Morgunblaðið - 07.07.1996, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 07.07.1996, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRÚ Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands hélt hátíðarræðu. Prestkonur fagna fertugsafmæli FÓLK í FRÉTTUM PRESTKVENNAFÉLAG íslands varð 40 ára þann 27. júní og í til- efni af því voru mikil hátíðarhöld. Heiðursgestur aðalfundar félagsins þann 25. júní var forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir og sagði hún félagskonum frá starfí sínu með al- þjóðasamtökum sem vinna að vel- ferð bama og unglinga í heiminum. Um kvöldið var haldin veisla í Mána- bergi, þar sem prestkonur buðu eig- inmönnum sínum til kvöldverðar. SVANHILDUR M. Bergsdóttir, Ástríður Kristinsdóttir, Árný Albertsdóttir og Áslaug Eiríksdóttir. SÉRA Pétur Sigurgeirsson, Sólveig Ásgeirsdóttir, Ebba Sigurð- ardóttir og herra Ólafur Skúlason biskup ræddu saman. tímatárj hriðja sýning: Fös 12. júlí örfá sæti laus , ,ima 552 3000. «2 6775. Opnunarlimi miðasölu frí 13-19 SHaRa sKHípö frumsýndur í júlí Gengis- og Námufélagar fá 15% afsiátt á lyrslu 15 sýninuar Forsala aógöngumiða er hafin • Miðapantanir í síma 568 8000 UPPSELT 2. sýning sun, 14.júlí kl.20 örfá sæti laus 3. sýning fim, 18.júlí kl.20 örfá sæti laus 4. sýning fös, 19.júlí kl.20 örfá sæti laus 5. sýning lau. 20.júlí kl. 20 - kjarni málsins! Morgunblaðið/Ásdís ÁSGEIR Steingrímsson, Anna Guðný Aradóttir og Gunn- laugur Þórðarson voru meðal frumsýningargesta. Reykjavíkur- frumsýning ► LEIKRITIÐ Á sama tíma að ári eftir Bernard Slade var frum- sýnt í Reykjavík á fimmtudaginn. Flugfélagið Loftur, sem stendur að uppfærslunni, hafði áður ferð- ast með leikritið kringum landið og fékk það góðar viðtökur. Leik- stjóri er Hallur Helgason og með aðalhlutverk fara Sigurður Sigur- jónsson og Tinna Gunnlaugsdótt- ir. Hér sjáum við svipmyndir af frumsýningargestum. BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og leikstjórinn Hallur Helgason ræddu saman. Wjm i mW i» j| Morg^unblaðið/Jón Svavarsson BYLGJA Björk, Auður Ýr Sveinsdóttir og Rak- el Ragnarsdóttir skemmtu sér hið besta. GREIFARNIR Kristján Viðar Haraldsson, Jón Ingi Valdimarsson, Felix Bergsson og Svein- björn Grétarsson. Greifamir dúkka upp ► GREIFARNIR kynntu nýútkomna geislapíötu, Greif- arnir dúkka upp, á Skugga- barnum síðastliðið fimmtu- dagskvöld. Léttar veitingar voru á boðstólum og mætti fjöldi fólks til að hlýða á tón- list sveitarinnar, sem tók upp þráðinn í vetur eftir nokkurra ára hlé. GREIFARNIR í fullum skrúða á sviðinu. UNNUR Sveinsdóttir, Ingileif Guðjónsdóttir, FINNUR Freyr Harðarson, Einar Pétursson og Þóra Björgvinsdóttir og Berglind Guðjónsdóttir. Ásgeir Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.