Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólahíó FEuíntýrið hefst á morgun! Vapai BRUCE WILLIS MADEIEINE STOWI 68 Aö PiTT LÁN í ÓLÁNI brotaki Antonv apa tilboðið ZA PASTA ER LIÐIIU! BR MONKEYS CL0CR2RS Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Tilboð kr. 400 „wwm ISýnd kl. 5. B. i. 14 ára. Sýningum fer fækkandi ÍDV I VAMPÍRAÍ :í s Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. I4ára Kostuleg rómantísk gamanmynd frá Ben Lewin (The Favor, sem lendir í undarlegustu raunum við að ná saman. Lúmsk áströlsk mynd í anda Strictly Ballroom og Brúðkaups Muriel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Sýningum fer fækkandi. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 16 ára. Góður árangur íMónakó HOPUR 28 Islendinga tók þátt í Smáþjóðaleikum þroskaheftra, sem haldnir voru í Mónakó dagana 9.-12. maí. Hópurinn hélt utan þremur dögum fyrir keppni og voru þessir þrír dagar notaðir til að kynn- ast furstadæminu, sem mörgum kom á óvart. íslenskir keppendur voru 22, þar af 17 frá íþróttafélag- inu Ösp, tveir úr Firði í Hafnar- fírði, tveir úr Þjóti á Akranesi og einn frá Viljanum á Seyðisfirði. Keppendur á leikunum voru alls 193, frá Gíbraltar, Kýpur, San Marino, Lúxemborg, Andorra og Mónakó, auk íslands. Þær stöllur Eyrún Fjóla og Soff- ía Rúna urðu í öðru sæti í tvenndar- leik í borðtennis. Eyrún Fjóla varð í fyrsta sæti í einliðaleik og Soffía í því þriðja. Gunnlaugur Ingimars- son varð í þriðja sæti í karlaflokki. Knattspyrnuliðið varð í fyrsta sæti í B-riðli. Þórir Gunnarsson jvarð í öðru sæti í hástökki og Indriði Hauksson sigraði í langstökki. Auk þess unnu íslensku keppendurnir til fjölmargra verðlauna í sundi. ÍSLENSKI hópurinn ásamt lífvörðum furstafjölskyldunnar af Mónakó. SIGURJÓN Ingibjörnsson, Karl Guðmundsson og Magnús Guðnason erú allir úr hljóitisvoitinni Viridian Green. Hér sjást þeir ásamt Barböru Gígju. Rokkað stíft ? HLJÓMSVEITIN Leiksvið fár- ánleikans hélt útgáfutónleika að kvöldi annars í hvítasunnu sl. Þeir voru haldnir í Rósenbergkjallar- anum og tilef nið var útgáfa geisla- plötunnar Martraðir. Htjómsveit- ina skipa: Ágúst Karlsson gítar- leikari og söngvari, Jón Harry Óskarsson bassaleikari og söngv- ari, Hreiðar Hreiðarsson söngv- ari, Sigurbjörn Rafn Úlfarsson gítarleikari og Kristján Ástvalds- son trommari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.