Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1996 17
IMEYTEIMPUR
Verðkönnun vikunnar
Norðurárdal,
Borgarfirði.
Sími 435 0005,
Fax 435 0020.
Urvalið ólíkt þar sem
opið er lengi frameftir
Sumartilboð: Matur, drykkur og gisting, verð 4.650 á mann.
Sælkerahlaðboð á sunnudögum, verð aðeins 1.600 á mann.
’ I veitingasal: Sérréttaseðill - réttir dagsins.
Fullt vínveitingaleyfi.
Einstök náttúrufegurð og frábærar gönguleiðir við allra hæfi.
Svefnpokapláss, gufa, Ijósabekkur.
4 Verslunarmannahelgarpakki.
Leitið upplýsinga og gerið pantanir á Hótel Bifröst.
MARGIR nýta sér þann möguleika
að kaupa í matinn síðla kvölds
eftir að nokkrar búðir fóru að hafa
opið til ellefu á kvöldin. Erfitt
reyndist hinsvegar að bera saman
verð milli þeirra þriggja verslana
sem heimsóttar voru í vikunni.
Farið var síðla kvölds með lista út
í búð til að kaupa það sem nauð-
synlega vantaði í bakstur og
matargerð. Hraðbúð Essó við
Ægissíðu var með mjög takmarkað
úrval af matvöru miðað við búðirn-
ar 10-11 í Austurstræti og 11-11
við Grensásveg.
Þar var hvorki hægt að kaupa
ferskt grænmeti, ferska ávexti,
mjög takmarkað úrval af mjólkur-
vörum og engan fisk að fá nema
túnfísk í dós. Úrvalið þar var á
engan hátt sambærilegt við
verslanir 10-11 og 11-11. Listinn
varð því mun styttri en áætlað
hafði verið í byijun og hér er ein-
ungis sýnishorn af því sem beðið
var um.
39% dýrara
Mesti verðmunurinn var á hveiti
en það var tæplega 39% dýrara í
Essó hraðbúðinni en í 10-11 búð-
inni. Hjá 11-11 búðunum var tún-
fiskur í olíu merktur á 114 krónur
í hillu en reyndist í tölvunni kosta
89 krónur og neytendur eru minnt-
ir á að fylgjast vel með því að
verðið sé það sama og í hillu þeg-
ar kemur að kassa verslunarinnar.
Hraðbúð Essó við Ægissíðu var
IMýtt
Lúxus íspinni
með lakkrís-
fyllingu
KOMINN er í verslanir Lúxus
lakkrísíspinni frá Kjörís í Hvera-
gerði. Um er að ræða vanilluísp-
inna með Töggur-lakkrísfyllingu
sem síðan er húðaður með Síríus-
súkkulaði frá Nóa-Síríus.
Létta í litlum
pakkningum
SÓL hf. hefur framleitt Léttu-við-
bitið í 400 g pakkningum um
skeið. Nú hefur fyrirtækið hins-
vegar sett á markaðinn sex og tíu
g pakkningar af Léttu. Til að byija
með eru stykkin flutt inn frá Sví-
þjóð en sama uppskrift er notuð
og því eru bragðgæðin hin sömu.
Stefnt er að því að framleiðslan á
Léttu í litlum skömmtum hefjist
innan skamms hérlendis. Það er
þó háð viðtökum neytenda. Létta
í þessum litlu pakkningum kostar
7 krónur án vsk.
Verðkönnun í ESSO,
10-11 og 11-11
Hraðbúð Verslunin Verslunin
ESSO 10-11 11-11
v/Ægissíðu Austurstræti v/Grensásveg
Kornax hveiti, 2 kg 104,- 75,- 92,-
Þurrgersbréf Ekki til 18,- 23,-
Kaffirjómi, 250 ml 93,- 94,- 94,-
Skyrdós, 500 g Ekki til 79,- 79,-
Dole rúsínur, 500 g 140,- Ekki til 142,-
Bananar, 1 kg Ekki til 178,- 179,-
Ora túnfiskur í olíu 86,- 74,- 89,-
Ora túnfiskur í vatni 86,- 74,- 89,-
Sveskjugrautur 1 l 188,- 175,- 198,-
(Kjarna) (Kjarna) (Aldin)
Hraðlestrarnámskeið
+ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og afköst í námi?
Vilt þú stórauka afköst þín í starfi?
Svarir þú játandi skaltu skrá þig strax á næsta námskeið I
í hraðlestri sem hefst 13. ágúst n.k. Lestrarhraði þátt-1
takenda fjórfaldast að jafnaði. Við ábyrgjumst árangur!
Skráning er í síma 564-2100.
HIWDIJZSTIT^vI^SKiÖIJINTn
Mixeð PicUes
WlMd KdUM
Sterkar og
sveigjan-
legar neglur
NYLEGA var farið að selja svokall-
aða TREND naglanæringu sem er
fyrir allar neglur. Henni er ætlað að
gera neglurnar sveigjanlegar og
koma í veg fyrir að þær klofni eða
brotni. Næringin er borin á neglurnar
í hálfan mánuð. Hún er svo hreinsuð
af á tveggja daga fresti með mildum
lakkeyði án acetons.
Næringuna er hægt að fá með
glans eða matta og einnig í þremur
litum. Þegar búið er að nota næring-
una í hálfan mánuð er hún notuð
einu sinni á hálfsmánaðarfresti og
ef vill sem undirlakk. Næringin fæst
í ýmsum snyrtivöruverslunum.
valin af handahófi í könnuninni
sem og hinar tvær verslanirnar.
Að sögn Óskars Óskarssonar hjá
markaðsdeild Essó endurspeglar
úrvalið í hraðbúðinni við Ægissíðu
ekki allar hraðbúðir Essó því þar
er úrvalið mun minna en t.d. í
hraðbú um við Lækjargötu, Stóra-
hjalla, Skógarsel og Gagnveg. í
þeim búðum er að sögn Óskars
meira úrval af brauði, mjólkurvör-
um og annarri matvöru. Hann seg-
ir ennfremur að á næstunni eigi
búðirnar eftir að fjölga matvöru-
tegundum eftir óskum neytenda.
Urval af sýrðu
grænmeti
VÍÐA erlendis þykir súrsað græn-
meti ómissandi og það á sérstaklega
við um Mið-Evrópu. Fyrir skömmu
var farið að selja í Hagkaup,
Blómavali, Fjarðarkaupum og víða
úti á landi ýmsar tegundir af sýrðu
grænmeti frá Suður-Þýskalandi,
nánar tiltekið frá fyrirtæki sem
heitir Gundelsheim. Um er til dæm-
is að ræða stórar sýrðar gúrkur,
litlar gúrkur, gul- rótar-, og sellerí
salöt, tómat paprikur, súrar rauð-
beður, piparrót, kapers, lítinn maís
og sultuð trönuber.
20-40%
afsláttur
Vinsælu, sænsku garðhúsgögnin frá KWA . Gegnvarin
fura - gæði í gegn. 15 ára reynsla á Islandi. Mikið úrval
áklæða.
Valhásgögn, áwiaiLA©,sfMiis©i mjsM)