 74 74 74 1.200 88.800 Ýsa 110 27 66 12.701 841.314 Þorskur 120 56 79 59.564 4.688.878 Samtals 77 87.055 6.667.671 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 60 60 60 80 4.800 Ýsa 90 90 90 ‘ 60 5.400 Þorskur 81 54 71 2.478 174.749 Samtals 71 2.618 184.949 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 88 70 80 46.745 3.757.363 Keila 30 12 22 100 2.235 Langa 95 70 85 14.630 1.246.183 Langlúra 101 58 95 11.164 1.061.808 Lúða 431 204 252 261 65.814 Sandkoli 55 55 55 8.170 449.350 Skata 103 101 103 143 14.680 Skrápflúra 39 39 39 1.708 66.612 Skötuselur 195 194 195 1.065 207.366 Steinbítur 64 31 47 190 8.934 Stórkjafta 40 40 40 2.190 87.600 Ufsi 53 23 38 39.167 1.501.271 Ýsa 75 24 63 3.775 237.448 Þorskur 121 71 97 12.538 1.210.544 Samtals 70 141.846 9.917.208 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 68 65 66 1.703 111.972 Keila 27 27 27 58 1.566 Langa 78 78 78 2.177 169.806 Langlúra 100 91 95 3.237 307.062 Lúða 409 245 261 381 99.586 Lýsa 33 33 33 4.050 133.650 Sandkoli 60 49 60 31.495 1.889.700 Skarkoli 105 95 101 1.672 168.688 Skata 82 82 82 167 13.694 Skrápflúra 60 60 60 1.948 116.880 Skötuselur 453 176 211 855 180.508 Steinbítur 64 61 64 3.662 233.453 Stórkjafta 60 49 53 543 28.708 Sólkoli 145 145 145 396 57.420 Tindaskata 12 8 12 2.434 29.062 Ufsi 39 24 37 1.390 50.777 Undirmálsfiskur 39 39 39 113 4.407 Ýsa 93 59 74 1.838 136.159 Þorskur 130 64 93 6.027 561.716 Samtals 67 64.146 4.294.814 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Djúpkarfi 11 ' 11 11 139 1.529 Karfi 149 66 . 138 997 137.107 Keila 32 32 32 548 17.536 Langa 78 49 58 198 11.442 Langlúra 79 79 79 144 11.376 Sandkoli 60 37 54 1.074 57.588 Skarkoli 95 87 95 1.837 174.239 Steinbítur 74 48 63 710 44.900 Sólkoli 159 120 148 1.029 152.354 Tindaskata 8 8 8 61 488 Ufsi 45 37 43 1.380 59.147 Undirmálsfiskur 56 50 52 65 3.364 Ýsa 95 63 86 6.185 529.993 Þorskur 127 50 81 9.603 781.972 Samtals 83 23.970 1.983.036 SKAGAMARKAÐURINN Langlúra 80 80 80 142 11.360 Steinbítur 80 59 69 75 5.139 Undirmálsfiskur 50 50 50 305 15.250 Ýsa 97 59 97 3.147 305.039 Þorskur 101 73 86 2.142 184.169 Samtals 90 5.811 520.957 JlbqpiiiMfcfrifr - kjarni málsins! Er kvóti eign? í Morgunblaðinu hinn 24. apríl 1996 er að finna athyglisverða grein eftir Pál Þór- hallsson, þar sem hann veltir fyrir sér spurn- ingunni hvort kvóti sé eignarrétti háður. í framhaldi af þeim vangaveltum, sem eru mjög fróðlegar, fannst mér ástæða til að vekja athygli á nokkrum at- riðum sem hafa verið tekin til skoðunar á grundvelli eignarrétt- arákvæðis mannrétt- indasáttmála Evrópu, sem óumdeilanlega tengist þessu viðfangsefni. Eru opinber leyfi eign í skilningi laga? Óumdeilt er að úthlutun veiði- heimilda er í eðli sínu leyfi gefið út af opinberum aðila. Það fyrsta sem kemur til skoðunar þegar litið er til slíkra leyfisveitinga er hvort leyfið sem slíkt sé eignarrétti háð. Mannréttindadómstóllinn tók þetta til skoðunar til máli Tre Traktörer gegn Sænska ríkinu árið 1989. Málið varðandi afturköllun á leyfi til að selja áfengi á veitingastað, sem aðilinn taldi fela í sér eignaupp- töku. Sænska ríkið taldi hins vegar að málið ætti ekki undir eignarrétt- arákvæðið þar sem leyfið væri ekki eign í skilningi eignarréttarákvæð- isins. Dómstóllinn vísaði til rök- semda ríkisins um að leyfið væri ekki eign, en sagði síð- an að fjárhagslegir hagsmunir tengdir rékstri veitingastaðar- ins væru ótvírætt eign í þessum skilningi og að leyfið var eitt af frumforsendum þess að hægt væri að halda úti rekstrinum. Þessi dómur ásamt nokkrum sambærilegum úr- skurðum mannrétt- indanefndarinnar gefa vísbendingu um að leyfið sem slíkt sé ekki eign í skilningi eignar- réttarákvæðisins, held- ur einungis þeir fjár- hagslegu hagsmunir sem tengdir eru leyfinu. Hér skiptir í sjálfu sér ekki máli hvort leyfið sé framseljan- legt eða ekki. Fjárhagslegir hagsmunir tengdir leyfi Þegar meta þarf hvort kvóti sé eign verður að skoða hvaða fjár- hagslegu hagsmunir eru tengdir veiðileyf og hvaða afleiðingar það hefur ef fyrirtæki er svipt leyfinu. I þessu sambandi verður að líta til tveggja atriða; Annnars vegar ef fyrirtæki er svipt.leyfi eitt og sér, t.d. vegna brota á skilyrðum að baki leyfisveitingu og hins vegar ef kvótakerfíð væri lagt niður í heild. Svipting leyfis í fyrrnefndum dómi mannrétt- indadómstólsins er tekið á því und- Ágúst Sindri Karlsson HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERDBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varð m.vlrðl A/V Jöfn.1* Slðaatl vlftak.dagur Hagst. tllboð Hlutafélag Uegst hsast •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6.00 7,00 12.298.30 1,59 20,44 2,12 20 23.05.96 3582 6.30 0,10 6,20 6.30 Flugieiðif hl. 2,26 2,81 5.758.312 2,50 8,78 1,09 24.05.96 7271 2.80 0,08 2,68 2,80 Grandi hl. 2,40 3,80 4.539.100 2.11 27,22 2,59 22.05.96 7600 3.80 3,65 3,78 (slarvdsbartki hf. 1,38 1,68 6.322.232 3.99 19,10 1.29 23.05.96 489 1,63 0,01 1,69 1,60 OLÍS 2,80 4,3b 2.914.500 2,30 19,06 1,44 22.05.96 479 4.35 0.05 4.00 4,60 Oliufólagiö hf. 6.05 7,00 6.317.610 1.43 20,24 1.39 10 14.05.96 619 7.00 6,60 Skeljungur hf. 3,70 5,00 3 091.225 2,00 21,30 1.17 10 23.05.96 2394 5,00 0,10 4,90 5,07 ÚtgerðarlólagAk. hf. 3,15 b,30 4.066.747 1,89 28,84 2,06 20.05.96 2720 5,30 0,30 4.35 5,20 Alm. Hlutabrélasj ht. 1.41 1.41 229.830 16,45 1.37 08.03.96 3596 1.41 0,09 1,54 1,60 Islenskihlulabrsj.hf. 1,49 1,71 1.089.200 2,34 41.76 1,38 23.05.96 287 1.71 0,06 1,65 1,71 Auölind hf. 1.43 1,71 1.034.577 2,92 32,67 1.38 29.04.96 171 1.71 0,06 1,69 1.78 Eignhf. Alþýöub. hf 1,26 1,47 1.049.889 4,83 6,28 0,91 23.05.96 435 1,45 1,43 1,47 Jaröboramr hf. 2,25 2,80 531.000 3.56 17.26 1.10 21.05.96 33750 2.26 -0,46 2.26 2.76 Hampiöjan hf. 3,12 4,16 1.643.982 2,47 12,40 1,90 25 23.05.96 689 4,05 0.11 3,81 4,05 Har. Bðövarsson hf. 2,50 4,00 1.806.750 2,19 13,22 1,76 10 23.05.96 1004 3.65 -0,10 3,60 3,74 Hlbrsj.Noröurl. hf. 1,60 1.70 281.116 2,94 36,12 1.10 07,05.96 1700 1.70 0,02 1.70 1.75 Hlutabréfasj. hf. 1.99 2,20 1.411.015 3,70 12,47 1,41 21.05.96 432 2.16 -0.04 2,20 2,26 Kaupf. Eyfiröinga 2,10 2,10 213.294 4,76 2,10 02.05.96 210 2,10 2,20 Lyfjav. isl. hf. 2.60 3,05 915.000 3,28 18,06 1,84 17.05.96 1390 3,05 0,10 2,90 Marel hf. 5.50 9,50 1247400 1,06 22,31 5.62 20 24.06.96 714 9,46 -0,06 9,45 10,00 Plastpreni hf. 4,26 4,50 900000 3,66 1,81 22.05.96 540 4,50 0,25 4,35 4.76 Síldarvinnslan hf. 4,00 6,50 2288000 1,08 12,61 2,30 10 10.05.96 2361 6,60 0,65 5,75 6,50 Skagstrendingur hf 4,00 6,50 1374880 0,77 16,17 3,16 20 22.05.96 2418 6.50 5.50 6,50 Skinnaiönaöur hf. 3,00 4,80 325401 2,17 4.77 1,29 21.05.96 621 4.60 0,10 4,60 5,00 SR-Mjölhl. 2,00 2,65 1828125 3,56 24,26 1,04 24.05.96 225 2,25 -0,15 2,25 2,45 Sláturfélag Suöurlands 1,60 1.75 118705 2,29 1.76 559 1,75 1,61 1,80 Sæplast hf. 4,00 4,85 448902 2,06 12,52 1,54 22.05.96 1203 4,85 0,25 4,50 6,50 Vinnslustööin hf. 1,00 1,60 899852 9,76 2,84 24.05.96 304 1,60 0,10 1,40 1,60 Þormóöur rammi hf. 3,64 5,00 2542738 2.36 10,61 2.44 20 24.05.96 423 4,23 0,01 4,15 4,23 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Slðaati vlðsklptadagur Hagstaeðustu tilboft Hlutafélag Daga 1000 LokaverA Brayting Kaup Sala Ármannsfell hf. 11.03.96 178 0.89 •0,21 0,70 0,89 Árnes hf. 22.05.96 725 1.45 0,05 1.39 1,45 Borgey hf. 09.05.96 3888 1.75 0,10 1,85 Fiskiöjusamlag Húsavikur hf 25.03.96 995 1,25 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 17.04.96 294 4,80 0,30 5,00 6,00 Islenskar sjávarafuröir ht 22 05.96 7188 3.14 -0,16 3,00 3,20 (slenski fjársjóöurinn hf. 02.05.96 494 1.41 0,13 1,45 1.51 Nýherji hf 21.05.96 906 2.27 -0,01 2,26 2,28 Pharmaco hf. 23.05.96 411 13,70 0,40 12,70 13,90 Sameinaöir verkfakar hf 13.05.96 446 7,20 0,21 6. 8,50 Sölusamband Islenskra Fiskframl. 22.05.96 9200 3,05 -0,15 2,00 3,20 Softishf. 28.04.96 270 4,50 0,60 4,60 Tangi hf. 26.04.96 1200 1,20 Tollvörugeymslan hf. 03.06.96 15678 1,16 -0,05 Tækmvalhl. 21.05.96 585 3.90 0,20 3,85 Upphnö allra vlöíklpta afftaata vlftaklptadaga ar gafln f dálk *1000, varft ar margfaldl af 1 kr. nafnvarfts. Verðbréfaþlng íalands annast rekatur Opna tllboftamarkaftarfns fyrfr þingaðila en aatur angar reglur um markaðinn efta hefur afakipti af honum að ððru laytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 14. mars til 23. maí Fiskurinn í sjónum er sameign þjóðarinnar, segir Ágúst Sindri Karlsson, en aðeins fáir útvaldir njóta eignarinnar. ir hvaða kringumstæðum megi svipta menn leyfi. Samkvæmt dómnum eru þqú atriði sem þarfn- ast skoðunar; I fyrsta lagi hvort leyfið sé nauðsynlegur þáttur í rekstrinum, í öðru lagi hvort leyfis- hafí hafi sanngjarnar og lögmætar væntingar fyrir áframhaldandi gildi á leyfinu og þriðja lagi hvort leyfið sé háð einhvetjum skilyrðum sem hafí ekki verið uppfyllt. í fram- kvæmd hefur Mannréttindanefndin komist að þeirri niðurstöðu að skil- yrði að baki leyfinu megi vera óorð- uð, t.a.m. þurfi ekki að taka sér- staklega fram að óheimilt sé að bijóta þær skyldur er felast í leyf- inu. Á þessum grundvelli má telja óhætt fyrir íslensk stjórnvöld að svipta skip veiðileyfí hafi leyfið ver- ið misnotað. Það er hins vegar álita- mál í hveiju tilfelli hvort um lög- mæta sviptingu sé að ræða. Breytingar á stjórnkerfi Þeirri spurningu hefur verið varpað fram hvort afnám kvóta- kerfísins geti bakað ríkinu bóta- ábyrgð á þeim grundvelli að útgerð- ir séu sviptar eignum sínum. Það virðist liggja beint við að svara þessari spurningu samkvæmt ofan- greindum sjónarmiðum. Ljóst er að brottfall leyfisins sem slíks er ekki bótaskylt en hins vegar er álitamál hvort missir fjárhagslegra hags- muna tengdum leyfinu geti skapað bótarétt. I þessu sambandi skiptir verulegu máli hvaða kerfi tekur við af núverandi kvótakerfi. Ef kerfið yrði nægjanlega opið til að allir núverandi eigendur kvóta ættu svipaða möguleika á að ná sam- bærilegum afla úr sjónum, er ekki að sjá að svipting leyfisins hafi áhrif á rekstur viðkomandi útgerð- arfyrirtækis. Það er hins vegar mögulegt að einstakir eigendur kvóta geti farið mjög illa út úr brott- falli kvótans, sérstaklega þeir aðilar sem hafa byggt afkomu sína á að leigja kvótann. Einnig má gera ráð fyrir að aðilar sem hafa keypt mik- inn kvóta geti sýnt fram á tjón vegna brottfalls kvótakerfisins. Niðurlag Fiskurinn í sjónum er sameign þjóðarinnar lögum samkvæmt, en aðeins útvaldir fá að njóta þeirrar eignar samkvæmt núgildandi kerfí. Þegar skera þarf úr um hvort út- gerðarmaður eigi rétt á bótum vegna sviptingar veiðiheimilda hefur þessi yfirlýsing hins vegar litla þýðingu. Það sem raunverulega skiptir máli eru þeir fjárhagslegu hagsmunir sem glatast við brottfall leyfisins. Ætla má að því lengur sem kvóta- kerfíð er við lýði, því meiri hagsmun- ir muni tengjast því, og því meiri líkur eru á því að afnám kerfisins baki ríkinu bótaábyrgð. 140 lt. ..4 15.M 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3.M 10. 17. 140«—1' ..t- 1" ■•■V"'' I" 1 15.M 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3.M 10. 17. Höfundur er lögmaður. GENGISSKRÁNING Nr. B7 24. m«í 198«. Kr. Kr. Toll- Eln. kl.9.16 Dollari Kaup 67,47000 Sala 67,85000 Gongi 67,11000 Sterlp. 102,17000 102,71000 101,48000 Kan. dollari 48,97000 49,29000 49,27000 Dönsk kr. 11,33200 11,39600 11,45400 Norsk kr. 10.22200 10,28200 10,28000 Sænsk kr. 9,85900 9,91700 9,97000 Finn. mark 14.16000 14,24400 13,94200 Fr. franki 12,92700 13,00300 13,08100 Belg.franki 2,12750 2,14110 2,14770 Sv. frankí 53.39000 53,69000 54,61000 Holl. gyllini 39,11000 39,35000 39,44000 Þýskt mark 43,76000 44,00000 44,15000 It. Ilra 0.04322 0,04360 0,04307 Austurr. sch. 6,22000 6,26000 6,27900 Port. escudo 0,42610 0,42890 0,43130 Sp. peseti 0,52520 0,52860 0,53260 Jap. jen 0.62710 0,63110 0,64390 frskt pund 105,40000 106,06000 105,00000 SDR(Sérst.) 97,06000 97,66000 97,58000 ECU.ovr.m 82,68000 83,20000 83,10000 Tollgengi fyrir mai er sölugengi 29. april. Sjálfvirkur 3lmsvari gongiaskréningar er 623270. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.