Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 25 NEYTEIMDUR Morgunblaðið/Ásdís FRIÐÞJÓFUR Johnson hjá Ó. Johnson & Kaaber. Kaaber kaffi Ríó, Dilettó og Colum- bía undir sama nafni ÞESSA dagana er verið að kynna Ríó-, Dilettó- og Columbía-kaffi í nýjum umbúðum og hafa þessar kaffitegundir fengið samheitið Kaaber kaffi. Að sögn Friðþjófs Johnson hjá Ó. Johnson & Kaaber voru þekktir sérfræðingar í blöndun, smökkun og framleiðslu fengnir til fyrirtæk- isins til ráðlegginga. Þó þeirra vinnu sé nú lokið dæmir erlendur sérfræðingur í smökkun enn um þær baunir sem keyptar eru til fyrirtæksins. Þá voru vélar lagfærðar í kjölfar ábend- inga, kaffi- blöndurnar end- urskoðaðar og nýjar pakkning- ar og markaðsá- tak er lokaliður- inn í þessu ferli fyrirtækisins, sem er 90 ára um þessar mundir. Áður voru umbúðirnar lofttæmdar, en þróun hefur verið ör í loftskiptum umbúðum sem nú innihalda kaffið. Á nýjum umbúð- um er lögð áhersla á að um ís- lenska framleiðslu sé að ræða og kaffið kemur í 450 gramma pakkn- ingum í stað 250 gramma. Columbía kaffi er hreint Col- umbía kaffi en Ríó og Dilettó úr blönduðum Arabica baunum frá fjórum löndum. Sjálft kaffið hefur ekki breyst mikið en brennslan er önnur. Áður var kaffið ri- stað dökkt en nú er það milli- ristað. NÝTTog breytt Kaab- er kaffi, Ríó, Dilettó og Columbía. Vatnshitarar fyr- ir sumarbústaði í SÍÐUSTU viku sögðum við frá því hér á neytendasíðunni að hafinn væri innflutningur á vatnshiturum frá fyrirtækinu Clage í Þýskalandi. Féll þá niður nafnið á verkfræðing- unum sem flytja hitarana til lands- ins. Það eru /ýVerkfræðingar ehf. sem eru með umboðið. Vatnshitar- arnir eru hentugir fyrir sumarbústaði þar sem er rafmagn en ekki heitt vatn. Þeir eru sagðir orkusparandi þar sem búnaðurinn gefur heitt vatn um leið og skrúfað er frá krananum. Einungis það vatn sem notað er hveiju sinni er hitað upp og ekkert vatn fer til spillis þegar farið er úr bústaðnum. Sparstútur fylgir vatns- hitaranum sem komið er fyrir í blönd- unartækjum. Hann dreifir vatninu eins og sturtuhaus og dregur úr vatn- snotkun. Búnaðurinn kostar 18.223 krónur. Lótus flytur inn Episode fatnað VERSLUNIN Lótus tók nýlega upp sína fyrstu sendingu af Episode fatnaði. Episode er framleitt af Toppy Intern- ational, sem er alþjóðlegt fyrirtæki, sem upprunalega kemur frá Hong Kong. Episode fatnaðurinn er seldur víða í Evrópu og hönnuðir fyrirtækisins eru Stephanie von Watzdorf, Heléne Lauré og Katherine Weursch. Ein aðal- fyrirsæta þeirra er Isabella Rosselini. Stephanie von Watzdorf vann gullf- ingurbjörgina svokölluðu árið 1987 og hefur unnið fyrir þekkta hönnuði á borð við Giorgio Armani og Ralph Lauren. Heléne vann áður hjá Santa Rykiel í París og hannaði undir sínu eigin nafni um skeið. Nú eru þœr loksins komnar „buxurnar" sem gera það sama fyrir „bossann" og Wonderbra gerði fyrir „barminn"... THE ONE AND ONLY wonderbody SHAPEWEAR Frá framleiðendum Fjórar gerðr, sem lyfta, yngja, þélta, grenna og gera hann kynþokkafyllri: Hóskornar, lógskornar, með eða án magabeltis og mittisformara. Þrír litir: kremað hvítt og svart gljásatín. Stœrðr: S-M-L-XL. • AKRANES: HJÁ ALLÝ • AKUREYRI: ÍSABELLA • EGILSTAÐIR: OKKAR Á MILLI • GARÐABÆR: SNYRTIHÖLLIN • • HAFNARFJÖRÐUR: HB-BÚÐIN • HÚSAVÍK: ESAR • HÖFN: TVÍSKER • ÍSAFJÖRÐUR: SNYRTIHÚS SÓLEYJAR • KEFLAVÍK: SMART • • KÓPAVOGUR: SNYRTISTOFAN SNÓT • REYKJAVÍK: ÁRSÓL, DEKURHORNIÐ & SPES • SELFOSS: TÍSKUHÚSIÐ • • SIGLUFJÖRÐUR: GALLERÍ HEBA • STYKKISHÓLMUR: HEIMAHORNIÐ • VESTMANNAEYJAR: SMART • EINKAUMBOÐ OG HEILDSÖLUDREYFING: HB-BÚÐIN S: 555 0070 Tréogmnnar Lauftré • Skrautruimar • Barrtré Harðgerðar, stórar og fallegar plöntur eru aðalsmerki okkar. BERGFURA tPINUS UNCINATA) ELIN0RSYRENA (SYRINGA X PREST0NIAF. ('ELINOR) < (Jl'NIPERUS COMMl'NIS) • Sumarblómog íjölærar plöntur Opnunartímar: • Virkadagakl. 9-21 • Um helgar kl. 9-18 GROÐRARSTOÐÍN srjömvanor siw sni tísn, fax ssi zns Sækið sumarið til okkar • Biðjið um vandaðan garðræktarbækling með plöntulista • Einnig þijú glæsileg veggspjöld, skrautrunnar, Iauftré og barrtré ca O Cardinal veiöihjólin hafa löngum sannaö kosti sína fyrir íslenskum veiöimönnum. Eldri geröir Cardinal hjólanna eru sjálfsöguöu ennþá til en Cardinal fjöl- skyldan hefur stækkaö því nú eru komin Cardinal Black Max hjól sem hafa þá yfirburöi yfir önnur hjól aö þau eru framleidd úr sterkri og léttri álblöndu. Hjólin koma með kúlulegum og eru mjög létt í meö- förum. Auka spóla fylgir. Heltl Þyngd Gírhlutfall Verö Cardinal Black Max 3 365 g 5,2:1 7.520 kr. Cardinal Black Max 4 415 g 4,8:1 7.864 kr. Cardlnal Black Max 5 435 g 4,8:1 8.548 kr. Einnig eru nú komin Cardinal Titan hjól sem eru gerö úr sterkri Carbon Fiber blöndu. Hjólin koma meö kúlulegum og aukaspólu. Heltl Þyngd Gírhlutfall Verö Cardlnal Tltan 3 280 g 5,2:1 4.490 kr. Cardlnal Tltan 4 330 g 4,8:1 4.922 kr. Cardinal Tltan 5 330 g 4,8:1 5.643 kr. L jSSAbu Garcia UmboösaSlli: Verslunln Velöimaðurinn, Hafnarstræti 5, slmi: 5514800 pTitjr0íttinMítí>tö -kjarni málsins! CARDINAL VEIÐIHJOL - uppáhald allra veiðimanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.