Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1996 55 Sýnd kl. 5 og 7. ÍSLENSKT TAL. ACKIEMMÖN ANN MARC.RI, WAI.TER matthau SÓI'HIA LOREN "grísinn Forsala hafin Frumsýnd á morgun S4A/BIO HERRA GLATAÐUR! Mögnuð rómantisk gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Aðalhlutverk: Sandra Bullock (While You Were Slepping, The Net, Speed) og Denis Leary (Operation Dumbo Drop, Hostile Hostiges). Leikstjóri: Bill Bennett. HÆTTULEG ÁKVÖRÐUN Executive Decision er ekkert annað en þruma beint i æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandariskri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). COPYCAT SA M B Skemmtanir STJÓRNIN leikur föstudagskvöld í Þjóðleikhúskjallar- GREIFARNIR leika laugardagskvöld anum og laugaragskvöld í Stapanum, Njarðvík. ■ INFERNÓ 5 heldur tónleika í Rósen- berg við Austurstræti fimmtudaginn 30. maí nk. Infemó 5 er eitt fyrsta svokallaða teknóbandið og sækir áhrif sín til evróp- skra krátrokkara og amerískra amíenta eins og Bill Laswell. Infernó 5 hafa verið nefndir myndbijótar og andlistamenn sök- um gemingahalds jteirra um víðan völl vesturlands. Bresku sjónvarpsstöðvamar ITV og MTV hafa áður tekið upp og sýnt efni frá Infemó 5 og verður tökulið MTV einnig nú að störfum. Aðgangseyrir er 600 kr. en tónleikarnir heljast stundvíslega kl. 23. ■ STJÓRNIN leikur í Þjóðleikhúskjall- aranum föstudagskvöld og verður diskó tónlistin tekin föstum tökum. Stjómin mun leika í Þjóðleikhúskjallaranum annan hvem föstudag i sumar. Á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin í veitingahúsinu Stapanum í Njarðvík þar sem hinn ár- legi sjómannadansleikur fer fram. Stjómin hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Sumar nætur. Nýi geisladiskurinn er vænt- anlegur í búðir eftir 2-3 vikur. ■ MILUÓNAMÆRINGARNIR hefja formlega tónleikaferðalag sitt um helgina. Sveitin hefur legið í hjjóðveri undanfamar vikur og hefur nú lagt lokahönd á nýtt efni sem kemur út á næstunni. Á laugar- dagskvöld verður stórdansleikur í Mið- garði í Varmahlíð. Með Millum í för að þessu sinni verða söngvaramir Stephan Hilmarz og Páll Óskar. Einnig stíga meðlimir danshljómsveitarkombósins Fantasíu á stokk. Með Fantasíu syngur söngkonan Selma Björnsdóttir. Milljóna- mæringamir frumflytja eitthvað af nýju efni og leika eldri stuðlög. Aldurstakmark er 16 ár og hefst dansleikurinn um mið- næturbil. Á sunnudaginn halda svo Mill- amir til Stykkishólms og leika þar á sjó- mannaballi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin Yktir leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Ilafsteinn Hafsteinsson, Rúnar Þór Guðmundsson og Birgir Jóhann Birgis- son. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- og föstudagskvöld leikur hljómsveitin Bítlavinafélagið fyrir dansi. Á laugar- dagskvöld leikur svo hljómsveitin Látum vita og á sunnudagskvöld tekur Richard Scobie við. Ingi Gunnar og Eyjólfur Kristjánsson leika á mánudagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fostudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. Á laugardagskvöld verður 59. hóf Sjómanna- dagsráðs haldið ! aðalsal. Stórsýningin Bítlaárin 1960-70 verður sýnd þar sem söngvaramir Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason, Pálmi Gunnarsson og Ari Jónsson koma fram ásamt Söng- systrum. Bítlavinafélagið leikur á dans- leik að lokinni sýningu. Harmoniku- og sjómannatónlist verður í Ásbyrgi. ■ KOL byijar yfirreið sína um landið nú um helgina. Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin á Gauk á Stöng, föstudags- kvöld í Hlöðufelli, Húsavík og á laugar- dagskvöld leikur Kol á sjómannadansleik í Asakaffi, Grundarfirði. Þess má geta að Kol mun í sumar gefa út geisladisk sem inniheldur fiögur lög. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Mcistari Tarnús. ■ GREIFARNIR halda í sumar upp á 10 ára afmæli hljómsveitarinnar og hefla þeir yfirreið sina um landið laugardags- kvöld í Festi í Grindavík. Hljómsveitin hefur verið í hjjóðveri undanfarnar vikur og hefur nú lagt lokahönd á geisladisk sem væntanlegur er út seinnipartinn í júní. Hjjómsveitina skipa: Kristján Viðar Har- aldsson, Felix Bergsson, Jón Ingi Valdi- marsson, Sveinbjörn Grétarsson og Gunnar Hrafn Gunnarsson. ■ RÚNAR ÞÓR leikur ásamt hjjómsveit sinni á Hótel Læk, Siglufirði, föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ OLIVER Á fimmtudagskvöld leikur Tríó Björns Thoroddsen ásamt Agli Ólafssyni. Á sunnudagskvöld leikur svo dúettinn Harmslag með þeim Stínu Bongó og Böðvari á nikkunni. ■ THE DUBLINER Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Butterfly en hljómsveitin er Qögurra manna band sem leikur þekkta írska kráartónlist. Hjjómsveitin Butterfly er fyrsta tónlistaratriðið af mörgum sem eiga eftir að vera í sumar. ■ SJALLINN AKUREYRI Á föstudags- kvöld leika hljómsveitimar Vinir vors og blóma og Fantasia. Vinirs vors og blóma eru um þessar mundir að senda frá sér nýja plötu sern mun heita Plútó og munu þeir vera með nýja efnið í fyrirrúmi ásamt dansleikjadagskrá. Fantasia verður í fyrsta skipti á ferðinni með titillag myndarinnar GAS. ' ■ REGGAE ON ICE leikur fimmtudags- kvöld á Astró í Reykjavík, föstudagskvöld á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki og á laug- ardagskvöld á sjómannaballi í Sæluhúsinu á Dalvík. Fyrsta breiðskífa hljómsyeitarinn- ar kemur út 10. júní. ■ HÓTEL SAGA Á Míinisbar er opið fimmtudagskvöld frá kl. 19-1, föstudags- og laugardagskvöld kl. 19-3 en þá skemmta Geir og Kalli og á sunnudagskvöid er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal föstudagskvöld er ■ í Festi, Grindavík. lokað vegna einkasamkvæmis og á laugar- dagskvöld verður dansleikur með GuIIald- arliðinu ásamt söngkonunni Helgu Möll- er. Húsið opnar kl. 22 og er verð á dans- leik 850 kr. Á sunnudagskvöld verður sjó- mannadansleikur í umsjón Sjóinaimafé- lags Hafnarfjarðar. Húsið opnað kl. 19 og verður dansleikur með Saga Klass að loknum kvöldverði. ■ NÆtuRGALINN Á laugardagskvöld verður haldið Kvennakvöld þar sem fata- fellirinn Charlie kemur fram. Karlmönnum er óheimiil aðgangur frá kl. 22-24. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin KOS ásamt Evu Ásrúnu. ■ DÚETTINN HARMSLAG skem skip- aður er þeim Stinu Bongó og Böðvari á nikkunni leika laugardagskvöld á Ara í Ögri £rá kl. 23-2 og á sunnudagskvöld á Café Oliver frá kl. 22-24. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- kvöld er opið frá kl. 16-3, laugardags- kvöld kl. 14—3. Dúettinn Arnar og Þórir leikur bæði kvöldin. Snyrtilegur klæðnað- ur. ■ ORRI HARDAR leikur föstudagskvöld á Kaffi Austurstneti og á laugardags- kvöld á Blúsbarnum. Orri leikur tónlist eftir þekkta tónlistarmenn s.s Sting, Bítl- ana o.fl. auk þess að flytja frumsamin lög. ■ VIÐ POLLINN AKUREYRI Um sjó- mannahelgina leikur hljómsveitin SÍN en lagaval þeirra er mikið af íslenskum lögum og hefur hljómsveitin nokkuð sérhæft sig í lögum frá Vestmannaeyjum. ■ TUNGLIÐ Á fimmtudagskvöld verður unglingadansleikur fýrir 16 ára og eldri. Þar munu koma fram hinir ýmsu plötu- snúðar. Húsið opnar kl. 22-1. Á föstu- dagskvöld kemur beint frá Ministry of Sound, heitasta dansstað Lundúna, plötu- snúðurinn Frankie Valentine og mun hann skemmta gestum Tunglsins ásamt þeim Dj Grétari og Tomma. Á laugar- dagskvöld verður Ozone útgáfuhóf í til- efni útgáfu fyrsta vefritsins á íslensku og ensku. ■ SELIÐ HVAMMSTANGA Trúbador- inn Ragnar Karl leikur laugardagskvöld frá kl. 23-3. Miðaverð 600 kr. ■ NASHVILLE BAR & GRILL Á fimmtudagskvöld leikur Marta Deknight ásamt Haraldi Reynissyni á neðri hæð. Wild Frontier leika fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags og sunnudagskvöld á efri ha»ð. Þessir tónlistarmenn koma beint frá hjarta kántrýtónlistarinnar Nashville. ■ BLÚSBARINN Á föstudagskvöld leika þeir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Hiibner. Á laugardagskvöld leikur svo trúbadorinn Orri Harðar. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Rokk- hljómsveitin Raybees leikur föstudags- og laugardagskvöld. Þeir sem skipa hljóm- sveitina eru: Snorri Snorrason, söngur, Örvar Orri, gítar, Jón Árnason, gítar, Brynjar Brynjólfsson, bassi og Oskar Ingi Gíslason. ■ SPOOKY BOOGIE leikur föstudags- kvöld á Gauki á Stöng og á laugardags- kvöld i Sjallanum, Akureyri. Hljómsveit- in leikur fönkóríentaða diskótónlist og hana skipa: Richard Scobie, Stefán Hilmarsson, Bjöm Jömndur Frið- bjömsson, Ingólfur Guðjónsson, Tómas Jóhannesson og Sigurður Gröndal. Með þeim í för verður Bjami Friðriksson hljóðmaður. ■ INGÓLFSCAFÉ Nú um helgina verð- ur haldin hin árlega Garðveisla á Ingólfsc- afé og verður gestum boðið í grillpartý og bjór. Grillmeistarinn Kreuzfeld-Jacob sér um grillið. Dj. Nökkvi leikur á efri hæðinni og Big Foot verður að vanda á neðri hæðinni. Kynntur verður hinn nýi sumardrykkur Red Fever. Húsið opnar kl. 23. ■ PIZZA 67 ENGIHJALLA Um helgina heldur Einar Jónsson trúbador tónleika þar sem hann leikur ný og eldri lög.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.