Morgunblaðið - 30.05.1996, Side 19

Morgunblaðið - 30.05.1996, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 19 IMEYTEIMDUR Fólk með mjólkuróþol og ofnæmi drekkur sojamjólk Lítrinn á 267 krónur FÓLK með mjólkurofnæmi og mjólkursykursóþol drekkur gjarn- an sojamjólk í staðinn fyrir venju- lega kúamjólk þ.e.a.s. ef það á annað borð drekkur mjólk. Soja- mjólk er til með mis- munandi bragði og fæst víða. Sigrún Birgisdóttir, sem á barn með mjólkur- óþol, hafði samband og benti á að lítrinn af sojamjólk sem er bragðbætt með epla- bragði kosti 267 krónur í Heilsuhús- inu á meðan venjuleg kúamjólk kostar um 70 krónur lítrinn. Hún leitar skýringa á háu verði. Var flutt inn fyrir ungbörn og sjúka „Eg kom auga á þann möguleika að flytja sojamjólk til landsins undir flokknum matvæli fyrir ungbörn og sjúka og borga lægri gjöld af henni en ella. Sojamjólkin er svot- il eingöngu keypt af sjúklingum sem hafa mjólkuróþol eða of- næmi“, segir Orn Svavarsson eig- andi Heilsuhússins. „Tollayfirvöld gerðu síðan athugasemd við þetta og fella mjólkina nú undir annan flokksem þýðir mikla hækkun á gjöldum og því hefur verð á soja- mjólk hækkað. Sojamjólkin á víst hiklaust að vera flutt til landsins sem almenn drykkjarvara þar sem hún er ekki sérstaklega merkt fyrir ungbörn eða sjúka,“ segir Örn. Mjólkin þarf að vera sérmerkt Karl Garðarsson | yfirmaður rekstrar- | deildar ríkistoll- I stjóra segir að farið 1 sé eftir alþjóðlegum f flokkunarreglum j sem tollskráin er : byggð á. „Hvaða tollagjöld j menn setja er síðan j annað og óskylt 1 mál. Sojamjólk get- ur flokkast á tvo staði, í sérflokk fyrir ungbörn og sjúklinga og þar er skilyrði að varan sé merkt sér- staklega fyrir þennan hóp. Þar er tekin 5,91 krónu skilagjald á hvert kíló og 7,5% vörugjald og 14% virðisaukaskattur. Ef varan er ómerkt þá fer hún í hærri flokk. Þá er 20% tollur nema varan sé frá EES-svæðinu, þá fellur hann niður. Síðan er 5,91 krónu skilagjald, 22,5% vörugjald og 24,5% virðisauka- skattur.“ Férskur kjúkHngur á finwitudegi Grilluð kjúklingalæri marineruð í sinnepi og bjór (Uppskrift handifjórum) Blandið öllu vel saman. Látið kjúklingalærin í djúpt fat. Helliö marineringunni yfir. Látið standa í kæli í lágmark fjóra tíma, hámark tíu tíma. Grillið á meðalhita 10 mínúturá hvorri hlið. Penslið kjúklingalærin með marineringunni inn á milli. Athugið að marineringarhúðin á ávallt að vera vel grilluð. 1 -1,2 kg fersk kjúklingalæri Marinering: 2 skallotlaukar, fint saxaðir 3 msk Dijon sinnep 1 dl pilsner eða bjór 1/2 dl eplasafi 1/2 msk púðursykur 2 msk olífuolia \A, M C'ahmty HAGKAUP • tyrirfiölskífldma- SIGHVATUR Blöndahl verslunarstjóri Sjóntækni ehf. Ný gler- augna- verslun NÝLEGA var opnuð gleraugna- versiunin Sjóntækni ehf. í Lækj- argötu. í fréttatilkynningu frá versluninni segir að gleraugu og þjónusta verði á minnst 15% lægra verði en áður hefur boðist á mark- aðnum. Eigendur Sjóntækni ehf. eru Karl Kreinig meistari í sjóntækja- og sjónlagsfræðum og Gísli Ferd- inandsson ehf. Karl rekur fjórar gleraugnaverslanir í Austurríki en hann starfaði hér á landi um skeið fyrir nokkrumárum. ænp Kvenfatnaður eins og hann gerist bestur.Vandaður klassískur fatnaður á frábæru verði. Dragtir 3ja hluta sett Ur. 14.900 Silki-2ja hluta sctt kr. 9.900 Pils kr. 2.900 Buxur kr. 2.900 Jakkar kr. 5.900 • oPC

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.