Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJODLEIKHUSIO sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld örfá sæti laus - lau. 1/6 nokkur sæti laus - lau. 8/6 - lau. 15/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. á morgun fös. - 9. sýn. sun. 2/6 - fös. 7/6 - fös. 14/6. Síðustu sýningar. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 1/6 - sun. 2/6 - lau. 8/6 - sun. 9/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Smíoaverkstasöíð kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Á morgun örfá sæti laus - sun 2/6 nokkur sæti laus - fös. 7/6 - sun. 9/6 - fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. • /' HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 ogfram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. %<* BORGARLEIKHUSIB símí 568 8000 ifi ^^ LEIKFELAG REYKJAVIKUR. Stóra svið kl 20: ¦ • ÓSKINeftir Jóhann Sigurðsson í leikgerð Páls Baldvins Baldvinssonar. ' Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga lau 8/6. Miðaverð kr. 500,-. Aðeins þessi eina sýning! • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Fös. 31/5. Síðasta sýning! • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness f leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. lau. 1/6, síðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.00: • FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning þri. 4/6, 2. sýn. fös. 7/6, 3. sýn. sun. 9/6. Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlin Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld, uppselt, fös. 31/5, laus sæti, lau. 1/6, laus sæti. Einungis þessar þrjár sýningar eftirl Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 31/5. Síðasta sýning! • Höfundasmiðja L.R. lau. 1/6. Kl. 14.00 Ævintýrið - leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur. Kl. 16.00 Hinn dæmigerði tukthúsmatur - sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Jónsson. Höfundasmiðju lýkur! Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábeer tækifærisgjöf! HAFNMFJÆRÐARL EIKHUSIÐ HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR í 2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæiarútgsrðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Lau. 1/6. Örfá sæti laus Síðustu sýningar á islandi. Fim. 6/6 í Bonn, uppselt Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl, 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 5654814. Ósóttar pantanir seldar daglega GULLSMIÐJAN PYRIT-G15 Handsmíðaðar morgungjafir I URVAL.I KaííiLeikhúsíft] VesturgötuS U:lf U/UJll.H | ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA., U fös. 31/5 kl. 21.00, nokkursætilaus, síi. sýn., aukasýning fös. 7/6. | GRÍSKT KVÖLD " lau.l/ókl. 21.00, sídusfu sýn., aukasýning sun. 9/6. „EÐA ÞANNIG" Hin vinsæla sýning Völu Þórsdóttur tekin upp aö nýjui! Lau. 8/6 kl. 21.00, lau. 15/6 kl. 21.00. FOLKI FRETTUM H , l'm, 1 ;-;;: !§»*& . »J^# : ' JIH = MÍF l «£ •*¦*: sjM f^fp^i'.;^1 ¦ M BBBBfl HLjI &$ * $ SVALIRNAR snúa í suður. ELGSHOFUÐ prýðir vegg- inn fyrir ofan arininn. -------------------... • . . ,. i ^—r~—.------------ ¦ ¦: : :*-:*.>l~ v.. :. v;íV?ylftS^^^B FISHER á marga hunda og hér hvílist einn þeirra á grasflötinni. CARRIE leggur sig í stofunni. FAÐIR hennar, Eddie Fish- er, gaf henni þetta píanó. Hlýleg húsa- kynni LEIKKONAN og rithöfundurinn Carrie Fisher er einna kunnust fyrir hlutverk sitt sem Leia prinsessa í Star Wars-myndun- um. Hún hefur einnig leikið eftir- minnileg hlutverk í myndum á borð við „Shampoo", „Hannah and Her Sisters" og „When Harry Met Sally". Fyrsta skáld- saga hennar, „Postcards from the Edge", sem kom út árið 1987, naut mikillar hylli og gerð var kvikmynd eftir henni. Síðan hef- ur hún skrifað skáldsögurnar „Surrender the Pink" og „Delus- ions of Grandma". Carrie er dóttir Debbie Reyn- | olds og Eddie Fisher og ólst upp í frekar óblíðum og kuldalegum húsakynnum, að eigin mati. Hún hefur nú bætt sér það upp og hús hennar í Beverly Hills þykir einna helst minna á villta vestrið þegar það var og hét. Húsgögnin; eru sum hver nokkuð gömiil og minna á gamla tíma. „Eg vildi hafa bandarískan alþýðublæ á húsinu. Nýir hlutir eiga sér enga sögu og engan persónuleika," segir Carrie. Reeve fer á völlinn CHRISTOPHER Reeve hefur vakið athygli fyrir hugrekki og æðruleysi eftir að hann lamaðist í útreiðarslysi fyrir ári. Hann hefur komið mörgum sinnum fram á góðgerðarsam- kundum, en sjaldan annars staðar. Um daginn brá hann sér þó á hokkíleik í Madison Square Garden í New York, ásamt eiginkonunni Dönu og syninum William. cliir^la Hólará^ö?! twa ISLENSKI DANSFLOKKURINN Hefoþúnúdrotútm,eigi ^^ FRUMSYNT 4. JUNI MlÐASALA SIMI 5SZ ¦II- ife fS Sjábu hlutina í víoara samhengi! - kjarni málsi ns! SIGURÐUR Hall var himinlif- andi að hitta Ofurmennið. OFURMENNIÐ heilsaði ungum sem öldnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.