Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SS!|^flC,ÖRPlÁe" Prýðis gamanmynpE-, v í TUn \ Forsýnd kl. 9. iiái hiipu íí imi ine Cable Guy 1 ' ^'02/------------ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12. ára. EINUM OF MIKIÐ Sýnd kl. 4.45 og 11.05. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45. SÍÐASTU SÝNINGARM STJÖRNUBIÓLINAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. SlMI 904-1065 FORSYNING: MRS. WINTERBOURNE FRU WINTERBOURNE Saga um unga konu sem dettur óvænt í lukkupottinn Þeir sem féllu fyrir Sleepless in Seattie og While You Were Sleeping falla kylliflatir fyrir Mrs. Winterbourne. Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine (Beingh There, Steel Magnolians, Postcards from the edge, Guarding Tess), Ricki Lake (Hairspray, Cry Baby, Serial Mom) og Brendan Fraser (Encino man, School Ties, With Honors). Leikstjóri: Richard Benjamin (Made in America, Mermaids, My Stepmother is an Alien). Skemmtanir HLJÓMSVEITIN Ýktir leikur á Amsterdam á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ HAFRÓT leikur á Oddvitanum, Akur- eyri, föstudag og laugardag. ■ KAFFI REYKJAVÍK: I kvöld leikur hljómsveitin Spur fyrir gesti. Hljómsveitina skipa Helgi Guðbjartsson, Áki Sveinsson, Tcima Ágústsdóttir og Gunnar Þór Jóns- son. Föstudags- og laugardagskvöld lejkur Hunang og á sunnudag munu Grétar Orv- arsson og Bjarni Arason sjá um fjörið. ■ TUNGLIÐ: f kvöld verður súperpönk- veisla í Tunglinu í umsjá hljómsveitanna Botnleðju og Stjönukisa. Sérstök gesta- sveit verður Rass. ■ SIXTIES: Stórdansleikur verður á Langasandi á Akranesi annað kvöld. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin á bind- indismóti á Árskógsströnd. Hljómsveitina skipa Rúnar Örn Friðriksson, söngur, Þórarinn Freysson, bassi, Guðmundur Gunnlaugsson, trommur, og Andrés Gunn- laugsson, gítar. ■ REGGAE ON ICE: í kvöld verður ungl- ingadansleikur í Þotunni, Keflavík, og hefst hann um kl. 21.30. Á föstudagskvöld verður „reggae-kvöld" í Tunglinu í samstarfi við útvarpsstöðina FM 957, en nokkuð er síðan hljómsveitin hefur leikið fyrir Reykvíkinga. Þeir félagar leggja siðan land undir fót og leika fyrir gesti Hlöðufeils á Húsavik á laugardagskvöidið. Þriðjudagskvöldið 30. júlí verður unglingaball í Tónabíói þar sem allir skemmta sér án áfengis og eiturefna. ■ DUBLINER. Fimmtudag, föstudag og laugardag leikur hijómsveitin Butterfly band. Þriðjudaginn 30. júlí verða írskir þjóð- lagasöngvar, Sound of Ireland, Levy-Leo Gellesbic og síðan hljómsveitin Butterfly Band miðvikudaginn 31. júlí. ■ SÓL DÖGG leikur á Gjánni á Selfossi á laugardagskvöld og munu þeir félagar leika eitthvað af lögum af nýjum geisla- diski. Hljómsveitina skipa Bergsveinn Aril- íusson, söngur, Ásgeir Ásgeirsson, gitar, Eiður Alfreðsson, bassi, Baidwin A.B. Aalen, trommur, og Stefán H. Henrýs- son, hljómborð. ■ RÚNAR ÞÓR spilar á Hótel Læk, á Siglufirði, á föstudagskvöld. Laugardags- kvöldið spilar hann á nýjum skemmtistað á Hólmavtk. ■ AMSTERDAM. Hljómsveitin Ýktir leik- ur fyrir dansi á fimmtudag, fostudag og laugardag. Hljómsveitina skipa Hafsteinn Hafsteinsson, Rúnar Þór Guðmundsson og Birgir .lóhann Birgisson. ■ SNIGLABANDIÐ. ætlar að leika fyrir sumarbústaðagesti og aðra um lielgina því á föstudagskvöld leikur sveitin á skemmti- staðnum Rcttinni við Úthlíð í Biskups- tungum. Laugardagskvöldið 27. júli liggur ANDREA Gylfadóttir og tríó verða með djasstónleika í Deiglunni á Akureyri í kvöld. leiðin svo f Hreðavatnsskála í Borgar- firði. Sérstakur gestur á dansleiknum þar verður Ragnar Bjarnason. Lagið Eyjólfur hressist hefur verið vinsælt á öldum ljósvak- ans undanfarna dag, en söngvari lagsins, Aðalsteinn Þórólfsson verður með í för á báðum dansleikjunum. ■ HITT HÚSIÐ. Síðustu síðdegistónleik- arnir í sumar verða á Ingólfstorgi föstudag- inn 26. júli kl. 17. Fræbbblarnir, sem áður kölluðust Glott, leika lög af nýjum safndiski sem heitir Viltu bjór væna? og inniheldur helstu slagara sveitarinnar. Þá kemur einnig fram brimbrettarokkhljómsveitin Brim, en þeir félagar eru að Ijúka upptökum á fyrstu breiðskífu sinni sem kemur til með að heita Hafmeyjar og Hanastél. ■ CAFÉ ROYAL, Hafnarfirði. Listamað- urinn Leo Gillcspie heldur uppi irskri kráar- stemmningu annað kvöld. Með honum verð- ur Þorleifur Guðjónsson sem spilaði í KK-bandinu á sínum tíma. ■ DEIGLAN, Akureyri. í kvöld heldur Andrea Gylfadóttir djasstónleika og hefj- ast þeir kl. 20.30. Hljómsveitin sem spilar með Andreu er skipuð frábærum hljóðfæra- leikurum sem allir hafa komið við sögu Tuborgdjass Listasumars og Café Karolínu. Hljómsveitina skipa Kjurtaii Valdemarsson á píanó, Tómas. R. Einarsson á bassa og Matthías Hemstock á trommur. Aðgangur er ókeypis. ■ SÓLON ISLANDUS. Þriðjudagskvöldið 30. júlí leikur Kvartett Ómars Axelssonar hefðbundna djassstandarda fyrir gesti. Tón- leikarnir hefjast kl. 10 og þeim lýkur um kl. 0.30. Kvartettinn skipa Hans Jensson á tenórsaxafón, Þorsteinn Eiríksson á trommur, Lcifur Benediktsson á bassa og Ómar Axelsson á píanó. ■ KRINGLUKRÁIN. 1 kvöld, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leika Gylfi og Bubbi fyrir gesti staðarins. Þeir íietja leik sinn kl. 10. ■ LEIKHÚSKJALLARINN. Hljómsveitin Stjórnin heldur uppi Qöri á föstudagskvöld. Á laugardagskvöld verður diskótekari í búr- inu. AÐSOKIUARMESTA MYBID SUMARSINS! SEBK NICOLBS EO coiunmy gage hareis t KLETTURINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5, 6.45 og 9.15. B.i 16 || Sýndkl. 5 FORSÝNING i n r ð I SÉRSVEITIN Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! J3J3ÍGH innnmnir trUððlDLE Miðnætur forsýning kl. 24.00. THX DIGITAL ★ ★★ A.l. Mbl. "Svo hér er á ferðinni sumerafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn er afbragös skemmtiefni. Þai ætti engum að leiðast frekar en venjulega i Alcatrar.,, Nýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin Frú Winterboume sýnd í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á rómantísku gamanmyndinni Frú Winterbourne. Aðaihlutverk í mynd- inni leika Shirley MacLaine, Ricki Lake og Brendan Fraser en leik- stjóri er Richard Benjamin. Myndin greinir frá stúlkunni Connie Doyle sem ætlar að gera það gott í stórborginni New York. Hún verður fljótlega ástfangin af smábóf- anum og svikahrappnum Steve en þar sem ástin er blind telur Connie að hún hafí hitt draumaprinsinn. Hún •kemst þó að hinu gagnstæða því þegar hún verður ólétt vill Steve ekkert með hana hafa. Auralaus, vonlítil og niðurbrotin ætlar Connie að taka neðanjarðar- lestina en tekur ranga lest. Þar hitt- ir hún ljúfmennið Hugh og heitmey hans Patriciu sem er jafnólétt og Connie. Lestin fer út af sporinu og Hugh og Patricia farast en Connie lifir af og vaknar til meðvitundar á sjúkrahúsi ætluðu heldra fólki. Það kemur í ljós að talið er að Connie sé í raun Patricia Winterbo- urne og móðir Hughs, Grace Wint- ÚR kvikmyndinni Frú Wint- erbourne. erbourne, tekur henni hafar vel. Þær „tengdamæðgur“ ná vel sam- an en málin taka nýja stefnu þegar Grace kynnir Connie fyrir syni sínum Bill, sem er tvíburabróðir Hughs. Bill grunar Connie um græsku og stund sannleikans rennur upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.