Morgunblaðið - 06.06.1996, Side 65

Morgunblaðið - 06.06.1996, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JUNÍ1996 65 Martii i Jhwrence Whitfielcl AT^ ín Líne £)etween Love Martin Lawrence sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum grín- og spennu- sumarsmell. Myndin hefur notið mikilla i vinsælda í IBandaríkjunum að undanförnu. DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. SÖNGKONA hljómsveitarinnar Bong var tengd við tölvuna, Myndlistarsýninq TOLLI. ; Opnuð kl. 1 um helgar og kl. 2 virka daga Trutb “DDSK mwN Loks er komið að frumsýningu þessarar mögnuðu grínhrollvekju úr smiðju félaganna Quentin Tarantion (Pulp Fiction) og Roberto Rodriguez (Desperado). Pottþéttur bíósmellur um allan heim! FORÐIST ÖRTRÖÐ - TRYGGIÐ YKKUR MIÐA í TÍMA! Frábær tónlist úr myndinni fæst á geislaplötu í betri plötuverslunum. Handrit: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: Quentin Tarantino, George Clooney (ER), Harvei Keitel, Juliette Lewis. Leikstjóri: Roberto Rodriguez. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 11. B.i. 16. sími 551 9000 Morgunblaðið/Halldór FJÖLDI manns safnaðist saman á Ingólfstorgi um daginn. OPINN faðmur tískunnar. ► ÚTGÁFUHÁTÍ Ð í tilefnl útgáfu vefritsins deCode var lialdin á Ingólf- storgi og í Tunglinu sl. laugardag. Hátíðin hófst um daginn á Ingólf- storgi, þar sem plötusnúðar léku list- ir sínar. Tónleikunum var útvarpað Hátíð á al- netinu beint á alnetinu. Um kvöldið notuðu helstu tiskuvöi'uverslanir bæjarins tækifærið til að kynna sumarlínu sína í tækifærisklæðnaði, auk þess sem hljómsveitin Bong hélt tónleika sem einnig var varpað beint á aluetinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.