Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1996 17 IMEYTEIMPUR Verðkönnun vikunnar Norðurárdal, Borgarfirði. Sími 435 0005, Fax 435 0020. Urvalið ólíkt þar sem opið er lengi frameftir Sumartilboð: Matur, drykkur og gisting, verð 4.650 á mann. Sælkerahlaðboð á sunnudögum, verð aðeins 1.600 á mann. ’ I veitingasal: Sérréttaseðill - réttir dagsins. Fullt vínveitingaleyfi. Einstök náttúrufegurð og frábærar gönguleiðir við allra hæfi. Svefnpokapláss, gufa, Ijósabekkur. 4 Verslunarmannahelgarpakki. Leitið upplýsinga og gerið pantanir á Hótel Bifröst. MARGIR nýta sér þann möguleika að kaupa í matinn síðla kvölds eftir að nokkrar búðir fóru að hafa opið til ellefu á kvöldin. Erfitt reyndist hinsvegar að bera saman verð milli þeirra þriggja verslana sem heimsóttar voru í vikunni. Farið var síðla kvölds með lista út í búð til að kaupa það sem nauð- synlega vantaði í bakstur og matargerð. Hraðbúð Essó við Ægissíðu var með mjög takmarkað úrval af matvöru miðað við búðirn- ar 10-11 í Austurstræti og 11-11 við Grensásveg. Þar var hvorki hægt að kaupa ferskt grænmeti, ferska ávexti, mjög takmarkað úrval af mjólkur- vörum og engan fisk að fá nema túnfísk í dós. Úrvalið þar var á engan hátt sambærilegt við verslanir 10-11 og 11-11. Listinn varð því mun styttri en áætlað hafði verið í byijun og hér er ein- ungis sýnishorn af því sem beðið var um. 39% dýrara Mesti verðmunurinn var á hveiti en það var tæplega 39% dýrara í Essó hraðbúðinni en í 10-11 búð- inni. Hjá 11-11 búðunum var tún- fiskur í olíu merktur á 114 krónur í hillu en reyndist í tölvunni kosta 89 krónur og neytendur eru minnt- ir á að fylgjast vel með því að verðið sé það sama og í hillu þeg- ar kemur að kassa verslunarinnar. Hraðbúð Essó við Ægissíðu var IMýtt Lúxus íspinni með lakkrís- fyllingu KOMINN er í verslanir Lúxus lakkrísíspinni frá Kjörís í Hvera- gerði. Um er að ræða vanilluísp- inna með Töggur-lakkrísfyllingu sem síðan er húðaður með Síríus- súkkulaði frá Nóa-Síríus. Létta í litlum pakkningum SÓL hf. hefur framleitt Léttu-við- bitið í 400 g pakkningum um skeið. Nú hefur fyrirtækið hins- vegar sett á markaðinn sex og tíu g pakkningar af Léttu. Til að byija með eru stykkin flutt inn frá Sví- þjóð en sama uppskrift er notuð og því eru bragðgæðin hin sömu. Stefnt er að því að framleiðslan á Léttu í litlum skömmtum hefjist innan skamms hérlendis. Það er þó háð viðtökum neytenda. Létta í þessum litlu pakkningum kostar 7 krónur án vsk. Verðkönnun í ESSO, 10-11 og 11-11 Hraðbúð Verslunin Verslunin ESSO 10-11 11-11 v/Ægissíðu Austurstræti v/Grensásveg Kornax hveiti, 2 kg 104,- 75,- 92,- Þurrgersbréf Ekki til 18,- 23,- Kaffirjómi, 250 ml 93,- 94,- 94,- Skyrdós, 500 g Ekki til 79,- 79,- Dole rúsínur, 500 g 140,- Ekki til 142,- Bananar, 1 kg Ekki til 178,- 179,- Ora túnfiskur í olíu 86,- 74,- 89,- Ora túnfiskur í vatni 86,- 74,- 89,- Sveskjugrautur 1 l 188,- 175,- 198,- (Kjarna) (Kjarna) (Aldin) Hraðlestrarnámskeið + Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og afköst í námi? Vilt þú stórauka afköst þín í starfi? Svarir þú játandi skaltu skrá þig strax á næsta námskeið I í hraðlestri sem hefst 13. ágúst n.k. Lestrarhraði þátt-1 takenda fjórfaldast að jafnaði. Við ábyrgjumst árangur! Skráning er í síma 564-2100. HIWDIJZSTIT^vI^SKiÖIJINTn Mixeð PicUes WlMd KdUM Sterkar og sveigjan- legar neglur NYLEGA var farið að selja svokall- aða TREND naglanæringu sem er fyrir allar neglur. Henni er ætlað að gera neglurnar sveigjanlegar og koma í veg fyrir að þær klofni eða brotni. Næringin er borin á neglurnar í hálfan mánuð. Hún er svo hreinsuð af á tveggja daga fresti með mildum lakkeyði án acetons. Næringuna er hægt að fá með glans eða matta og einnig í þremur litum. Þegar búið er að nota næring- una í hálfan mánuð er hún notuð einu sinni á hálfsmánaðarfresti og ef vill sem undirlakk. Næringin fæst í ýmsum snyrtivöruverslunum. valin af handahófi í könnuninni sem og hinar tvær verslanirnar. Að sögn Óskars Óskarssonar hjá markaðsdeild Essó endurspeglar úrvalið í hraðbúðinni við Ægissíðu ekki allar hraðbúðir Essó því þar er úrvalið mun minna en t.d. í hraðbú um við Lækjargötu, Stóra- hjalla, Skógarsel og Gagnveg. í þeim búðum er að sögn Óskars meira úrval af brauði, mjólkurvör- um og annarri matvöru. Hann seg- ir ennfremur að á næstunni eigi búðirnar eftir að fjölga matvöru- tegundum eftir óskum neytenda. Urval af sýrðu grænmeti VÍÐA erlendis þykir súrsað græn- meti ómissandi og það á sérstaklega við um Mið-Evrópu. Fyrir skömmu var farið að selja í Hagkaup, Blómavali, Fjarðarkaupum og víða úti á landi ýmsar tegundir af sýrðu grænmeti frá Suður-Þýskalandi, nánar tiltekið frá fyrirtæki sem heitir Gundelsheim. Um er til dæm- is að ræða stórar sýrðar gúrkur, litlar gúrkur, gul- rótar-, og sellerí salöt, tómat paprikur, súrar rauð- beður, piparrót, kapers, lítinn maís og sultuð trönuber. 20-40% afsláttur Vinsælu, sænsku garðhúsgögnin frá KWA . Gegnvarin fura - gæði í gegn. 15 ára reynsla á Islandi. Mikið úrval áklæða. Valhásgögn, áwiaiLA©,sfMiis©i mjsM)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.