Morgunblaðið - 29.05.1996, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 29.05.1996, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996 61 FÓLK í FRÉTTUM Vantar þrjú rifbein Hefur aldrei verið ham- mgjusamari Skórfrá Cindeíella Laugavegi 83 Reuter Innritun hafin á Heilsubótardaga <5. á Reykhólum SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 - Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - Veröandi brúðhjón, kynnið ykkur sumarleik Silfurbúðarinnat ogFlugleiða Þrjú heppin brúÖhjón sem velja sér þjónustu Óskalistans munuferðast í boði Silfurbúðarinnar ogFlugleiða til Evrópu í haust 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júh. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. Sérstakir fyrirlesarar og tónlistarmenn veröa á hverju námskeiði Timabilin eru: 23. júní - 30. júrú 2. júlí - 9. júlí 9. júlí - 16. júlí 16. júlí - 23. júlí 23. júlí - 30. júlí * Kærkveðja, Sigrúrt Olsen & Þórír Barðdal. Nánari upplýsingar í sima 564 3434 ámillikl. lOoglS alla virka daga Stjörnur í Sydney )► BRUCE Willis lét sig ekki muna um að skreppa til Sydney og taka nokkur lög með hljóm- sveit sinni „Accelerators" þegar Planet Hollywood-veitingahús- akeðjan opnaði útibú þar í borg á sunnudaginn. A hinni myndinni sjáum við leikarann Charlie She- en ásamt kóalabirni og ástralskri blómarós. Um 5 þúsund manns sóttu opnunina, þar á meðal margir frægir leikarar. Þetta er 32. Planet Hollywood-staðurinn, en á hluthafaskrá fyrirtækisins eru til að mynda Bruce Willis, Sylvester Stallone, Demi Moore og Arnold Schwarzenegger. HELGE Duesund, 54 ára gamall Norðmaður, er aldeilis ánægður með lífið um þessar mundir. Eftir 35 ára missætti við foreldra sína hringdi faðir hans og spurði: „Getum við orðið vinir á ný?“ Helge hafði lent saman við foreldra sína þegar hann kom heim til Bergen eftir töluverða fjarveru fyrir 35 árum. Þá komst hann að raun um að þau voru skilin og höfðu gift sig öðru fólki. „Ég varð mjög bitur og reiður. Viðbrögðin voru að tala ekki við þau, en mig grunaði ekki hversu afdrifaríkar afleiðingar það myndi hafa, segir Helge, sem hefur starfað sem kokkur og yfirþjónn. „Líf mitt var í rúst eftir þessa at- burði,“ segir hann. „Hann var andlega og líkamlega eins langt niðri og hægt er að komast,“ segir Arne Korsvold, kíro- praktor, sem Helge heim- sótti fyrir tilstilli þáver- andi sambýliskonu sinnar. Arne beitti svokallaðri „Release Work“-meðferð á Helge og hún virtist bera árangur. „Helge var við það að deyja úr sorg,“ segir hann. „Líkamsstarf- semin var í algjöru lág- marki og hjartað skilaði aðeins 15% af venjulegri starfsemi. Meðferðin fólst í að ná sambandi við þess- ar vondu og yfirþyrmandi tilfinningar og „kýla á“ neikvæðu straumana,“ segir Arne. Hið ótrúlega gerðist kvöldið sem Helge kom heim úr meðferðinni: faðir hans hringdi og baðst af- sökunar, eftir að þeir höfðu ekki talað saman í 35 ár. Stuttu seinna fór Helge í hjartauppskurð. „Ég var á mörkum lífs og dauða. Núna er ég með stórt ör og gangráð, vant- ar þrjú rifbein og hef aldr- ei verið hamingjusamari,“ HELGE ásamt Somyong sinni, hamingjusamari en nokkru sinni fyrr. EINS og nýsleginn túskildingur eftir aðgerðina. segir Helge. Skömmu eftir upp- skurðinn hóf hann að skrifast á við Somyong Kanthapan frá Tælandi og það endaði með þvi að hún fluttist til Noregs og giftist honum. Því má með sanni segja að Helge Duesund sé lukkunnar pamfíll. 'ónanm Gjafaþjónustafyrir brúðkaupið Gatekki drepið sér til matar TENNISKONAN fræga, Mart- ina Navratilova, er grænmetis- æta og stolt af því. „Ég get sagt ykkur nákvæmlega hvenær ég gerðist grænmetisæta og af hveiju. Það var 2. janúar 1993 og ég hafði verið á fasanaveiðum og eftir þær borðuðum við fasanann. Það hvarflaði að mér að ég þyrfti ekki að borða kjöt til að halda lífi, að það væru fleiri kostir. Þetta var heimspekileg ákvörðun. Ef ég hefði það ekki í mér að drepa dýr ætti ég ekki að leggja mér þau til munns.“ Svo virðist því sem Martina sé veikur hlekkur í fæðukeðjunni eins og hún hef- ur verið síðustu árþúsund. Martina Navratilova
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.