Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ1996 47 MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIPS Hmsjún tiuúmundur l’áll Arnarson AÐEINS eitt útspil hnekkir flórum spöðum suðurs — lítið lauf, undan ásnum sjötta! Er hægt að finna það við borðið? Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ D852 V 10 ♦ Á764 ♦ KD62 Vestur ♦ G10 V 654 ♦ KD ♦ Á109753 Austur ♦ 96 V ÁK9832 ♦ 109832 Suður Vestur Norður Pass 1 tígull 3 tígiar14 hjðrtu * AK743 DG7 G5 G84 Austur 2 hjörtu Suður 2 spaðar 4 spaðar ' Góð hækkun í 3 hjörtu. Slenunuboð í spaða með stuttu hjarta. Spilið er frá keppni Bandaríkjunum sl. haust. í AV voru Svíar, Hakan Nils- son og Gunnar Hallberg. Þeir vörðust af vandvirkni, en höfðu ekki erindi sem erfiði. Hallberg í vestur lagði af stað með laufás og Nilsson henti hjartakóngi slaginn! Sem er nákvæmt afkast, því það gefur mak- ker tækifæri til að kalla hjarta með drottningu. En því miður var Hallberg með tóma hunda í hjarta og spil- aði því smæsta laufinu öðrum slag til að biðja um tígul. Það var hins vegar of seint að sækja tígulslag- inn. Sagnhaft gat tekið trompin og hent tígli niður í frílauf. Það er langsótt að spila út laufi, NEMA austur hafí hugrekki til að dobla fjóra spaða! Eftir að hafa lýst yfir veikum spilum með tveimur hjörtum, er ljóst að doblið er ekki byggt á ásum og kóngum. Það hlýtur að vera útspilsvísandi og frá bæjardyrum vesturs er eyða í laufi líklegasta skýringin. Laufþristurinn verður þá skyndilega rökrétt útspil. En skiljanlega var Nils- son tregur til að dobla fjóra spaða eftir að norður hafði stungið upp á slemmu. Árnað heilla STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc LJON Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgaman af að kynnast öðrum ogátt a uðveltmeð að afla þér vina. Q rvÁRA afmæli. Átt- OOræður er í dag, fimmtudaginn 25. júlí, Sig- urður Sigurðsson stór- kaupmaður, Kleppsvegi 20, Reykjavík. Sigurður er staddur í Mariebergsagen 92, 2376 93 Svángsta Sví- þjóð, ásamt eiginkonu sinni, frú Margréti Eggerts-' dóttur. h ÁRA afmæli. Fimm- Ftugur er í dag, 25. 50t júlí, Lúther Þorgeirsson, sjómaður, Háahvammi 9, Hafnarfirði. Hann og eig- inkona hans, Bryndís Sva- varsdóttir taka á móti gestum á heimili sínu laug- ardaginn 27. júlí á milli kl. 20 og 23. Il4 SKAK rni tlU miðvikudaginn 24. júlí, var fimmtug Þóra Ein- arsdóttir, skrifstofumað- ur, Eskihlíð 12a. Hún og sambýlismaður _ hennar Ingjaldur Ásvaldsson taka á móti gestum í Odd- fellowhúsinu, Vonarstræti 10, á morgun, föstudaginn 26. júlí, á milli kl. 18og20. Ijósm. Studio 76, Anna. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman I hjónaband 22. júní sl. í Hafnarfjarðarkirkju af séra Gunnþóri Ingasyni Ásgerður Þorvaldsdóttir og Kanishka Agarwal. Þau eru búsett í San Franc- isco. Með morgunkaffinu limsjón Margcir Pétursson ÞETTA er í síðasta sinn sem ég fer með þér í tjaldútilegu. Hvítur leikur og nær jafntefli STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Dortmund nú í júlí. Búlgarinn Veselin Topalov (2.750) var með hvítt og átti leik, en Hvít—Rússinn Boris Gelfand (2.665) var með svart. Eins og sjá má lítur svarta staðan vel út. Hann hefur heilan hrók yfir og hótar þar að auki að leika 37. — Hf8-f2! og máta á g2. Búlgarinn fann ævin- týralega björgunarleið: 37. Dxc8! - Hxc8 38. d7 - Hc7 39. d8=D - Hf7 40. Dd4+! (Eini leikurinn sem gefur jafnteflismögu- leika) 40. — Dxd4 41. Hxd4 - Hb7 42. He4 - Kf6 43. Hxe3 - Hb4 44. Hf3+ - Ke7 45. Hc3! - Hxa4 46, Hc7+ - Kd6 47. Hh7 og Topalov hékk á jafntefli í hróksendataflinu. Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS vænlegast til vinnings Heiti potturinn 24. júlí '96 kom á miða nr. 42093 ÞÚ ofdekrar hundinn, Jakob. Ást cr stmbréf Itfsins. rM n*0. U.S. P«4. O*. — •« i»M» (c) 1000 Anp«U« TVn«* SyntfcM* ÞETTA er ekki flogið nema 45 þúsund kílómetra. ios'1 ^ 1 ' O, Ó. Ég gleymdi víst að segja gluggahrein- gerningamanninum að viðgerðarmennirnir ættu eftir að setja glerið í. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér tekst að leiðrétta mis- skilning sem upp kemur milli vina og ljúka áriðandi verk- efni í vinnunni. Sinntu fjöl- skyldunni í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) l^ Þú átt viðræður í dag, sem geta fært þér batnandi af- komu og auðveldað þér taka mikilvæga ákvörðun. Slakaðu á heima í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þótt þér bjóðist freistandi tækifæri í vinnunni, ættir þú ekki að taka að þér meira en þú getur annað. Treystu ekki breyskum félaga. Krabbi (21.júní-22.júlí) Gefðu þér nægan tíma í um- ferðinni í dag svo þú mætir ekki of seint til áríðandi fund- ar, því ráðamenn kunna að meta stundvísi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) « Ef þú átt erfitt með að gera upp hug þinn í dag, en þarft að taka mikilvæga ákvörðun, leitaðu þá ráða hjá traustum vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu það ekki á þig fá þótt ekki gangi allt að óskum i dag. Þú ert á réttri leið og smá mótbyr kemur ekki í veg fyrir árangur. w8 (23. sept. - 22. október) Þú tekur daginn snemma, en afköstin verða ekki mikil ár- degis. Úr rætist þegar á dag- inn líður og þú getur fagnað góðu gengi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Smá misskilningur í vinnunni kemur ekki í veg fyrir góðan árangur í dag. Starfsfélagi er með hugmynd sem þú ættir að hlusta á. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Það kemur þér á óvart hvað stirðlyndur vinnufélagi er samstarfsfús og ykkur verður vel ágengt. Hafðu stjórn á skapinu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú kannar tilboð frá ferða- skrifstofu, en þarft að fá breytingar á áætluninni. 1 kvöld er betra að fara út en taka á móti gestum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) th. Sláðu ekki slöku við i vinn- unni í dag og eyddu ekki of miklum tíma í smáatriði. Vin- ur, sem vill þér vel, gefur góð ráð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að koma í veg fyrir deilur sem geta haft langvar- andi afleiðingar. í kvöld færð þú óvænta en góða gesti í heimsókn. KYNNING í HOLTSAPÓTEKI í dag, fimmtudag 25/7 kl. 13-18 X VICHY laboratoires HEILSULIND HÚÐARINNAR EvmnuDE UTANBORÐSMÓTORAR Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. -og þú ert fær í flestan sjó! PÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYHI Reykjavík: Ármúla 11, s: 568-1500 Akureyri: Lónsbakka, s: 461-1070 fyrst&fremst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.