Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B. i. 16 ára BILKO LIÐÞJALFI STEVE MARTIN % DAN AYKROYD Frábær gamanmynd með einum vinsælasta gamanleikaranum í dag. Steve Martin fer á kostum sem Bilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandaríska hernum. Bilko myndi selja ömmu sína ef hann væri ekki þegar búinn að leigja hana út! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó MIÐNÆTURFORSYNINO n n n i n r I ð I El«kert er omogulegt þegar SersiV,eiLt annars uegar Misstu ekki af sannköiiuðum uiðburði i kuikmyndaheiminum. Mættu á MiSSIORI: IMPOSSIBLE. \ nn n\ i \ mn ii n n i í . íi....... Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aöalhlutverk:Tom Cruise, jon Voight (Heat), Emanuel Béart (Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott- Thomas (Four Weddings...), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) Miðnæturforsýning kl. 24.00. B.i. 16 ára. Frances William Steve HcDormand H. Macy Buscemi PARGO Mynd Josl oe Bthan Coen Allt getur gerst 1 midrl audninni. CAIUNES 1996 Besti lelk stjórinn „Frábser f alla stc ★★★★ „Sannsöguleg en lygileg atburðarrás með sterkum persónulýsingum." Ó.H.T Rás 2 Misheppnaður bílasali skipuleggur mannrán á konu sinni til að svíkja fé út úr forrikum tengdapabba sínum. Tll verksins fær hánn ógæfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. ★ ★★ A.l. MBL iWboabding LAUGAVEGI 89, s. 511 1750 - KRINGLUNNI, s. 553 1717 Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! Nýtt í kvikmyndahúsunum Sérsveitin forsýnd í kvöld BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin, Háskóla- bíó og Borgarbíó á Akureyri forsýna á miðnætti í kvöld myndina „Sér- sveitina" eða „Mission: Impossible." Myndin verður síðan tekin til al- mennra sýninga í öllum þessum bíóhúsum á morgun, föstudag. „Sérsveitin er fiokkur sérþjálfaðs leyniþjónustufólks sem vinnur fyrir leynilega deild innan leyniþjónustu Bandaríkjanna. Opinberlega veit enginn um tilvist hennar og hlekk- ist meðlimum hennar á eiga þeir enga von um að stjórnvöld taki á þeim ábyrgð," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. „Tæknin, sem Sérsveitin beitir, er sú háþróaðasta sem völ er á og útsendarar hennar flakka víða um heim við iðju sína. Þeir eru lítið fyrir blóðsúthellingar en beita hyggjuvitinu þess í stað og með flóknum blekkingum og fyrirsátum ná þeir venjulega ætlunarverkum sínum,“ segir þar jafnframt. Myndin er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum sem sýndir hafa verið í sjónvarpi um allan heim, þar á meðal hér á landi. í aðalhlutverkum eru Tom Cru- ise, Jean Reno, Emanulle Béart, Kristin Scott Thomas, Vanessa Redgrave, Jon Voight, Emilio Estevez og Ving Rhames. 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.