Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1996 19 NEYTENDUR 5 J Fólk með mjólkuróþol og ofnæmi drekkur sojamjólk Lítrinn á 267 krónur FÓLK með mjólkurofnæmi og mjólkursykursóþol drekkur gjarn- an sojamjólk í staðinn fyrir venju- lega kúamjólk þ.e.a.s. ef það á annað borð drekkur mjólk. Soja- mjólk er til með mis- munandi bragði og fæst víða. Sigrún Birgisdóttir, sem á ; barn með mjólkur- óþol, hafði samband og benti á að lítrinn af sojamjólk sem er bragðbætt með epla- bragði kosti 267 krónur í Heilsuhús- inu á meðan venjuleg kúamjólk kostar um 70 krónur lítrinn. Hún leitar skýringa á háu verði. Var flutt inn fyrir ungbörn og sjúka „Ég kom auga á þann möguleika að flytja sojamjólk til landsins undir flokknum matvæli fyrir ungbörn og sjúka og borga lægri gjöld af henni en ella. Sojamjólkin er svot- il eingöngu keypt af sjúklingum sem hafa mjólkuróþol eða of- næmi", segir Orn Svavarsson eig- andi Heilsuhússins. „Tollayfirvöld gerðu síðan athugasemd við þetta og fella mjólkina nú undir annan flokksem þýðir mikla hækkun á . gjöldum og því hefur verð á soja- mjólk hækkað. Sojamjólkin á víst hiklaust að vera flutt til landsins sem almenn drykkjarvara þar sem hún er ekki sérstaklega merkt fyrir ungbörn eða | sjúka," segir Örn. Mjólkinþarf að vera sérmerkt Karl Garðarsson I yfirmaður rekstrar- deildar ríkistoll- stjóra segir að farið sé eftir alþjóðlegum flokkunarreglum sem tollskráin er byggð á. „Hvaða tollagjöld menn setja er síðan annað og óskylt mál. Sojamjólk get- ur flokkast á tvo staði, í sérflokk fyrir ungbörn og sjúklinga og þar er skilyrði að varan sé merkt sér- staklega fyrir þennan hóp. Þar er tekin 5,91 krónu skilagjald á hvert kíló og 7,5% vörugjald og 14% virðisaukaskattur. Ef varan er ómerkt þá fer hún í hærri flokk. Þá er 20% tollur nema varan sé frá EES-svæðinu, þá fellur hann niður. Síðan er 5,91 krónu skilagjald, 22,5% vörugjald og 24,5% virðisauka- skattur." ft. *^-^—"V" "3^1 ;¦;'¦ i 1 1 'v -r- ' • i ' 1 K ¦¦'\ R'' L /- : f j Tm\ SIGHVATUR Blöndahl verslunarstjóri Sjóntækni ehf. férskur ^úkllngur á'• flnnntudegl Grilluð kjúklingalæri marineruð í sinnepi og bjór (Uppskrift hanrii fjórum) Blandið öllu vel saman. Látiö kjúklingalærin í djúpt fat. Hellið marineringunni yfir. Látið standa í kæli í lágmark fjóra tíma, hámark tíu tíma. Grillið á meðalhita 10 mínútur á hvorri hlið. Penslið kjúklingalærin með marineringunni inn á milli. Athugið að marineringarhúðin á ávallt að vera vel grilluð. 1 -1,2 kg fersk kjúklingalæri Marinering: 2 skallotlaukar, fínt saxaðir 3 msk Dijon sinnep 1 dl pilsner eða bjór 1/2 dl eplasafi 1/2 msk púðursykur 2 msk olífuolía Ný gler- augna- verslun NÝLEGA var opnuð gleraugna- verslunin Sjóntækni ehf. í Lækj- argötu. í fréttatilkynningu frá versluninni segir að gleraugu og þjónusta verði á minnst 15% lægra verði en áður hefur boðist á mark- aðnum. Eigendur Sjóntækni ehf. eru Karl Kreinig meistari í sjóntækja- og sjónlagsfræðum og Gísli Ferd- inandsson ehf. Karl rekur fjórar gleraugnaverslanir í Austurríki en hann starfaði hér á landi um skeið fyrir nokkrumárum. MADELEIN Kvenfatnaður eins og hann gerist besturVandaður klassískur fatnaður á frábæru verði. Dragtir 3ja hlutn sett l<r. 14.900 Sill<i-2ja hluta sett kr. 9.900 Pils kr. 2.900 Buxur I<r. 2.900 Jakkar I<r. 5.900 .. - . * .... --....¦ :-i .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.