Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Smáfólk m,CHUCK! IT 5 MARCIE Andmeíwe'reatcAmp AHD UIE'RE MOT HAPPY.. LOE WANTYOUTORENT A HEUCOPTER, and COME RE5CUE U5.. Halló? Hæ, Kalli! Þetta erum við Við viljum að þú leigir þyrlu Magga! Við erum í sumar- og komir og bjargir okkur búðum og... við erum ekki ánægðar... MAKE IT TWO HELIC0PTER5, CHARLE5.. OMF FOR FACU OF 1/4 ' Hafðu það tvær þyrlur, Kalli... eina fyrir hvora okkar! BREF TLL BLAÐSINS Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 • Netfang: Iauga@mbl.is SÓLSETURSBOGINN horfinn. Sólsetursboginn sem hvarf fregir af merku framtaki Lions- manna þar á svæðinu. Þeir létu útbúa mynd af ysta hluta Snæfells- ness ásamt jöklinum og merkja inná öll örnefni, sem vitað var um. Þarna lá mikil nákvæmisvinna að baki. Við keyptum eina mynd til að gefa húsi félagsins okkar. En því miður var hún að einu leyti úrelt. Sólsetursboginn var horfinn, hafði brotnað niður í vonskuveðri í vetur. Það fengum við staðfest þeg- ar við hringdum í Skúla Alexand- ersson. Ég læt fylgja hér mynd sem tekin var fyrir ári af boganum, og aðra síðan í vor, hún er að vísu tekin frá öðru sjónarhorni, en vel má greina sömu kletta og syllur. Ég vil segja við ferðalanga fram- tíðarinnar, sparið ykkur leit að Sólsterusboganum, hann er horfinn í gleymskunnar djúp í orðsins fyllstu merkingu. En þökk sé Lionsklúbbi Nesþinga fyrir að standa að útgáfu örnefna- myndar.fyrir Útnesið. Hún er ágæt leiðbeining fyrir ferðamenn. Mættu aðrir taka þetta framtak þeirra sér til fyrirmyndar. MARÍA S. GÍSLADÓTTIR, Akurholti 6, Mosfellsbæ. Frá Maríu S. Gísladóttur: EITT af því fjöimarga sem glatt hefur augu ferðalangsins „undir jökli“ á liðnum árum er Sólseturs- boginn. Hann var að finna á norðan- verðu Snæfellsnesi nokkru utan við Gufuskála, ekki í alfaraleið niður við sjó og gjáin sem hann var yfir mjög opin fyrir úthafsbárunni. Fyrir réttu ári vorum við hjónin með fjölskyldu okkar eina viku í húsi Snæfellingafélagsins á Arnar- stapa. Ymislegt markvert var skoð- að þessa daga og í einni ferðinni hittum við Skúla Alexandersson í hrauninu úti af Gufuskálum. Hann vakti athygli okkar og bamabamanna sem með okkur vora á ýmsum athyglisverðu bæði úr dýraríki og steinaríki, enda manna kunnugastur á þessum slóðum. Sér- staklega lagði hann áherslu á að við færam ekki framhjá Sólsetursbog- anum, sem fundist hefði við sjóinn fyrir nokkrum áram og væri merki- legt náttúrufyrirbæri. Við fóram að hans ráðum, vorum honum sammála og festum bogann því á fílmu. Við ætluðum að endurtaka ævin- týrið í vor, þegar við áttum yndis- lega góðviðrisdaga í sama húsi fyrstu viku júní- mánaðar. Þá átti að sýna samferðafólki Sólsetursbogann góða. En hvað var nú? Við fundum hann hvergi. Ég sem þóttist vera svo fundvís. Eftir nokkra leit varð niðurstaðan sú að Sólstetursboginn væri horfinn, týnd- ur. Gat það verið? Gjána þóttumst við þekkja. Við fórum svo búið inná Hellis- sand, komum við í þeirri góðu búð Blómsturvöllum og spurðumst fyrir um Sólsetursbogann: Þar vissi enginn slæm örlög hans. En við fengum Sólsetursboginn á réttum stað. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.