Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1996 2c Uppreisn lokið FRANSKIR hermenn bundu á þriðjudag enda á uppreisn í Mið-Afríkulýðveldinu er þeir fylgdu 270 þarlendum her- mönnum aftur til herskála sinna. Hafði franskur herfor- ingi samið um uppgjöf þeirra gegn sakaruppgjöf. Þrátt fyrir misheppnaða uppreísnartil- raun, segja stjórnarandstæð- ingar í lýðveldinu að hún hafi skaðað mjög stjórn Ange-Felix Patasse, forseta þess. Bjóða Hillary aðstoð við ættleiðingu RÚMENSKT dagblað baiiðst í fyrradag til þess að að- stoða Hillary Clinton, for- setafrú í Bandaríkjun- um, í kjölfar viðtals við tímaritið Time þar sem hún kveðst hæglega geta hugsað sér að ættleiða barn. Offítugenið fundið ENN er langt í land áður en „megrunarpilla" kemur á markað en franskir og banda- rískir vísindamenn segjast hafa fundið DNA-keðju sem tengist offitu í mönnum. Telja þeir að uppgötvun sín muni gera kleift að þróa ný lyf til að stýra margarlyst og þyngd manna. Lætur Fahd af völdum? FAHD, konungur Saudi-Arab- íu, sem fékk heilablóðfall á síð- asta ári, þjáist af andlegri hrörnun og er jafnvel búist við að hann flytji af landi brott ög láti hálfbróður sínum eftir völd- in, að því er fullyrt er í nýjasta hefti Time. Gæti ég fengið byss- una aftur? ÓHEPPNIN elti mann sem gerði tilraun til þess að fremja vopnað rán í Hong Kong. Kon- an sem hann ógnaði með byssu, réðst gegn honum og náði af honum vopninu. Er lögreglan kom á staðinn stóð konan yfir ræningjanum, sem grátbað hana um að láta sig fá byssuna að nýju. reinulandi IVQT If. fWW( Ungmennafélas (slands og Umhverfissjóður verslunarinnar gangast fyrir hreinsunarátaki dagana 1.-17. júní. Markmiöið er aö „flagga hreinu landi" 17. júní. Einstaklingar, fjölskyldur, hópar og félög. Tökum öll þátt í hreinsun landsins. Ungmennafélög víða um land munu skipu- leggja hreinsun. GRÆNI HIRÐIRINN er hluti af verkefninu, en hann inniheldur stóran poka til aö tína rusl í og upplýsingabók um umhverfismál. Með því að eignast GRÆNA HIRÐINN getur þú orðið þátttakandi í skemmtilegu happdrðetti þar sem margir góöir vinningar eru í boöi. Þú færð GRÆNA HIRÐINN í flestum matvöruverslunum og hjá ungmennafélögum um land allt. Umhverfisátakið verður formlega sett laugardaginn 1. júní. KI.10 hefst hreinsun við kvenfélagsgarðinn á Álftanesi þar sem forseti jslands Frú Vigdís Finnbogadóttir verður viðstödd. KI.13 hefst hreinsun við íþróttahúsið Dalhúsum 2, Grafarvogi og hefur öllum forsetaframbjóöendum veriö boðið að vera viðstaddir. UMHVERFISSJOÐUR VERSLUNARINNAR* Tökum á - hreinsum landið UMFi % RENAULT ILADA HYunoni FREISTANDI TILBOD Á BÍLUM FRÁ FJÓRUM LÖNDUM, SKEMMTIDAGSKRÁ, VEITINGAR O.M.FL. UM HELGINA. l^gia ÁRMÚLA13, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.