Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 55 ÍDAG Arnað heilla JTÁRA afmæli. f dag, I Olaugardaginn 25. maí, er sjötíu og fimm ára Katrín Gísladóttir, Álfa- skeiði 64c, Hafnarfirði. Hún er að heiman. Jf/^ÁRA afmæli. Mánu- OV/daginn 27. maí, ann- an hvítasunnudag, verður fimmtugur Kristinn Ric- hardsson, sölufulltrúi hjá Máli og menningu. Kona hans er Kristin Þorvalds- dóttir og munu þau taka á móti gestum í húsi Kiwan- isklúbbsins Eldeyjar, Smiðjuvegi 13A, Kópa- vogi í dag, laugardaginn 25. maí, kl. 17-19. JT/AÁRA afmæli. f dag, OV/laugardaginn 25. maí, er fimmtugur Jón H. Guðmundsson, húsa- smíðameistari, Heiðarási 21, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Hólmfríð- ur Jensdóttir eru að heim- an á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu Ást er... ... að taka helgarnar frá hvort fyrir annað. TM Reo U S Pat. OH — all rk_ (c) 1BB6 Loa Angela* Timaa Syndícate ÉG skal veðja við þig að FARÐU bara í hádegis- mamma spyr hvar ég mat. Ég kanna gæðin á hafi fundið hann og pabbi meðan. segist glaður vilja skila honum. þangað aftur. Pennavinir TVÍTUG króatísk stúlka, nemur enskar bókmennt- ir í háskólanum í Zagreb, með margvísleg áhuga- mál: Ivatm Busljeta, Kolarova 12, 10 000 Zagreb, Croatia. TUTTUGU og eins árs spænsk stúlka, laganemi með píanónám að baki, vill eignast íslenska pennavini eða -vinkonur: Elena F. Menéndez, Urb. el Llagarón, 27, 33430 Candás, (Asturias), Spain. LEIÐRÉTT Rangtföðurnafn í FRÉTT um sérkennileg reiðhjól í blaðinu á þriðju- dag var rangt farið með föðurnafn Hjalta Þórarins- sonar. Velvirðingar er beð- ist á mistökunum. Rangur skóli í FRÉTT á bls. 59 í blaðinu ígær var sagt að nemendur Álftamýrarskóla hefðu far- ið í heimsókn í Þjóðleikhús- ið í fyrradag. Um nemendur Safamýrarskóla var að ræða og beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Rangtnafn RANGT var farið með nafn Ragnhildar Guðmundsdótt- ur, formanns Félags ís- lenskra símamanna óg varaformanns BSRB, í grein hennar „Gallup sjálf- ur“, sem birtist í blaðinu laugardaginn 18. þ.m. Var hún sögð heita Ragnheiður og er beðist velvirðingar á mistökunum. Farsi „þáþœJ/ L si&xta sinn -þjónar-fiz /5%, hóbeJþjórvar fd. /oohr- ftfrir fiutrjA tösku" HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA ftir Frances Drakc * TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert góður skipuleggj- andi og kannt að meta kosti annarra. Hrútur j21. mars - 19. apríl) Ef þú vanrækir skyldustörfm temur það þér í koll þótt síðar verði. Eitthvað kemur ástvinum ánægjulega á óvart þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástvinir eru ekki sömu skoð- unar varðandi fjárfestingu. f stað þess að deila, má leysa málið með því að hlusta á rök hvors annars,. Tvíburar (21. maí-20. júnl) Taktu því ekki illa þótt ráða- menn krefjist mikils af þér. Þeir vita sem er að engum er betur treystandi til að leysa málin. Krabbi (21. júní — 22. júll) HSB Gerðu ekki of mikið úr smá ágreiningi milli vina, sem leysist hvort eð er fljótlega. Þú þarft að endurskoða bók- haldið I dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <eí Þú færð óvænta gesti í heim- sókn í dag, og veldur það breytingum á fyrirætlunum þínum. Það kemur ekki að sök, því þú skemmtir þér vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Taktu ekki mark á orðum náunga, sem lofar þér gulli og grænum skógum. Hann getur engan veginn staðið við það loforð sitt. Vog (23. sept. - 22. október) Reyndu að leysa fljótt og vel þau verkefni, sem bíða þín í dag. Að því loknu getur þú farið að undirbúa fjölskyldu- fund um helgina. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^(0 Vertu ekki að eyða dýrmæt- um tíma þínum I óþarfa áhyggjur. Reyndu frekar að líta á björtu hliðarnar og njóta komandi helgidaga. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $0 Láttu skynsemina ráða ferð- inni í fjármálum, og varastu óþarfa eyðslu í skemmtanir. Njóttu kvöldsins heima með fjölskyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú mátt reikna með rólegri og ánægjulegri helgi með fjölskyldunni. Þegar kvöldar berast ástvinum mjög góðar fréttir. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Taktu því ekki illa ef einhver býðst til að aðstoða þig við lausn á smá vandamáli. Þú hefur ekki alitaf réttu svörin. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú ert laus við allar áhyggj- ur og getur notið dagsins í frið og ró heima. Þegar kvöldar gætu ástvinir farið út saman. DRÆTTI ® ÍKRABBAMEINSFÉLAGSINS Vinningar í aukaútdrætti 24. maí Ferð eða tölvubúnaður fyrir 150.000 krónur: 140907 Helgarferð fyrir tvo til Prag: 56401 Seinni aukaútdráttur verður 7. júní og aðalútdráttur 17. júní DANMORK KAUPMANNAHÖFN TAKMARKAÐUR SÆTAFJOLDI I9Ö0 hvora leið með flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 OGrillkjöt frá kr. 498,- kg. L „og landsfræga áleggið hans Benna á lága verðrnu Grillkjötið kláraðist um síðustu helgi, en nú verður nóg til fyrir alla. Um helgina er Benni hinn kjötgóði með vinsæia taðreykta hangikjötið ásamt ostafylitum stcikum sem fara einstaklega vel með budduna. Einnig er hann með landsfræga áleggið sitt á gamla góða verðinu. 0 Qlœnýr lax kr. 379,- kg. „1 kg af ýsuflökum og 1 frítt - 5 kg ýsuflök kr. 990,- i Fiskbúðin Okkar hefltr stuðlað að lægra vöruverði og svo verður áfram. Þú greiðir 1 kg af ýsuflökum og færð 1 kg ókeypis. Svartfuglseggin úr I I 0 Reyktur, nddur og góður lax a „kofareyktur regnbogasilungur íra Geiteyjarströnd b Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. .kofareyktur regnbogasilungur fra Geiteyjarströnd Skarphéðinn í Deplu er eins og venjulega með sinn milda og góða lax bæði reyktan og grafinn. Verðið á þessu sjávarsælgæti er mco því lægsta á landinu og hann er lika með hinn vinsxia kofareykta rcgnbogasilung frá Geiteyjarströnd. Líttu við og gerðp góð kaup hjá Skarphéðni. Sumarskór á ótrákgu verði „nýjar birgðir voru að berast, verð frá kr. 200,- Skóútsalan í Kolaportinu var að taka upp nýja vörulagera af fallegum sumarskóin í miklu úrvali. Ótal tegnndir affyrsta flokks íþróttaskóin, strigaskóm, gönguskóm, götuskóm ásamt miklu úrvali af skófatnaði á karla, konur, böm og unglinga. Það borgar sig að kíkja við! KCHAPORTIÐ ..skemmtilegt og hogkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.