Morgunblaðið - 30.05.1996, Síða 52

Morgunblaðið - 30.05.1996, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 íií WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20,00: # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld örfá sæti laus - lau. 1/6 nokkur sæti laus - lau. 8/6 - lau. 15/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. # SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. á morgun fös. - 9. sýn. sun. 2/6 - fös. 7/6 - fös. 14/6. Síðustu sýningar. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 1/6 - sun. 2/6 - lau. 8/6 - sun. 9/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Smfðaverkstæðið kl. 20.30: # HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Á morgun örfá sæti laus - sun 2/6 nokkur sæti laus - fös. 7/6 - sun. 9/6 - fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. # / HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 rirka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. FÓLK í FRÉTTUM Reeve fer á völlinn CHRISTOPHER Reeve hefur vakið athygli fyrir hugrekki og æðruleysi eftir að hann lamaðist í útreiðarslysi fyrir ári. Hann hefur komið mörgum sinnum fram á góðgerðarsam- kundum, en sjaldan annars staðar. Um daginn brá hann sér þó á hokkíleik í Madison Square Garden í New York, ásamt eiginkonunni Dönu og syninum William. erra ISLENSKI DANSrLDKKURINN SIGURÐUR Ilall var himinlif- andi að hitta Ofurmennið. > Hólar áJ3A>H Hefhþún**0'*”:. S vcsahngui mjnn- OFURMENNIÐ heilsaði ungum sem öldnum. SVALIRNAR snúa í suður. ELGSHÖFUÐ prýðir vegg- inn fyrir ofan arininn. FISHER á marga hunda og hér hvílist einn þeirra á grasflötinni. CARRIE leggur sig í stofunni. FAÐIR hennar, Eddie Fish- er, gaf henni þetta píanó. Hlýleg húsa- kynni LEIKKONAN og rithöfundurinn Carrie Fisher er einna kunnust fyrir hlutverk sitt sem Leia prinsessa í Star Wars-myndun- um. Hún hefur einnig leikið eftir- minnileg hlutverk í myndum á borð við „Shampoo", „Hannah and Her Sisters" og „When Harry Met Sally“. Fyrsta skáld- saga hennar, „Postcards from the Edge“, sem kom út árið 1987, naut mikillar hylli og gerð var kvikmynd eftir henni. Síðan hef- ur hún skrifað skáldsögurnar „Surrender the Pink“ og „Delus- ions of Grandma". Carrie er dóttir Debbie Reyn- olds og Eddie Fisher og ólst upp í frekar óblíðum og kuldalegum húsakynnum, að eigin mati. Hún hefur nú bætt sér það upp og hús hennar í Beverly Hills þykir einna helst minna á villta vestrið þegar það var og hét. Húsgögnin eru sum hver nokkuð gömul og minna á gamla tíma. „Eg vildi hafa bandarískan alþýðublæ á húsinu. Nýir hlutir eiga sér enga sögu og engan persónuleika," segir Carrie. «|« BORGARLEIKHUSIÐ símí 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • OSKIN eftir Jóhann Sigurðsson í leikgerð Páls Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga lau 8/6. Miðaverð kr. 500,-. Aðeins þessi eina sýning! • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Fös. 31/5. Síðasta sýning! • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brfetar Héðinsdóttur. Sýn. lau. 1/6, síðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.00: • FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning þri. 4/6, 2. sýn. fös. 7/6, 3. sýn. sun. 9/6. Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöid, uppselt, fös. 31/5, laus sæti, lau. 1/6, laus sæti. Einungis þessar þrjár sýningar eftir! Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 31/5. Síðasta sýning! • Höfundasmiðja L.R. lau. 1/6. Kl. 14.00 Ævintýrið - leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur. Kl. 16.00 Hinn dæmigerði tukthúsmatur - sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Jónsson. Höfundasmiðju lýkur! Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! HATNMFIjfRÐARL EIKHUSIÐ HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKi GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Veaturgðtu 9, gegnt A. Hansen Lau. 1/6. Örfá sæti laus Siðustu sýningar á íslandi. Fim. 6/6 i Bonn, uppselt Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl, 16-19, Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 5654814. Ósóttar pantanir seldar daglega GULLSMIÐJAN PYRIT-G 15 H ANDSMÍÐAÐAR MORGUNGJAFiR Vesturgötu 3 MlllfMlMJITim ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA... fös. 31 /5 kl. 21.00, nokkur sæli laus, síð. sýn., aukasýning fös. 7/6. GRÍSKT KVÖLD lau. 1 /6 kl. 21.00, sidustu sýn., aukasýning sun. 9/6. „EÐA ÞANNIG" Hin vinsæla sýning Völu Þórsdóttur tekin upp oð nýju!! Lau. 8/6 kl. 21.00, lou. 15/6 kl. 21.00. Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA A MIOUM | Ml£>. - SUhJ. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. \ MIÐAPANTANIR S: SS1 9055I - kjarni málsins! Frumsýnt 4. JÚNÍ MlÐASALA sími 552 8588

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.